Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 7
FÁLKl N N
i¥í:¥íííiir:
Amerískir hermenn á leiö til Indlands Ijetta sjer fata-
Iwottinn meö því að ,,kjöldraga“ hann dálitla stund,
Pólskir fallhlífahermenn, sem æfa sig i því aö skríöa undir gaddavírsgiröingar meö byss-
nrnar, og veva viðbúnir atlögu frá fjandmöniiunum.
Þessar amerikönsku skólastúlkur eru látnar œfa sig i aö nota gasgrimur og einnig Itera þær
hjúkrunarstörf. Meira gaman væri aÖ sjá andlitin á þeim!
Stálsuöupottur i U.S.A. sem tckur 32.000 pund.
Þýskur skriðdreki þungur, sem eyðilagst hefir á undan- Þýski generalmajórinn Schmidt (meö gleru{gu) stjórnaði þýska liðinu í Dardia. IJann gafst
haldinu i Libyu. Þaö er talið óhugsandi að Þjóðverjar upp og er myndin tekin þegar hann var á leiðinni til mótherja síns, generalmajórs I. P.
geti fylt i skarðið fyrir það, sem þeir hafa mist þar. de Villiers.