Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 5
FÁLKINN ö MESTI HLAUPARI í HEIMI. Svfinn Gnnnar HSgg heimsmeistarl. Við og við i sumai' sem leið voru frjettir að berast um íþrótta-afrek sœnska hlauparans Gunder Hiigg. Hleypur liann miðlungsfjarlægðir en hvorki spretthlaup nje lengri hlaup en 3000 metra. Hinn 28. ágúst í sumar hljóp hann á Stadion í Stockholm að viðstöddum miklum mannfjölda, sem fjekk inngangseyr- irinn vel endurgoldinn, því að þarna setli Iieágg nýtt glæsilegt heimsmet i 3000 metra hlaupi. Var tími lians ótrúlega stuttur, aðeins 8 mín. 1,2 sek. eða 7,8 sekúndum iægra en fyrra heimsmetið, sem var tveggja ára gamalt, sett af öðrum Svía, Iíálarne. Hefir heimsmet ekki verið endurbætt jafn stórlega ár- um saman. Veður var mjög hagstælt þegar þetta heimsmet var settt: blæja logn og milt og þurt loft, og hlaupabraut- in á Stadion, þar sem svo -mörg heimsmet hafa verið sett, í svo 'góðu standi sem mögulegt var. Þegar hlaupið var hálfnað fór bilið að lengjast milli Hágg og keppinaula hans og að lokum var hann orðinn langt á undan og tijelt spretthrað- anum, með þeim ljetta og sveigjan- lega stíl, sem lionum er eiginlegur. Annar maðurinn varð 8 mín. 15,8 sek. Sænskir íþrótlablaðamenn skrif- uðu af mikilli hrifningu um þetta afrek Gunder Hággs. Þeir liafa bor- ið það saman við önnur met og t. d. bent á að þetta met er 19 sekúndum betra en heimsmet Nurmi hins finska í 3000 metra hlaupi, árið 1926. „Dagens Nyheter" bendir á, að ef reikna ætti þetta afrek út eftir alþjóðlegri stigatölutöflu, þá mundi það jafngilda nálægt 2000 stigum, og þannig fara fram úr öllum lilnupa-afrekum. Harbig mundi koma næstur með 1164 stig fyrir tíma sinn i 800 metra hlaujDÍ, en þá Met- calfe með 1154 stig fyrir 200 metra met silt. Hinn gamli og frægi hlaupagikk- ur Svía, Edvin Wide, skrifar í „So- cial-Demokraten“: „Jeg verð að segja fyrir mitt leyti, að jeg hefi árang- urslaust reynt að leita uppi jafn stórkostlegt íþróttaafrelc eins og 3000 metra hlaup Haggs. Það gerði mann agndofa jafnframt því að það var töfrandi. Það var Hermes sjálfur, sem rann skeiðið, og stíll hans var eðlilegur og' fagur, svo að unun var á að horfa. Maður liefði í rauninni getað haldið, að Hágg hefði runnið skeiðið undir 8 mínútum.“ Einn kunnasti íþróttablaðamaður Svía, „Glokar Well“ skrifar í Stock- holmstidningen": Hvað haldið þið að við getum skrifað um Gunder Hágg eftir svona afrek. Jafnvel þó að hlaupaleikni hans sjeu engin lak- mörk sett, þá eru takmörk fyrir því, sem við getum skrifað. Hann er hærra yfir samtiðarmenn sína hafinn, en nokkur hlaupari hefir nolckurntíma verið, þó hann eigi aðra eins samtíðarmenn og W. George, Shrubh og Nurmi, sem liafa endurbætt hlaupalistina svo mjög.“ Bandaríkjamenn langar til að fá Gunder Hágg og þann keppinautinn, sem næsl honum gengur, Arne And- ersson í lieimsókn, en af því liefir ekki getað orðið vegna styrjaldar- innar. Hágg liefir sett mörg önnur heimsmet á siðasta ári, en 3000 metra metið er tvímælalaust það frækilegasta. — Hjer á myndinni sjest Gunder Hágg þegar hann er að koma að marki í ]>essu minnisverða lilaupi. J. S. T. BRADLEY flugmarskálkur heflr þaö embætli á hendi aö sjá flughevnum fyrir öllu j)ví sem harui þarfnast, og er það yfirgripsmikiö verk. Dradley mar- skálkur var sœmdur einni æðstu oröu Englands á síöasta afmælis- degi konungs.. — Bradley er fœddur 1888 og tók háskólapróf i London, var í vjelbyssuherdeild i siöustu styrjöld en varö majór í flughern- um 1918. Áriö 1921—25 var hann í hernum i Palestínu og Irak, en tók viö stööu í herforingjaráðinu 1920. Varö vara-flugmarskálkur 1938 og marskálkur 194-0. KVEÐJUR TIL ÞJÓÐVERJA. Þaö er einkennileg lest, sem sjesl hjerna á myndinni. Drátt- arvjelin kemur fremst, en aftan i hana er hnýtt fjölda af lág- um vögnum, sem hlaönir eru sprengjum handa flugvjelum, sem eiga aö heimsœkja þýskar borgir og ausa yfir þær dráps- tækjunum, sem mest tjón hafa gert i þessari styrjöld. FYLGDARSKIP KAUPFLOTANS. Til fylgdar kaupskipdlestunum eru mikið notuð Ijett beiti- skip, eins og þaö, sem sýnt er hjer. Þan eru af svonefndri ,,Fiji-gerö“ og eru afar vel vopnuö í hlutfalli við stærðina. EISENHOVER YFIRHERSHÖFÐINGI Bandamanna hefir varið mikluin tíma til þess aö kynna sjer vopn Breta, og hafa margar hersýningr verið haldnar fyrir hann. Meöal þess sem hoiuim var sýnt vorti 3-þumlunga sprengjuvarparar og sjest einn þeirra hjer. %

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.