Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Pjeturskirkjan í Róm.
ROSSINI.
Frh. á hls. 6
leika undir meö söngfólki, kenna á
hljóðfæri og stjórna litlum liljóð-
færaflokkum. Fyrstu tónsmið sína í
„stóru broti“, hafði liann samið eft-
ir eins árs nám á Liceo-skólanum
og hlotið fyrir það verðlaun. Var
það kantata er liann nefndi: „11
pianto d’armonia per 'la morte d’-
Orfeii“, — og var hún flutt opin-
berlega 8. ágúst 1808. En hin næslu
mistókust, ýmist eyðilagði hann þá
handritið sjálfur, þegar liann sá, að
loknu verki, að jmð hafði mistek-
ist, — eða áheyrendurnir gerðu út
af við verkin, þau, sem J>eim voru
boðin.
En jjelta var rjelt á meðan hann
var að sækja í sig veðrið. Fyrir
söngleikahúsið San Mosé í Feneyj-
um samdi Rossini söngleik, a.ð lil-
mælum leikhússtjórans. Nefndi hann
þennan leik „La cambiale di matri-
rnonio" eða „Hjúskapar markaður-
inn“, og var því verki vel fagnað
(1810), og upp frá því rekur hver
söngleikurinn annan, flestir samdir
„eftir pöntun" og leiknir jafnskjótt
og blekið var þornað á handritinu.
Gekk á ýmsu um J)að, hvernig verk-
um l)essum væri tekið, en með
„Tancredi“, sem leikinn var í Fen-
eyjum 1813, náði Rossini svo ör-
uggri hylli, að ekki varð við hagg-
að siðan. En sjálfur sagði hann um
])etta verk: „Jeg átti ekki á öðru
von, en að jeg yrði settur á geð-
veikraliæli, J)egar menn væri búnir
að hlýða á „Tancredi“ einu sinni,
—- en það fór þá svo, að áheyrend-
urnir reyndust brjálaðri cn jeg.“
Ekki eru tök á að rekja hjer at-
hafnaferil Rossinis að neinu ráði,
enda er nú flest gleymt hins mikla
fjölda verka, aðallega söngleikja, cr
hann samdi.
En í febrúar 1810 var fluttur söng-
leikur eftir Rossini i Rómaborg, sem
hann nefndi upphaflega „Almaviva",
en síðar var skírður upp og nefndur
„Rakarinn frá Sevilla“. Og þar hitti
Rossini naglann rækilega á höfuðið,
því að þetta var vinsælasti gaman-
söngleikurinn, sem nokkurntíma lief-
ir verið. saminn, og hafa menn enn
mætur á „Rakaranum". Var þó fuss-
að við honum upphaflega, vegna
])ess aðallega þó, að til var fyrir
samnefndur leikur og yfir sama
texta (eftir Sterbini) og hafði sá
söngleikur verið leikinn ví'ðsvegar.
En Rossini liafði sjer þær málsbfct-
ur að þessu sinni, að hann hafði
spurst fyrir um það, hjá höfund-
inum, áður en hann tók til starfa,
livort hann myndi telja sjer þetta
móðgun, en liinn hafi kveðið nei
við og jafnvel livatt Rossini til að
gera þetta. Þetta glæsilega verlc
samdi Rossini á 13 dögum, og þó
ber mönnum saman um það, að að
þvi leyti, meðal annars, beri það
mjög af hinum fyrri verkum R., að
hvergi verði þess vart að kastað
hafi verið til höndum, — ekki í
einu einasta smálagi. En það þótti
við brenna hjá R. a'ð hann ljeti
gamminn geysa og fengist ekki um,
þó að ekki væri alt sem vandaðast.
Enn um skeið hjelt hann áfram
sem l'yrr að semja söngleiki fyrir
ítölsk leikhús, og samdi á næslu 0
árum 13 leiksviðs-verk, „upp og
niður“ að gæðum og gildi.
Söngleikir Rs. voru orðnir kunn-
ir um alla Evrópu, og fýsti hann nú
að „kynnast háttum manna“ i liin-
um stærri borgum álfunnar og
vinna sjer frægð erlehdis. Kvong-
aðist hann um þessar mundir (1822)
merkri söngkonu, Isabella Colbran,
en liún var spönsk að ætt. Það ár
fóru þau lijón skyndiför til Vinar-
borgar, og var Rossini tekið þar
með miklum fögnuði. Árið eftir var
ferðinni lieitið til Lundúna, en kom
við í Paris. Þar var búið að kynna
hann með „Rakaranum“ og „Othello“
og ýmsum verkum öðrum, en þegar
hann kom nú þar fram á sjónar-
svið „í eigin persónu" ætluðu Par-
isarbúar alveg að ganga af göflun-
um, — liann varð strax dýrlingur
þeirra. Svipað var um móttökurnar
í Lundúnum þegar þangað kom. Hann
var dáður og dýrkaður og allar dyr
stóðu honum opnar. En R. var sæl-
keri og samkvæmismaður mikill og
ljet sjer þetta vel líka. Hann var,
meðal annars, oft gestnr Georgs IV.
og söng með honum „dúetta“. I
Lundúnum dvaldi R. alt að þvi ár,
og græddist þar mikið fje.
Skömmu áður en hann fór frá
Englandi gerði hann samning um
að taka að sjer stjórn ítölsku óper-
unnar í París, og gegndi hann því
starfi hálft-annað ár, en gerðist þá
kgl. söngmálastjóri.
Varð nú nokkurt hlje á söngleikja-
„framleiðslunni“. En liinn 3. ágúst
1829 kom fram dramatiski söng-
leikurinn „Villijálmur Tell“ (tekst-
inn eftir Bis og' Joy). í því verki
náði R. hámarki i þessari grein
(„alvarlegum“ söngleik). En „Vil-
hjálmur Tell“ og „Rakarinn“ eru
verk, sem halda munu minningu
R-s. á lofti enn um langan aldur.
„V. T.“ varð síðasta leiksviðs-vei k
Rossinis. Hann var þá aðeins 37
ára gamall og i fullu fjöri, dáður og
tignaður. En „Svanurinn frá Pesaro“
steinþagnaði, og hóf elcki upp rödd
sína framar, til dauðadags, að und-
anskildu því að 1832 samdi hann
hið fræga Stabat mater og siðar
nokkrar kantötur og kirkjulög, svo
og smátónsmiðar fyrir píanó.
Árið 1830 fluttist R. til ítaliu og
stundaði þar fiski- og svínarækt. Þó
lagði liann mesta rælct við að „finna
upp“ allskonar munngæti, því að
hann var sælkeri, eins og áður er
sagt. En síðustu 15 árin átti hann
haime í París og lifði þar ,,í vel-
lystingum pragluglega“. Var hann
hrókur alls fagnaðar í veislum og
veitingasölum, altaf jafn kátur og
altaf tilbúinn i hverskonar glens.
Þá voru lausunga-tímar í Paris.
Menn forðuðust eða vildu ekki hugsa
um alvarlega hluti. Þeir vildu hvila
sig, skemta sjer og njóta lífsins. Og
Rossini var maðurinn, sem af ölluin
bar, þegar til gleðskapar var gengið.
„Hetjurnar voru búnar að leika sin
hlutverlc, „diplómatarnir“ komu í
þeirra stað, og Rossini var fæddur
diplómat og lieimsmaður meðal
listamanna“.
Alls mun Rossini hafa samið 50
söngleiki, 8 kantötur og 5 allstórar
kirkjutónsmí'ðar en auk þess all-
margt ýmiskonar tónsmíða af öðru
tagi.
Hann ljest í sumarbústað sínum
í Passy, hinn 13. nóv. 1868 og fór
jarðarförin fram með mikilli við-
höfn og að viðstöddu miklu fjöl-
menni.
KAUPIÐ »FÁLKANN«
Þar sem einu sinni var hringleik-
hús Nerós keisara, og svo margir
kristnir menn liðu písíarvættisdauða
fyrir óargadýrum, ljet Konslantín
mikli keisari síðar reisa hina fyrstu
St. Pjeturskirkju, fyrir áskorun Silv-
eslers páfa, og var gröf Pjeturs post-
ula mestur helgidómur þeirrar
kirkju. í tíð þessarar kirkju stóð
páfarikið með mestum blóma. í þess-
ari kirkju tók Karl mikli við keis-
arakórónu sinni úr höndum Leós
III. og þar voru margir keisarar
miðalda krýndir síðar. En smám-
saman hrörnaði kirlcjubyggingin,
svo að ákveðið var að reisa nýja
höfuðkirkju lcaþólskunnar, og i
páfatíð Júlíans II. var hornsteinninn
lagður að nýrri og risastórri kirkju,
þann 18. april 150(5. Fyrsti meistari
kirkju þessarar var Bramanle, cn
eftir dauða hans þeir Rafael, San-
gallo og Peruzzi, en verkinu miðaði
mjög hægt áfram. Frá 1546—64 liafði
snillingurinn Michelangelo yfirum-
sjón með byggingunni og hann á
heiðurinn af hvclfingunni á lienni,
sem var stærri en nokkur kirkju-
hvelfing, sem þá hafði verið bygð
og jafnvel þó siðar væri leitað. En
svo hægt miðaði byggingunni að
kirkjan var ekki vigð fyr en 18. nóv.
1626 og gerði það Úrban páfi VIII.
Er Pjeturskirkjan stærsta guðhús
kristninnar.
Kirkjan er 187 metra löng að inn-
anmáli, þverskipið er 137 metrar
og liæðin undir hvelfingunni 123
metrar. I kirkjunni rúmast yfir
50.000 manns. Það er ómögulegt að
lýsa henni í stutlu máli eða segja
frá öllum þeim listaverkum, sem í
henni eru, bæði myndastyttum,
veggmyndum, málverkum, trjeskurði,
útsaumi, gullvirki og silfur og eirs.
Fjöldi af frægustu listamönnum
heimsins, alt frá Rafael og Michel-
angelo til Canova og Thorvaldsens
liafa unnið að skreytingu kirkjunn-
ar. Geta verður sjerstaklega hins
mikla líkneskis af Pjetri postula,
sem í kirkjunni er, og stendur annar
fóturinn ofurlítið fram af stallinum.
Þennan fót kyssa allir pílagrimar,
sem í kirkjuna koma, og er hann
orðinn slitinn af öllum kossunum.
Húaltari kirkjunnar er 32 metrar á
hæð og yfir því baldakin á fjórum
snúnum súlum úr onyxsteini. Þar
les páfinn sjálfur messu á mestu há-
tíðisdögum kirkjunnar, en altarið
stendur, samkvæmt sögunni á þeim
stað, sem Pjelur postuli var grafinn.
Yfir stiganum niður í grafhvelfing
postulans liangir fjöldi silfurlampa
og í graflivelfingunni eru varðveitt-
ir ýmsir þeir munir, sem kaþólskir
menn liafa mesta helgi á. —
Torgið fyrir framan kirkjuna er
meðal hinna tilkomumestu í heimi.
Er það sporöskjulagað, 273 metrar
á lengd en 240 á breidd. Á þvi
miðju stendur 2514 metra liá stein-
súla frá Egyptalandi, sem Caligula
keisari ljet á sínum tíma flytja frá
Heliopolis. Efst á súlunni er gullinn
kross, en i honum er timburflís, sem
kvað vera úr krossi Krists, en sagan
segir, að Helena móðir Konstantins
keisara hafi fundið þessa flis í Jerú-
salem árið 327. Beggja vegna við
torgið er súlnaröð úr 284 doriskum
súlum, en á milli þeirra eru 162
standmyndir ýmisra dýrlinga. Var
þessi umgerð torgsins sett upp af
Bernini árið 1667. En lijá kirkjunni
stendur páfahöllin eða Vatikanið og
eru þar tuttugu bakgarðar, 200 stig-
ar og 11.000 herbergi.
FLUGMENNIRNIIÍ SKOÐA KORTIÐ.
Siðan ,,orustan nm Bretland“ hófst, S. ágúst Váká, hefir
flugherinn enski vcrið uppáhald allrar þjáöarinnar, enda mun
jmð jafnan verða talið þrekvirki hvernig honum iókst ð hrinda
árásum hins mikla þýska loftflota, sem æ ofan í æ gerði árásir
á Bretlandseyjar. Þær voru skotnar niður svo hundruðum og
þúsundum skifti. Og i fyrra fóru svo ensku flugmennirnir að
endurgjalda sumarheimsóknirndr frá 19k0 með árásum á þýsk-
ar borgir og siðan italskar. Hjer sjásl nokkrir enskir flug-
menn vera að athnga nppdrætli af stöðum þeim i Þýskalandi,
scm þeir eiga að varpa sprengjum á i næstu ferfí.