Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 440 Lárjett. Skýring. 1. skipta, 5. hryggur, 10. hjón, 12. vatnsfallið, 13. likamshluti, 14. kveikur, 16. fálát, 18. liristist, 20. þjóð, 22. heiti, 24. prik, 25. svefn, 26. Hvildi, 28. reiðubúinn, 29. ögn, 30. umturna, 31. á kirkju, 33. tveir eins, 34. op, 36. þreytt, 38. burst, 39. blettir, 40. hinkra við, 42. mála, 45. kvenmannsnafn, 48. liæð, 50. glufa, 52. dýra, 53. jarmur, 54. svip- uð, 56. iærði,, 57. slæmt, 58. bætti, 59. tæplega, 61. blóta, 63. stjörnu- heiti, 64. kvíðir fyrir, 66. þjófnaður, 67. Rönd, 68.. kvenmannsnafn, 70. söngflokkur, 71. hornalaus, 72. bog- inn. Lóðrjett. Skýring. 1. prílar' 2. far, 3. verkur, 4. tveir eins, 6. datt, 7. fugl, 8. meiðsli, 9. þekking, 11. hnífur, 13. sonur Nóa, 14. slaga, 15. áhlaup, 17. á kjólföt- um, 19. grúir, 20. veiki, 21. söngl, 23. skemd, 25. umgjörð, 27. trygg, 30. á skeiðvellinum, 32. hak, 34. gljúfur, 35. óhreinindi, 37. spil, 41. mynd, 43. máhnur, 44. ættingjar, 45. reiði, 46. samkoma, 47. fjórhóp- ur, 49. sikta, 51. hryggir, 52. mjór, 53. Eldviður, 55. stía, 58. mánaðarh. skammst., 60. skák, 62. eftirlit, 63. auðkenni, 65. borg, 67. þýfi, 69. læti, 70. tveir eins. LAUSN KROSSGÁTU NR.439 Lárjett. Ráðning. 1. skjálfa, 5. flemtur, 10. góa, 12. nía, 13. bæn, 14. hál, 16. mýs, 18. ljót, 20. raðar, 22. sæll, 24. gól. 25. möl, 26. nag, 28. tóa, 29. RS, 30. mana, 31. dund, 33. ið, 34. bind, 36. nýra, 38. ræð, 39. net, 40. aur, 42. sagt, 45. rask, 48. K. R., 50. rýra, 52. kall, 53. ár, 54. rás, 56. sog, 57. aka, 58. flú, 59. ekur, 61. g'alsa, 63. fals, 64. múr, 66. rót, 67. sár, 68. sóa, 70. sæg, 71. tuktaði, 72. múrarar. Lóðrjett. Ráðning. 1. svolgra, 2. ágæt, 3. lón, 4. fa, 6. en, 7. lím, 8. maís, 9. ruglaði, 11. liáð, 13. hól, 14. hala, 15. land, 17. sæt, 19. jós, 20. rönd, 21. raun, 23. lói, 25. man, 27. gný, 30. miðar, 32. drasl, 34. bæs, 35. fet, 37. auk, 41. skreipt, 43. gýs, 44. torg, 45. raka, 46. ala, 47. grúskar, 49. rák, 51. agar, 52. kast, 53. áll, 55. sum, 58. far, 60. rúst, 62. lóð, 63. fága, 65. róa, 67. sær, 69. að, 70. sú. LAUSN Á JÓLAGÁTU. Lárjett. Ráðning. l.aðfangadagshugvekja, 16. áfir, 17. álnir, 18. rima, 19 11, 21 atir, 23, sýr, 24. kíli, 25. eg, 26. rorr, 28. pip, 30 Orm, 31. lall, 33. aka, 34. satín, 36. arían, 38. slý, 39. Hirti, 41. alinmál, 43. einis, 45. tota, 47. trauð, 48. liði, 49. il, 51. skráa, 53. íláti, 55. NN, 56. lær, 58. amr, 59. sný, 61. ina, 62. lóg, 63. agið, 64. englasöng, 65. gáta, 66. gis, 67. ína, 68. Áka, 69. sag, 71. nus, 72. rr, 73. skírn, 75. banir, 77. rt, 78. Kaja, 79. ýglir, 82. aría, 84. Möltu, 86. skellur, 88. nótar, 90. eli, 91. rætur, 93. tíund, 95. arf, 96. s siða, 98, rór, 100. NNA,101. grís, 102. sð, 103. tölt, 105. alt, 107, agfa, 109. ne, 110, elni, 111. sveik, 113.. árur, 115. næringarefnafræðari. Lóðrjett. Ráðning. 1. allraheilagramessan, 2. fá, 3. afar, 4. nit, 5. gripa, 6. dá, 7. Als, 8. gnýr; 9. sir, 10. hr., 11. Grima, 12. vil, 13. Emíl, 14. ka, 15. auglýsinga- 25. elli, 27. rart, 29. pilta, 30. óráði, starfsemi, 20. Loki, 22. ríta, 24. kríl, 32. asni, 34. sitka, 35. nýr, 36. ámu, 37. neita, 40. tos, 42. nafnakall, 44. iði, 46. Armenia, 48. langana, 50. lægir, 52. Árnar, 54. linsa, 55. nótur, 57. ris, 59. slá, 60. ýsa. 62. lán, 67. ýkjur, 70. girnd, 73. sat, 74. nykur, 75. brúin, 76. Rió, 78. klið, 80. gler, 81. ilt, 83. atar, 85. ölið, 86. stót, 87. runa, 89. arin, 92. ærlig, 94. nag- ar, 97. Atli, 99. slef, 101. gauð, 104. önn, 105. ave, 106. tin, 108. fræ, 110. er, 111. sr, 112. ka, 114. ra. Ríkharðs o,g hrosti, eftir því sem hólgna vörin leyfði. En við lögregluþjónana sagði hann; „Jeg skal koma með ykkur. Hver er ákæran ?“ „Flakk og friðarspilling,“ svaraði einn þeirra. „En hvað þá um hann þarna?“ spurði Gasa-María og benti á Kobba, sem var með kindarsvip að reyna að koma sjer undan umhyggju Sjönu. „Það var hann, sem kom þessu öllu af stað.“ „Haltu þjer saman!“ sagði Ríkharðs. Síð- an sagði hann við lögregluþjónana, og setti upp píslarvættissvip: „Farið þið með mig!“ — og gekk síðan sjálfur á undan í áttina til fangelsisins. En Gasa-María var nú ekki á þeim hux- unum að vilja lialda sjer í skefjum. Hún stikaði að gosbrunninum, 1 fína kjólnum rauða og klifraði yfir liggjandi myndina af „Ófriðnum“, sem var undirstaðan undir honum. Þegar hún kom að myndinni af „Friði“ og „Allsnægtum", hjelt hún sjer í þær og hóf ræðu sína: „íbúar Flesjuborgar!“ sagði hún. „Hversu lengi ætlið þið að þola svona ójöfnuð? Eigum við að lialda áfram að horfa þegj- andi á spillingu og glæpi? Eigum við að þola, að heiðarlegur maður eins og hr. Ríkharðs sj'e ofsóttur á illjTmislegasta hátt? „Nei, nei!“ var æpt hástöfum i mann- -þrönginni. Voru það fyrst og fremst Ár- bekkingar og stúlkurnar, sem undir tóku, en líka allmargir fleiri. „Það, sem við þurfum,“ sagði Gasa-Maria ennfremur, „er dálítið, sem Flesjuborg hef- ir ekki sjeð síðustu fimtíu árin. Það er „endurlausn fanga“, ef jeg svo mætti kalla það. Hver vill fara með mjer í fangelsið og ná hr. Rikharðs út?“ Ofsafengin fagnaðaróp glumdu við úi\ mannþrönginni: „Upp með ykkur! Við skulum taka liann frá lögreglunni. Áfram með ykkur. Nú skulum við frelsa hr. Ríkharðs.“ Gasa-María slepti takinu á „Allsnægt- um“, klofaði yfir „Ófi'iðinn“ og nú beind- ist allur mannstraumurinn í áttina til borg- arfangelsisins, æstur múgur, eins og hann gat æstastur orðið í Suðvesturríkjunum, sem áður voru hálfvilt kúrekaland. Og nú ætlaði þessi múgur ekki að fara að berja falsspilara í liel, lieldur ætlaði liann að fara að bjarga hetjunni sinni. Múgurinn sóp- aðist yfir torgið og út á götuna, en þar bættist við liann fjöldinn allur úr skrúð- göngunni, sem var annars að leysast upp fyrir framan dómhúsið. Og um það leyti sem hópurinn kom að fangelsinu, var í honum fólk af öllum tegundum — Meþód- ista- og Baptista-englar, skátar, drengir og stúlkur — „dömur“ úr Franklínsstræti, kúabændm', eyrarvinnumenn og margt fleira fólk; alt undir öruggri stjórn Gasa-Maríu, i einni ói'ofa heild. Dortaflokkurinn hafði gert eina skyssuna enn. Og í þetta sinn var um hana að kenna Bingham lögreglustjóra og Flynn gamla dómara. Þeir höfðu farið eftir ráðum Hirsh með músarandlitið, sem sagði, að jafnskjótt sem þeir fengju óverulegustu átyllu, skyldu þeir taka Ríkliarðs fastan samstundis og koma honum bak við lás og slá, því að þar væri hann öruggur og gæti ekkert að hafst. En þessi bending hafði verið gefin þeim fyrir mörgum vikum, og i kvöld voru að- stæður orðnar það breyttar, að ef Hirsli hefði ekki legið í felum í skranloftinu hjá „Frjettum“, hefði hann vafalaust gert þeim orð að snerta alls ekki við Ríkharðs, jafn- vel þótt hann dræpi einhvern, eða þaðan af verra. Eftir árásina á prentvjelina og árangurinn af henni, vissi hann mætavel, að nú var fráleitasta augnablik, sem liugs- ast gat til þess að fara að taka Ríkharðs fastan, nú var hann orðinn átrúnaðargoð og hetja borgarinnar. En hvorki Hirsli nje Dorti gamli voru neinstaðar nálægt bar- daganum, en lögreglustjórinn, sem hafði fylgst með skrúðgöngunni allan tímann, og var auk þess ekkert gáfnaljós, sá þarna leik á borði og notaði sjer hann. Nú, þegar hann var innan dyra í fang- elsinu, fór hann að óska þess, að hann hefði ekki verið svona veiðibráður. Bing- ham var meinleysismaður, sem forðaðist öll vandræði og uppnám, eins og heitan eldinn og hafði aldrei áður lent í neitt þessu líkum vandræðum. Uti fyrir fang- elsinu vgr æpandi hringiða af englum, skátum, kúrekum og eyrarvinnumönnum, auk margra annara, með blys i höndum,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.