Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
Tilkynning
Hjer með tilkynnist, að vjer höfum flutt vjel-
smiðjuna í hin nýju húsakynni vor við Selia-
veg- (gengið frá Vesturgötu).
Skrifstofurnar verða fyrst um sinn á sama
stað og áður.
j Skrifstofan 1365 (tvær líriur).
* | Verkstjórar 1369.
* | Efnisvarsla 1368.
ii Vélsmiðjan
1 Héðinn h.f. 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Simar
Fjeð gaf hún sjúkrahúsi einu, sem
hún liafði lengi hlúð að. —■ En hirð-
gæðingurinn, markgreifinn af Bell-
eyme, hafði ástæðu til að brosa í
skeggið, jjó að hann tapaði veðmál-
inu. Hann var sem sje einn af
stærstu hluthöfunum í strætisvagna-
fjelaginu og vissi að áður en árið
væri á enda þætti engum lítilsvirð-
ing að því að aka í strælisvagni.
Áður en árið var tiðið hafði hann
grætt tífalt veðmálsfjeð á arðinum
af eign sinni í fjelaginu.
Vinnr bjóranna.
Það er ekki hjórdrykkjumaður, sem
hjer er átt við, heldur hinn kunni
„skógamaður‘“ og veiðimaður „Gráa
uglan“, sem alið liefir aldur sinn i
óbygðum Norður-Canada og skrifað
bækur um lífið þar. „Gráa uglan“
er Indiáni í aðra ætt, eins'og nafnið
bendir til, en faðir hans var Skoti.
Og líklega er hann einn af bestu
veiðimönnum nútímans. En þó að
liann hafi lagt margt dýr að velli
þá liefir hann á hinn bóginn verið
dýravinur og sennilega bjargað
dýrategund einni frá því að deyja
út í Canada.
Svo var mál með vexti, að bjór-
inn — þetta einkennilega dýr, sem
byggir sjer bústaði með útgöngudyr-
um undir vatnsborði, var um það
bil að deyja út í Norður-Canada.
Eitt sinn náði „Gráa uglan“ í bjórs-
unga, sem liafði orðið viðskila við
móður sína og' var að því kominn
að drepast úr hungri. Hann tók
ungan og hafði hann heim með sjer,
ól hann á mjólk og mat og gerði
hann svo elskan að sjer, að liann
elti hann. Smátt og smátt safnaði
„Gráa uglan" að sjer fleiri bjórs-
ungum og tókst að kynna sjer lífs-
hætti þessara dýra út í æsar og
temja þau eða venja. Hann friðaði
tjarnir og læki og ljet bjórana gera
sjer bústaði þar, og jjeir urðu svo
elskir að honum — j)ó annars sjeu
jjetta talin mjög stygg kvikindi —
að jafnvel bjórar, sem hann hafði
ekki alið upp, komu til lians, er þeir
sáu aðra bjóra umgangast þennan
einkennilega m’ánn. Þegar tjarnirn-
ar leggur á haustin koma bjórarnir
lieim í lireysi „Gráu uglunnar" og
setjast þar að. Hann elur l)á á soðn-
um rísgrjónum og pönnukökum og
trjáberki. En ekkert þykir þeim eins
gott og epli. — Þeir koma upp úr
vatninu upp í bátinn hans og stund-
um bíða þeir hans lieima við liús-
dyrnar, þegar hann er fjarverandi.
Það er kunnugt að bjórinn er mjög
viturt dýr og „Gráa uglan“ hefir
reynt margt þessu til sönnunar.
Hann segir til dæmis, að maður geti
heyrt á raddbrigðum þeirra hvað
þeim er í hug, 'og i augum þeirra
megi lesa allskonar tilfinningar.
Þegar liann blístrar þekkja þeir að
það er liann, þó að þeir sjeu í lieils
kílójneters fjarlægð.
„Gráa uglan“ hefir nú komið upp
mörgum bjórabúum við tjarnirnar
kringum bústað sinn og annast um
þær eins og þau væri börnin lians.
Og starf lians og það sem hann hef-
ir ritað um bjórana og líf þeirra,
hefir komið því til leiðar, að stjórn-
in í Canada hefir nú friðað þessi
einkennilegu dýr um langt árabil.
/V/V/V^//W
Kínverski múrinn.
Kínvcrski múrinn nær frá liafi
og IJIa leið vestur í Gobi-eyðimörk-
ina, en það er nálægt 3000 kílú-
metra vegur. Hæðin er mismunandi
eftir landslaginu, en að meðaltali er
hún nálægt 'átta metrum, og þyktin
um sjö melrar neðst. Hugsaði mað-
ur sjer að múrinn væri í Evrópu
þá mundi hann ná frá Skotlándi og
austur að Dardanellasundi, eða frá
Krímskaga og norður að Ísliaíi.
Grjótið í múrnum mundi nægja til
þess að hlaða 120 pýrmída á stærð
við Keopspýramidann egyptska. En
um hann sagði sagnaritarinn Heró-
dót, að 100.000 manns hefðu starf-
að að smíði hans í tuttugu ár.
Og þó var öll aðstaða til þess að
hlaða kínverska múrinn, stórum
verri en við hleðslu pýramíðans.
Pýramiðinn stóð á frjósamri jafn-
sljettu og nálægt fljóti, en mestur
hluti múrsins liggur um fjöllótt og
ófrjótt land og yfir þvera fjalls-
hryggi. Á einum stað liggur- hann
yfir 1500 metra liátt fjall. Múrinn
getur því, með rjettu talist eitt hið
allra mesta mannvirki, sem gert
hefir verið á jörðinni.
Kínverjar lilóðu múrinn til þess að
verjast innrásum og ránsferðum
hinna hálftryltu nágranna sinna i
Mongólíu. Tsinshihvangti keisari,
sem var við völd árin 221—209 f.
Kr. byrjaði á verkinu. 300.000 manna
her varði verkamennina fyrir að-
súg Mongólanna, en enginn veit hve
verkamennirnir hafa verið margir.
Sumir giska á, að þeir hafi skift
miljónum. Engar vinnuvjelar voru
þá til en alt varð að gera í höndun-
um. Og þúsund ár var unnið að
múrnum áður en hann komst vest-
ur í eyðimörkina. — Á norðurbrún
múrsins er virkisgarður með skot-
holum, svo að segja má að múrinn
allur sje eitt virki. Ferhyrndir varð-
turnar eru á lionum með vissu milli-
bili. Nú er múrinn orðinn þýð
arlaus i hernaði enda hefir honiim
ekki verið haldið við lengi.
Hann græddl ð
að tapa veðmálinu.
Þegar fyrsta strætisvagnalínan tók
til starfa í París, áiúð 1828, virtist
ekki hlása byi'lega fyrir þessu fyrir-
tæki. Þó að allir viðurkendu að
þessir stóru hestvagnar væru til
stórþæginda, þá vildi „betra fólk-
ið“ ekki nota þá — það þótti ekki
nógu fínt. Og meðan fína fólki'ð
hafði skömm á vögnunum dró mið-
lungsfólkið sig í hlje. Var eklci ann-
að fyrirsjáanlegt en að fjelagið yrði
gjaldþrota. —
En þá var það að hertogafrúin af
Berry veðjaði við einn af hirðgæð-
ingum sínum um, að hún skyldi aka
um endilanga París í strætisvagni,
á tilteluium degi. Var stór fjárhæð
lögð undir. Hirðmeyjarnar í-eyndu
áð fá hertogafrúna ofan af þessum
„ósóma“, en hún sat við sinn keip
og fór leiðina og vann veðmálið.
Aðalumboðsmenn:
Kristján G. Gíslason & Co. h. f.
GOTHAM
GOLD STRIPE
SOKKAR
fiðurkendir fyrir gæði.