Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 9
#. var að velta því fyrir sjer, hálf- stnrlaSur af hræðslu hvaSa götu liann ætti aS ganga. Þeir voru á hnotskóg eftir honum í þess- um hluta London. ViS hvert fót- mál var lífshætta. Þær. götur, þar sem fólkið gekk fram og aftur, lilæjandi og masandi, kynnu að vera öruggari. Hann gæti slegist í hópinn með liin- um, svo að þannig liti út sem liann væri einn af þeim. Þá mundu þeir, sem væru á hælum hans, taka síður eftir honum. En á Jiinn bóginn lýstu hin stóru rafmagnsljósker þessar götur nærri því eins vel upp og um hábjartan dag væri, og hver andlitsdráttur, þein-a sem fram hjá fóru, sást greinilega. Að vísu var hann nauðrakaður og myndirnar af honum í hlöðun- um sýndu mann með skegg og honum kom ennþá sitt eigið andlit undarlega fyrir sjónir í speglinum. En þrátt fyrir þetta voru þó til skörp augu, sem sáu gegn um slíkt dulargerfi. Þar að auki lcynnu þeir, að hafa komið með mann frá Ledham, sem þekti hann vel og göngu- lag hans. Ef til vill yrði rifið í hann, honum haldið á hvaða augnabliki, sem væri. Hann þorði ekki að ganga í björtum hjarma ljóskeranna. — Hann mundi vera öruggur í dimm- um kyrlátum hliðargötum. Hann var að snúa til hliðar * í áttina til mjög kyrlátrar götu rjett hjá, þegar hik kom á liann. Þessi gata var vissulega mjög fáfarin eftir að dimma tók. — Húsin voru lág, tveggja hæða, úr gráum leirsteini, sem var orðinn óhreinn. Þrjár eða fjór- ar fjölskyldur bjuggu í hverju húsi. Þreyttir menn komu hing- að heim eftir erfitt dagsverk. Fólkjð dró gluggatjöldin snemma niður og fór mjög lítið út og snemma að hátta. Fóta- tak heyrðist sjaldan í þessari götu og í þeim götum, sem hún lá að. Ljóskerin voru fá og dauf hjá þeim, sem voru á hinum fáförnu götum. En það eitt, að fátt fólk var hjer á ferli, varð þess valdandi, að meira bar á þeim fáu, sem fóru þar um og frekar var eftir þeim tekið. Lögiægluþjónarnir fóru eftirlitsferðir sinar i hægðum sinum alvegí eins og liinum björtu stx-ætum, og þar sem eft- ir fáum var að taka, en þá gáfu þeir því meir gaum að þeim, sem framhjá fóru á gangstjett- inni. í þessum hræðilega heimi, sem hann einn hafði uppgötvað og dvaldi einn í, var dimman bjartari en dagsljósið, og ein- veran hætlulegri en margmenn- ið. Hann þorði ekki að fara út F Á L K I N N í ljósið honum stóð ógn af skugg unum. Hann skjögraði heim í herbergið og skalf þar klukku- tíma eftir klukkutíma meðan nóttin leið hjá. Hann skalf og tautaði með sjálfum sjer hel- vítisbæn sína: „alt í lagi, alt í lagi, alt í lagi .... ljómandi, ljómandi .... þetta er ráðið, þetta er ráðið, þetta er ráðið, . . já, já, já, .... fyrsta flokks, fyrsta flokks .... alt í lagi .... einn, einn, einn, einn . .. . “ Þetta þvoglaði hann i lágu muldri með sjálfum sjer til þess að halda sjer frá því að ýlfra eins og villidýr. VI. Hann hraust gegn fangelsis- múriun forlaga sinna líkt og vilt dýr. Öðru hvoru fanst hon- um þetta ótrúlegt. Hann vildi ekki trúa því, að þetta væri þannig. Þetta var eitthvað, sem hann mundi vakna upp af, eins og hann hafði vaknað upp af martröðinni foi'ðum, sem hann hafði ennþá ekki gleymt, því að hlutirnir gerðust ekki á þennan hátt í raunveruleikanum. Hann gat ekki trúað því. Hann vildi ekki trúa því. Eða, ef þessu væri nú þannig varið, þá hlytu þetta að vera ógnir, sem væru að ganga yfir einhverja aðra menn og liann væri kominn inn í kvalaheim þeirra á einhvern dularfullan liátt. Eða hann væri orðinn persóna í einliverri bók, i einhverri sögu, sem menn lesa með liryllingi, en trúa ekki eitt augnablik. Þetta hlyti að vera alt eintóm blelcking, sennilega kæmist alt í samt lag aftur. En þá kom sannleikurinn yfir hann eins og merjandi sleggja, barði hann niður og lijelt honum niðri — á glóandi glæðum sinnar eig- in angistar. Öðru hvoru reyndi liann að koma vitinu fyrir sig. Hann neyddi sjálfan sig til að hlusta á rödd skynseminnar, eins og hann orðaði það. Ekki að láta bugast, lieldur Iiu,gsa um leiðir út úr ógöngunum. Þegar öllu var á botninn hvolft, þá voru nú liðnar þrjár vikur síðan hann steig inn í lestina við Darnley. Hann var ennþá frjáls maður og með liverjurii frjáls- um degi julcust líkurnar fyrir því, að hann slvppi. Slík mál falla oft í þagnargildi. — Það henti æði oft að lögreglan náði ekki i þá, sem hún var á hnot- sltóg eftir. Hann kveikti sjer í pípu og fór að hugsa um málið í ró og næði. Ef til vill væri ráð að segja upp herberginu og fara burt í vikulolun halda svo til Suður-London og reyna að fá sjer einhverja atvinnu. Það mundi stuðla að því að villa þeim sýn. Hann stóð upp og leit i þungum þönkum út um gluggann og dró að sjer <and- ann. Þarna fyrir utan litlu blaðaliúðina liinu megin við götuna, blasti við auglýsinga- spjald kvöldblaðsins: Nýjar upplýsingar í hinu dularfulla morðmáli i Ledliam. VII. Að síðustu rann stundin upp. Hann vissi aldrei fyrir víst, hvernig þeir eltu liann uppi. Auðvitað vildi það þannig til, að kona sem þelcti hann vel stóð fyrir utan Darnley-stöð- ina morguninn, sem hann tók lestina þar. Hún hafði þekl hann, þó að hann bæri eklci lengur skegg. Þar við bættist, að liúsmóðir lians Jiafði lieyrt 9 muldrið og þvoglið í lionum, þótt lágt væri, þegar liún var að fax-a upp stigann. Athygli liennar og forvitni var vakiii og liún var dálítið lirædd. Hún fór að velta því fyrir sjer, livorl leigjandi liennar kynni að vera Jiættulegur maður og talaði svo auðvitað um þetta við vini sína. I^annig síaðisl sagan út uns hún bai'st til eyi'na iögi'eglunni. Síð- an spui’ði lögi-eglan livenæx- leigjandinn hefði lvomið. Svo þurfti ekki fi'amar vitnanna við. Og þarna sat liinn nafnlausi vinur okkar. Hann var að di’ekka Jxolla af lieitu, góðu te: og liámaði í sig fleslc og egg með óvenjulega góðri Jyst í vist- legu Ixerberginu með bjarta veggfóði'inu, eða fangaldefa lxins fordæmda, öði'u náfni. „KITTIHAWK“-FLUGVJELARNAR ameríkönsku eru taldar að eiga drjúgan þátt í hinni sigursœlu sókn breska 8. hersins vestur til Tunis. Þessi sókn er hin ein- stæðasta, sem saga þessarar styrjaldar kann enn frá að segja. ,,Kittihawk“ voru notaðar afar mikið í byrjun sóknarinnar, meðan verið var að brjóta niður hinar öflugu víggirðingar Þjóðverja við El Alamain í október. Hjer sjest röð af þessum flugvjelum. Er sagt að ein sveit þeirra hafi ráðið niðuriögum um 200 óvinaflugvjela. % * % X * Allt með íslenskuiti skipum! *§t Fálkinn er langbesta heimiiisblaðið. DREHKIÐ E5IL5-0L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.