Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.02.1943, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 443 Lárjett. Skýring. 1. losa, 5. skjótt, 10. fugl, 12. drukkur, 13. styrk, 14. bæjarnafn, 16. hvíli, 18. fiska, 20. skurður, 22. gamall, 24. fraus, 25. stúlka, 26. sjón, 28. Lít, 29. tveir eins, 30 Inn- færa, 31. tap, 33. mark skammst., 34. illgresi, 36. makar, 38. efni, 39. ávöxtur, 40.' mökkur, 42. Ijúft, 45. Á höttum. 48. keyri, 50. tóbak, 52. skinn, 53.. skammst., 54. samneyti, 56. karlmannsn., þolf., 57. kasta upp, 58. britjaði, 59. raun. 61. drukna, 63. hirslu, 64. Reykja, 66. eyða, 67. karlmannsn., 68. áætla, 70. fjölda, 71. plógjárn, 72. ílátanna. LóSrjett. Skýring. 1. fiskisæll, 2. farvegur, 3. labb, 4. söngflokkur, 6. klaki, 7. dýr, 8. kraft, 9. stöngina, 11. fugl, 13. staf- ur, 14. lita, 15. skorið, 17. hár, 19. illur, 20. auðugi, 21. Dula, 23. flan, 25. ilát, 27. veiðitæki, 30. vopn, 32. plata, 34. virðing, 35. duft, 37. skemd, 41. stillir 43. fin, 44 tala, 45. pressa, 46. fljóta, 47. kjánaskap- ur, 49. ílát, 51. frjáls, 52. kjá, 53. gæla, 55. ungviði, þolf., 58. blað skammst., 60. viljugt, 62. á vigt, 63. þvottaefni, 65. skógardýr, 67. form, 69. fisk, 70. hvað? LAUSN KROSSGÁTU NR.442 Lárjett. Ráðning. 1. hnökrar, 5. hrelckur, 10. rúg, 12. ein, 13. nem, 14. sef, 16. kör, 18. reif, 20. feila, 22. rifs, 24. fit, 25. þóf, 26. elg, 28. fák, 29. L. R., 30. fura, 31. tind, 33. ra, 34. garn, 36 nýja, 38. þil, 39. mel, 40. önd, 42. luma, 45. görn, 48. ær, 50. ræna, 52. tarf, 53. is, 54. nös, 56. rag, 57. inn, 58. ask, 59. dróg, 61. rakna, 63. kuti, 64. tóm, 66. róa, 67. gor, 68. lag, 70. fær, 71. nirfill, 72. alskýja. Lóðrjett. Ráðning. 1. hvarfla, 2. kref, 3. rúm, 4 ag, 6. R. E., 7. eik, 8. knör, 9. rumskar. 11. tei, 13. nit, 14. sefa, 15. flet, 17. rif, 19. eir, 20. fórn, 21. alin, 23. fár, 25. þur, 27. gný, 30. falur. 32. djörf, 34. gil, 35. tem, 37. ann, 41. vöndinn, 43. mær, 44. anar, 45. gana, 46. örn, 47. áskilja. 49. rör, 51. agar, 52. tina, 53. ist, 55. sót, 58. aur, 60. gólf, 62. kór, 63. kork, 65. maí, 67. gæs, 69. gl., 70. fl. sagði hann: „Sendi hún yður kannske hingað?“ „Hún hefir enga hugmynd um mínar i'erðir hingað og myndi sjálfsagt berja mig ef hún vissi um þær.“ „Hversvegna?“ „Hún myndi segja, að mig varðaði and- sk...... eklcerl um sín málefni — og það er ekki nema salt. Jeg kom hjer aðeins til þess að eyða hugsanlegum misskilningi og reyna að fá einhvern botn í þetta, því satl að segja fanst mjer þessi misskilningur vera miki<5 mjer að kenna. Og aldrei hefði Sjana farið að koma sjálf — hún er alt of stoll til þess.“ „Já, liún er það, og það er það eina, sem spillir öllu á milli okkar.“ „Þegar svo vopnahljeinu er lokið, getur orustan hafist aftur, en þjer megið bara ekki halda, að Sjana eigi neinn þátt í þessu eða hafi á neinn liátt svikið yður.“ „Jeg skal nú játa, að mjer datt það stund- um i hug — þangað til í gærkvöldi.“ Ríkharðs glotti. „Já, þá var víst ekkert um að villast, skilst mjer. Og fjandi, hvað hún getur slegið fast, ekki stærri en hún er.“ Hann saug vindlinginn um hríð og sagði þvínæst: „Jeg vona auðvitað, að jeg sje hjer að tala á rjettum forsendum, þ. e. að þjer viljið gjarna eiga Sjönu og að jeg sje því ekki að gera mig hlægilegan til einskis?“ „Nú, um hvað haldið þjer, að jeg hafi verið að berjast?“ Ríkliarðs varð hálfhissa, en svaraði: „Ja, jeg var nú eiginlega aldrei alveg viss um það.“ „Jeg veit ekki, hversvegna þjer eruð með alla þessa umhyggju. Þjer hafið sjálfur gert yðar besta til þess að spilla öllu.“ „Jeg hafði enga hugmynd um það, fyrr en seint og síðar meir og þá var orðið of seint að stansa, jafnvel þótt jeg hefði viljað. En það gerir nú ekki til hjeðan af. Nú er bara að koma öllu í lag aftur.“ „Jeg vona, að jeg sje einfær um það,“ svaraði Kobbi. Nú kom bros á skemda andlitið á Rik- harðs, vingjarnlegt og hlýtt bros, sem var helmingi meira virði en venjuleg bros, þeg- ar þess er gætt, hve sparsanjur Ríkharðs var yfirleitt á bros. „Hlustið þjer nú á,“ sagði hann. „Jeg ætla ekki að fara að skifta mjer af því, sem mig varðar ekki um eða gera mig merkilegan eða neitt slíkt. En mjer er hlýtt til ykkar Sjönu beggja og vil, að þið getið náð saman. Jeg er að þessu öllu sjálfs mín vegna, bara af þvi, að manni líður eitt- hvað svo vel innan um sig, ef maður getur komið einhverju góðu til leiðar. Og Sjana auminginn hefir ekki verið með sjálfri sjer, vikum saman.“ Hann kveikti sjer í vindlingi og bætti við: „I yðar sporum myndi jeg fara til hennar núna strax, í þessum fína bíl, sem þer eigið, aka með hana eitthvað burt og vera búinn að láta pússa ykkur saman fyrir sólarlag í kvöld. Svona fólk eins og þið er mikilsvirði fyrir þjóðfjelagið. Þið eruð af hraustum ættum og ættuð að rjettu lagi að eignast tuttugu krakka, sem gætu gert ríkinu gagn. Það er einmitt það, sem okkur vantar, að virðing- arvert meðalstjettafólk eigi fleiri börn, en nú er raun á.“ „Gæti það ekki verið eitt herferðarefni fyrir Gunnfánann?“ spurði Kobbi. „Jú, reyndar, en til þess þurfum við bara fyrst að láta gera við vjelina okkar.“ Hann stóð upp. „Jæja, ætli jeg verði ekki að fara eitthvað að vinna.“ Kobbi stóð líka upp, hægt og hægt og enn tortrygginn: „Við skulum fá okkur einn lítinn,“ sagði hann. — „Það væri ekki hægt að bjóða mjer betra.“ Kobbi sótti viskíflösku, en líkaði það þó ekki, að Ríkharðs virtist telja krossferðina á enda og orustuna unna. Hann helti í glös- in og Rikharðs sagði: „Jæja, hvað sem öðru líður skulum við drekka upp á það ..... og tuttugu börnin.“ „Sleppum þeim i bili,“ sagði Kobbi. Þeir lyftu glösum sínum og Rikharðs sagði: „Sjana er full af allskonar loflköstulum og skýjaborgum, sem best er fyrir yður að láta, sem þjer sjáið ekki. Hún þarf fyrst og fremst aga og beinlínis biður mann um að tukta sig til.“ ........ „Blessaður verið þjer ekki að fræða mig um mína eigin kærustu.“ En þá opnuðust dyrnar og Dorti gamli kom inn, eða að minsta kosti steig inn yfir þröskuldinn, því svo var undrun bans milcil við þetta, sem fyrir augum lians varð, að hann komst eklci lengra. Þarna var hvorki meira nje minna en sonur lians að skála við erkióvininn. Blóðið þaut honum til höf- uðsins og enn einu sinni hjelt hann, að hann ætlaði að fá slag. Hans eigin sonur og Rikharðs, báðir rifnir og tættir í framan, að drekka saman, og að því er virtist, bestu vinir. Þetta gekk fram úr öllu, sem hann hefði getað ímyndað sjer fyrir tveim dög- um .. jafnvel fram úr uppgjöf hans sjálfs fyrir frú Lýðs. Og nú heyrði liann Rikharðs segja: „Skál hrúðhjónanna.“ Þá tók Kobbi eftir honum og sagði: — „Komdu inn. Við vorum að tala um stang- ai’veiði. Komdu inn og fáðu einn lítinn.“ Dorti slepti hurðarhúninum og sagði: „Jeg liefði vist ekki nema gott af því og jafnvel þótt hann væri stór.“ Þegar Dorti gamli var farinn og Sjönu hafði verið sagt af sigrinum, varð frú Lýðs að segja Öddu alt, sem fram liafði farið þeirra á milli inni i stofunni. Hana langaði annars meira til þess að skunda til skrif- stofunnar og segja starfsfólki blaðsins

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.