Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Page 1

Fálkinn - 11.06.1943, Page 1
16 sKhnr. Snæfellsjökull Það er Ferðafjelagi íslands að kenna eða þakka að Reykvíkingar ern orðnir vanir því að setja Snæfellsjökul i samband við Hvítasunnuna. Því að undanfarin ár hefir fjelagið jafnan efnt til skemtiferðar á jökulinn um þá helgi, og svo er einnig nú. Þá lítill sje er þessi jökull einn fegursti jökult landsins og hinni sjerstæðu og miklu náttúrufegurð á Snæfellsnesi er við brugðið, en útsýn er hvergi betri yfir Breiðafjörð og til Barðarstrandar en af jöklinum. — Ljósmynd: Halld. E. Arnórson,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.