Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1943, Síða 15

Fálkinn - 25.06.1943, Síða 15
F Á L K I N N 15 BRETUM FAGNAÐ I GABES. Eftiv að S. hcv Montgomerys hafði brotið mótstöðuna við Mareth-virkjalínuna i Tunis á bak aftur, var sókninni haldið áfram viðsiöðulítið til bæjarins Gabes og fjell bærinn í hend- ur 8. hersins ‘29. mavs í vov. Það voru Ný-Sjálendingar og hin fvæga skoska hevdeild Black Watch, sem komust fyrst inn i bæinn. Hjev á mgndinni sjást bæjarbúar fagna komu hersins með hrópum og handaupprjettingum. Hafa þeir hópast sam- an um enska bvynvarða bifreið til þess að sjá betur fylkiny- arnav. ev þæv ganga inn i bæinn. 9 ATHU GIÐ ! Vikublaðið Fálkinn er seldur i lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ Framhald af bls. 2: gætt að stýrið var 8 nietra hátt. Um 100—140 manns vinna að staS- aldri í Hamri. En þegar Stálsmiðjan, ei-gn Hamars og Hjeðins, er talin með, lætur nærri að þar vinni um 200 manns alls. 1 stjórn Hamars eiga sæti nú á af- mælinu Hjalti Jónsson konsúll (for- maður), Geir Zoega vegamálastjóri og Steindór Gunnarsson prentsmiðju stjóri, en varamaður í stjórninni er Kristján Siggeirsson kaupmaður. Hamar.er nú eitt af stærstu iðn- fyrirtækjum landsins og virðist vel undir það búinn að eflast og færa út kvíarnar og standa af sjer þá erfiðu tima, sem vænta má að bíði Útvegum frá Bandaríkjunum vélar og verkfæri af ýmsum gerðum, t. d. bátavjelar, rennibekki, borvjelar, vjelsagir, vjelknúnar dælur, vindur o. m. fl. Margt af þesum vjelum er þegar komiö til landsins. Loftflautur fvrir skip og báta væntanlegar innan skamms. Sendið pantanir hið fyrsta. Árnason, Pálsson & Co. H.f. Lækjargötu 10 B. Sími 2059. Happdrætti verkafólksins er í Ráðilnnarstofu landbúnaðarins Lækjargötu 14 B. — Sími 2151. Opið daglega kl. 9—12 árdegis og 1—7 síðdegis. Það er úrval sveitaheimila, sem vantar kaupafólk í sumar, bæði konur, karla og unglinga. Þeir, sem fyrstir verða til að gefa sig fram lil vinn- unnar, hafa úr mestu að velja. Komið fljótt og látið ekki happ úr hendi ganga. Framleiðsla til fæðis og klæðis er ávallt þjóðar- nauðsyn, en aldrei fremur en nú. ^fi Allt ineö íslenskum skipmn! »fi atvinnulífs þjóðarinnar þegar nú- verandi styrjöld lýkur. Nýtur fram- kvæmdastjórinn liins mesta traust og valinn maður í hverju því rúmi sem mestu skiftir fyrir viðgang og tiæfni vjelsmiðjunnar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.