Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Allar þessar myndir eru frá Noröur-Afriku. — Efst til h.; Fólk i Tunis fagnar herliði Bahdamaiuia, er það kemnr inn i Tunisborg. —• / miðju t. h.: Bandamenn tóku á 3. hundrað þúsund fanga í Tunis. Hjer sjest nokkur hluti þeirra. — tíg á neðstu myndinni t. h. eru þýskir fangar á ieiðinni í fangagirðingarnar. Þarna er þýskur hermaður, sem hefir fallið á uerði við marghleypla kiíluvarpsbyssu í Tunis. Hjer sjást fylkingar Ameríkumanna á verði kringum hóp af itölskum og þýskum föngum, sem bíða þess að verða fluttir í girðingar og síðan i fangabúðir. Alls voru teknir um 260.000 fangar í Tunis. Þeir, sem ekki voru teknir til fanga fjellu flestir, því að fáir komust undan til Ítalíu af óbreyttum liðsmönnum. Hjer er þýskur liðsforingjagrafreitur nálægt Bizerta. í Tunis fjellu um 30.000 Þjóðverjar og Italir frá því að bardagai' hófust við Marethlínuna 21. mars og þangað til viðureigninni laulc.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.