Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 HVERNIG A AÐ SPARA SUNLIGHT sápu: NOTIÐ HINN KRÖFTUGA ÞVOTTALÖG TVISVAR : Hellið ekki sápuríka Sunlight þvottavatninu niður, þegai Þjcr hafið þvegið fatnaðinn yðar. Geymiö það og notið það til heimilisþarfa og hreinsunar. Þjer munuð verða hissa að sjá, hve mikið gagn er að hinni efnaríku Sunlight sápu í vatninu Og Sunlight sápan er svo mjúk, að hún verndar fatnaðinn yðar—þvælir úr horium óhreinindin án þess að skemma þurfi þvottinn með því að nudda hann og nugga. ÞesSar tvær myndir sýna ýður, hvaða munur er á Sunlight- þvotti og veniulegum bvotti f \ Stœkkuð Ijósmynd af þvolti mmm *p*í ÞVEGNUM ÚR ÓDÝRRI, VONDRISÁPU ÞVEGNUM ÚR SUNLIGHT Aflcióing rangmr bvottaaóferóar. Ljercftió skcmt, þræóirnir slitriir. 1 Fullkomin nfleióing Sunlight-J> vot lar. Ljercftið sem nýU, þráóurinn óskcmdur. -i 1 SUNLIGHT ^ Ikl sparar vinnu »sparar peninga '*■ \ s-s 1350'3-15I . i./;i'r/f-framleióslít HVIRFILVINDAR GERA ÁRÁS Á SKIPALEST. Oriislusveitir breska fiughersins nota allmjög Ijettar flugvjelar, sem nefnast „Whirlwinds" til þess að gera árásir á skipalestir óvinanna. Eru þessar flugvjelar svo stórar, að þær geta flutt sprengjur, og eru því raunverulegd orustu- og sprengjuflug- vjelar í senn. Myndin hjer að ofan iýsir atburði, .s-e/n gerðist i viðureign whirlwindvjela við þýska skipalest. Var tveimur skipnm sökt og það þriðja stórskaddað i þessari viðureign, en engin af árásarflugvjelunum fórst eða skemdist. Það var flug- sreitarforinginn Geoffrey Warnes, sem fyrstur kom auga á skipalestina, og kallaði hann þá á fleiri flugvjelar til aðstoðar, en rjeðst þvi næst á skipalestina og hitti ýms skipin með sprengjum. Önnur flugvjel kom sprengju .á stœrsta skipið og sú þriðja gerði útaf við það með sprengjum og fallbyssueldi. Pjórða flugvjelin kveikti í einu fylgdarskipinu. * Allt með íslenskum skipum! * »■ O •"llM' O •"I||" t> •"lliM O <"lli" O "IU" O •"III" O •"IU" O •"Mm O "III" O •"llM' •"««• O •"«»• O "III" O •«I||" O O •"lli" O 'lh" O •««-• © ’•%" • -'HIl-O "tlwO ■«Ui" o Tilkynning frá Búnaðarfjelagi íslands Atvinnumálaráðuneytið hefir falið Búnaðar- fjelagi íslands að taka á móti pöntunum á síldarmjöli til fóðurs innanlands á næsta vetri. Hjer með er því skorað á samvinnufjslög og aðrar verslanir, hrepps- og bæjarfjelög, bún- aðarfjelög eða fóðurbirgðafjelög að senda pant- anir sínar til Búnaðarfjelags Islands hið allra fyrsta. Samkvæmt upplýsingum frá ráðunejTinu verður verðið röskar kr. 50,00 pr. 100 kg. fob á framleiðslustað. Verði skki hægt að fullnægja öllum pöntun- um mega þeir, sem síðast panta búast við að sitja á hakanum. Búnaðarfjelag Islands Lækjargötu 14 B. Reykjavík. SAMTÍÐ 0G SAGA II Rit þelta ér gefið úl að tilhlutun Háskóla íslands og birtir ýmis fræðandi erindi eftir prófessora Háskólans. í þessu hefti er 1. d. Þjórsdælir hinir fornu, eftir dr. Jón Steffensen. Fram- farir og breytingar í lyflæknisfræði 30—40 ár, eftir dr. Jón H. Sigurðsson. Kristileg messa, eftir Sigurð Einarsson dósent. ís- leifur Gissurarson, eftir próf. Ásmund Guðmundsson. Ást. eftir próf. Guðm. Finnbogason. Hvernig lærði frummaðurinn að tala? eftir próf. Alexander Jóhannesson. Skírdagskvöld, eftir próf. Ásmund Guðmundsson og Afbrot, eftir Isleif Áinason. — Upplag þessa ritsafns er ekki mikið, svo að menn ættu ekki að draga að kaupa það. Bókaverslun ísafoldar »<V»<VO«W •"•!. o-ia. o -V. o-«w ••©»•<%.•"© •<V*<V«V DREKKIÐ EBIL5-0L "»<VO V-O •" fithugið!_____________________________ Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausasölu í öllurn bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Sjnúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.- Uikuhlaðið „Fáikinn“__________________

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.