Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 13.08.1943, Blaðsíða 13
F A L K i N N 13 KROSSGÁTA NR. 465 Lúrjett. Skýring. 1. Samkvæmt, 6. Hraða, 12. Iðn- aðarmaður, 13. Borg, 15. Upphafs- stafir, 16. undanhald, 18. í stríði, 19. Tónn, 20. Stafur, 22. Lítilsvirða, 24. Lækka, 25. Skipsmann, 27. Stiltu (boðh.), 28. Djásn, 29. Skemtun, 31. 3 ómerkir, 32. Fiskur, 33. Snúra, 35. Illjómað, 36. • Bæjarnafn, 38. Fiskar, 39. Kvennheiti, 42. Ber, 44. Fornafn (sunlenska), 46. Ekki fast, 48. Vökvi, 49. Sjávardýr, 51. Tusk- ur, 52. Veitingastaður, 53. Ábyggileg, 55. 3 ómerkir, 56. Nóta, 57. Dropar, 58. Fleirtöluending, 60. Bardagi, 61. Byggingarefni (þgf.), 63. Prangari, 65. Á reiðfæri, 66 Viðbæturnar. Lúörjett. Skýring. 1. Biblíunafn, 2. Keyr, 3. Poka, 4. Skjal (danska), 5. Mannsnafn, 7. Ávöxt, 8. Stormur, 9. Stafur, 10. Skammst., 11. Ilisi, 12. Bæjarnafn, 14. Til bygginga, 17. Kona, 18. Egg, 21. Gamalmenni, 23. Bæjarnafn, 24. Smáki, 26. Blettir, 28. Volgar, 30. Málning, 32. Hljóð, 34. Meiðsli, 35. Reykja, 37. Ávextir, 38. Fægilögur, 40. Tvíhljóðarnir, 41. Gata, 43. ó- viss, 44. ílát, 45. Skvetta, 47. Verka- mann, 49. Horfa, 50. Órjettu, 53. Gabb, 54. Dýr, 57. Óhreinindum, 59. Hamfletta, 62. Upphafsstafir, 64. Ending. LAUSN KROSSGÁTU NR.464 Lúrjett ráöning: 1. Ferna, 7. Þerna, 11. Rámur, 13. Þvara, 15. Ab, 17. Rann, 18. Þorn, 19. Af, 20. Sog, 22. R I, 24. F f, 25. Frú, 26. Agro, 28. Reisu, 31. Alir, 32. Röng, 34. III, 35. Gróa, 36. Dan, 37. Ró, 39. Ilr. 40. Ann, 41. Vögguljóð, 42. Ess, 45 N N, 46. Óð, 47. Ell, 49. Vönd, 51. Áki, 53. Irma, 55. Kenn, 56. Fleig, 58. Ólga. 60. Vin, 61. Er, 62. Ós, 64. Ann, 65 .An, 66. Klár, 68. Snar, 70. Ag, 71. Kytra, 72. Magur, 74. Bláni, 75. Atlar. Lóörjett ráöning: 1. Flasa, 2. R r, 3. Nár, 4. Annar, 5. Örn, 6. Þ Þ Þ, 7. Þarf, 8 Ern, 9. Ra, 10. Arfur, 12. Unir, 14. Vofu, 16. Bogra, 19. Arían, 21. Grön, 23. Silfurker, 25. Flói., 27. On, 29. Ei, 30. Sl, 31. Ar, 33. Grönd, 35. Gróði, 38. Ógn, 39. Hjó. 43. Svein, 44. Sönn, 47. Emla, 48. Lagna, 50. N N, 51. Ál, 52. I i, 54. Ró, 55. Ivvabb, 56. Frár, 57. Góna, 59. Angar, 61. Elti, 63. Saga, 66. Kyn, 67. Raf, 68. Smó, 69. Rut, 71. Ká, 73. R L. hann hefði lieyrt eitthvað. En hann var ekki að hlusta; orsökin var önnur. Óvæntri hugs- un hafði skotið upp í huga hans; endur- minning vaknað. Armar hans fjellu máttlausir niður með hliðunum; Jiann riðaði eins og undan höggi. Hún hvíldi andartak róleg upp við brjóst- ið á honum, en alt í einu var sem hún valcnaði af dvala; hún rjetti sig upp og liörfaði aftur á bak. Stóð þráðbein frammi fyrir lionum eins og steingerfingur, ólílc hinni Jjljúgu, bliðarma konu, er hvíldi í faðmi lians augnabliki áður. Hún spurði 1-vatlega: „Hvað gengur að þjer, má jeg spyrja?“ Hann strauk hendinni yfir augun. Hann var þreyttur og gat eklíi reldð burt þær myndir, er birtust óboðnar í hugskoti lians. Alt í einu liafði Valentine staðið svo ljós- lifandi fyrir liugskotssjónum lians, að lion- um brá; svo skýr og lifandi, að það var engu líkara, en hún hefði brent sig inn í meðvitund lians og varnað honum að njóta þeirrar sælu, er liafði fallið lionum i skaut. Það var hart að verða leiksoppur sjúklegs ímyndunarafls á slíkri stundu. Vonljrigðin yfir þvi, að finna gæfuna ganga sjer úr greipum og megna eldu að lialda Jienni fastri, voru dýpri en orð fá lýst. Hon- um þótti sem liann hefði orðið fyrir óbæt- anlegu tjóni. ,Jeg lijell .... það var .... jeg meina við erurn ....“ stamaði hann. „Mig varðar ekkert um, hvað þú ætlar að segja. Jeg er farin!“ mælti liún kalt og ákveðið. Svo vatt hún sjer sltyndilega að lionum og röddin skalf af niðurbaeldri á- striðu er hún sagði: „Jeg banna þjer að ella mig! Þú þarft ekkert að óttast. Jeg ætla eklci að gera lögreglunni aðvart.“ Svo var liún liorfin. Það brakaði og brast i greinunum undir fótum hénnar, er hún braust út úr slcógarþykkninu án þess að líta um öxl. Sjómaðurinn stóð einn eftir, þiumulost- inn. „Bíddu!“ lcallaði hann. „Þú verður að lcóma! Jeg ætlaði eklci ....“ Hann þagn- aði og liölvaði í liálfum liljóðum, gagntelc- inn af tómleikatilfinningu. Þá mundi liann eftir vasaljósinu sínu og flýtti sjer að ná í það. Löng, hvit ljósrálc ldauf myrlcrið framundan og vísaði honum leið. Ilann fór að hlaupa og á undan honum dansaði og flögruðu ljósgeislai’nir, eins og hvít fiðrildi. Von bráðar stansaði liann og lagði við hlustirnar. Alt var liljótt umliverfis hann. Hann liafði enga liugmynd um, livort hún hefði lialdið rakleitt áfram, nje í hvaða átt liún kynni að liafa farið. Ef til vill liafði liún falið sig einliversstaðar slcamt undan. Hann stóð liugsi stundarlcorn; að lokum stalck hann aftur á sig vasaljósinu og blístraði lágt. Betty ljet ekki á sjer standa; hún hafði verið í námunda við þau allan tímann. Hann beygði aftur inn á gömlu slóðina þeirra, er lá út á sljettlendið. Hann arlcaði áfram og skeytti eklci um að fara varlega. Honum var þungt í slcapi og á milli augnabrúnna sátu djúpar rákir, er mynduðu V. Einkamál hans virtust verða flóknari með hverri stundu sem leið, en þau urðu að biða úrlausnar. Hann ein- beitti huganum af alefli að verkefninu, sem hann varð um fram alt að ráða fram úr, en jafnslcjótt og þau vandræði væri til lylcta leidd, ætlaði hann að talca sjálfan sig rælcilega í gegn. X/. KAFLl Hann var nærfelt helmingi fljótari á heimleiðinni, en á uppeftirleiðinni. Þau hröðuðu sjer í gegnum skóginn og þutu eins og örskot yfir bersvæðið; þræddu hljóðlega runnana með fram Mallow-veg- inum og brátt voru þau komin í rjóðrið, sem kofinn stóð í. Sjómaðurinn skimaði í kringum sig og ætlaði að flýta sjer strax heim að lcofan- um og inn en Betty var auðsjáanlega á anriari skoðun. I því er hann gelck út úr þykninu niður vallendisbrelclcuna, sem var fyrir ofan tröðina, stöklc hún til hans ög ralc hausinn fast í hnjen á honum, svo að liann komst eklci lengjra. Sjómaðurinn fann hvernig þaninn búlcurinn skalf af æsing, og hún sperti eyrun í áttina til kofans. Hann laut niður og lagði lófan á herða- lcambinn á henni. Lengst neðan úr iðrum hundsins heyrðist draugalegt urr, sem ekki vissi á neitt gott. Það stríkkaði á feldin- um, svo að hárin risu. Sjómaðurinn rjetti úr sjer; hann togaði hugsandi i neðri vörina á sjer og horfði til slciftis á ferlega slcepnuna við fætur sjer og svarta, ferhyrnda skuggann, sem hann vissi að var lcofinn lians Toms. Svo hristi hann höfuðið og ypti öxlum. Hjer var ekki alt með feldu .... vissara að hafa vaðið fyrir neðan sig. Hann læddist því skáhalt upp fyrir kof- ann, með Betty á hælunum, að þeirri hlið- inni, sem glugginn var á. Það logaði á ljósi fyrir innan, en græna tjaldið var dregið fyrir og það var svo þjett, að eklcert sást í gegnum ])að. Ilann þuklaði gætilega á glugganum, og furðaði sig á þvi að liann slcyldi vera lolcaður. Alt í einu fór liundurinn að ýlfra, en sjómaðurinn þaggaði samstundis niður í honum. Betty var í vígaliug; hún lá upp að honum og hann fann í gegnum legg- hlífarnar, hvernig hún skalf og titraði. Hægt og hljóðlega laumaðist hann frá glugganum og niður fyrir búsið. Ilann gaf Betty merlci um að hafa sig liæga og lagði eyrað alveg upp að veggnum, rjett hjá dyrunum. Hann bjóst bálfvegis við að heyra manna mát; en það fór á annan veg.. Aftur á móti hcyrði hann að gengið var um gólf heyrði annarlegt þruslc og brölt og öðru hvoru eins og barið væri laust i þiljurnar. Þetta voru í rauninni alt hljóð, er gætu stafað frá lcofabúum sjálfum, eða rjettara sagt húsbóridanum .... já, gátu stafað frá

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.