Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Qupperneq 2

Fálkinn - 22.10.1943, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N DEMANTSBRÚÐKAUP Sexuu ara OruoKuupsuiinæti^ altu þann 19. þ. m. heiðurshjónin Jóna og Jónas Hall fyrrum verslunar- stjóri, nú til heimilis hjer i bæ. Jón- as er gamall Reykvikingur, og er sú ætt allfjö Imenn, en hann fluttist ungur til Vestfjarða, þar sem þau áttu heimili lengst af. Frú Jóna er Örnólfsdóttir, skipstjóra Þorleifs- sonar frá Isafirði, og er sú ætt fjöl- menn og þekt þar vestra. Þau hjónin hafa eignast 12 börn og eru nú 10 lifandi, alt velmetið dugnaðarfólk. Frá þeim eru komin, auk barnanna, 15 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Frú Jóna er nú 79 ára, en hefir átt við mikla vanheilsu að stríða um áraskeið, en Jónas er nú nœr 87 ára og furðanlega hress. f............... HIÐ NYJA handarkrika CRESM DEODORANT stöðuar suitan örugglega selst mest . . . reynið dós ( dag MRID .j ~mí' .. 1» jug~ Fæst í öllum betri búdum J 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakslur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurnnn. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði Egils ávaxtadrykkir Iíjörlur Ilansson, fyrrum bóndi að Grjóteyri í Andakílshrepp, varð 80 ára 19. þ. m. Sextugsafmæli átti í' gær frú Þór- unn Böðvarsdóttir Reykdal á Þórs- bergi við Hafnarfjörð. Fædd er hún í Hafnarfirði, dóttir merkishjónanna Böðvars Böðvarssonar (bróður sjera Þórarins heitins í Görðum) og frú Kristínar Ólafsdóttur, Pálssonar, dómkirkjuprests. Hún giftist 15. maí 1904, liinum mikla athafna- manni Jóhannesi Reydal, og segja þeir, sem kunnugir eru, að sambúð þeirra hafi verið með svo miklum Hjónin Guðmundur Guðmundsson og Agnes Jónsdóttir, fsólfsskála, Grindavik, eiga silfurbrúðkaup 28. þ. m. NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólar. Eftirmiödagskjölar Peysur cg pils. Uatfzraðir silkislnppar □g suzínjakkar Hikið lita úrual 5znt gzgn púsíkröfu um allt land. — ____________ Bankastræti 7. ágætum, sem framast má verða. Um hríð bjuggu þau stórbúi á Setbergi við Hafnarfjörð, en síðar reistu þau nýbýli að Þórsbergi, skamt fyrir vestan Setberg og búa þar enn. Frú Sigríður Jónsdóttir, Eyvindar- múla, Fljótshlíð, verður 80 ára 27. þ. m. Piáll Þorsleinsson, hreppstjóri að Tungu Fáskrúðsfirði, verður 80 ára i dag 22. þ. m. — Hann dvelúr nú að Blikastöðum í Mosfellssveit. Jón J. Maron, útgerðarmaður Bildu- dal, verður 60 ára 24. þ. m. Vigfús Guðmundsson frá Keldum, verður 75 ára í dag (22. þ. m.).

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.