Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Page 7

Fálkinn - 22.10.1943, Page 7
FÁLKINN 7 Myndin er frá bænadegi Breta 3. /'. m. Voru þá haldnar guðsþjónustur um allar Bretlands- eyjar og öll vinna stöðvuð i 15 mínútur, þar sem hægt var að koma því við. Hjer sjest eitt guðsþjónustuhaldið, í eplagarði einum skamt frá Leeds. lljer sjást kaþólskar stúlkur enskar úr sóki inni í Harrow on the Hill við London ganga i heiðursgöngu fram hjá biskupi sínum, Mat. ew að lokinni samkomu í St. Josephskirkjunni. Biskupinn er annar maður frá vinstri á mmdinni. Hinn 9. f. m. var það gert heyrum kunnugt, að sjólið, landher og flugher frá Bretlandseyjum hefði haft sam- ciginlegar æfingar á Ermasundi, rjett fyrir nefinu á Þjóðverjum. Stóðu þessar æfingar í tíma, án þess að óvinurinn gerði vart við sig á nokkurn hátt. Floti, búinn til innrásar, sigldi áleiðis til Frakklandsstrandar, þangað til ekki voru nema tíu sjómílur til lands, en sprengju- og orustuflugvjelar svifu yfir skipunum. Á myndinni sjest vjelbálur eins af foringjunum í æfingunni. Nýlega liefir verið sagt frá því i skeytum, að Bretar hufi sett lið á tand bak við víglinu Þjóðverja við Volturno og , sameinast 5. hernum von bráðar. Það var 3. sept- cmber, sem bandamenn rjeðust inn á meginland ltalíu frá Sikiley, en 10. sept. gáfust ítalir upp. Á bænadegi Breta, 3. septemb'er, fóru fram mikil há- ___________________ tiðahötd í Bretlandi, eigi síður meðal kaþólskra manna, Hjer brunur flugvjelamóðurskipið „Illustricus“ áfram yfir öldurnar á kafbátaverði úti í en annara trúarflokka. Hjer sjest hin kaþólska trúboðs- Atlantshafi. Myndin er tekin um borð i öðrumóðurskipi, systurskipinu „Indomitabte". stöð St. Josephs á Mill Hill.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.