Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Page 7

Fálkinn - 28.01.1944, Page 7
F Á L K i N N l'ctta eru tovpedoflugvjelar úr Bandarikjaflotanum i heim- tiók.n til bækistöðva Japana ú Salómonseyjum að morgni dags. Gerðu þær úrásir ú ftugvöllinn við Munda, sem lengi var barist um, og var ein öflugasta stöð Japana þar ú eyjiinum. Gnyale heitir jnrtin, sem Bandaríkjamenn eru nú furnir að rwkta til gúmmíframleiðslu og sýnir myndin fullþroskaðan akur með þessari jurt. Hr hán tekin upp með einskonar sog- vjel og ræturnar notaðar í gúmmi. Venjulegt guyale inniheldur aðeins 2% af gúmmí, en tek- ist hefir að kynbæta jurtina svo-að hún gefur att að 2b% af þessu dýrmæta efni. Claire. L. Chennault, öðru nafni „fljúgandi tígrisdýrið“ maðurinn sem varð heimsfrægur fyrir afrek sín sem sjálfboðaliði i flugúrásum á japanskar stöðvar i Kina, er nú orðinn hers- höfðingi ameríkanska flughersitis þar. Hjer sjest hann (t. v.) úsamt Chiang Kai-shek her- stjóra og frú hans. Amerískur hermaður er hjer að skoða þýskan Mark IV- skriðdreka, sem gerður hef'ir verið óvígur i viðureign- inni rí ítalíu. Fremst ú myndinni sjesl lík af þýskum her- nianni, sem beðið liefir bana af sprengjubroti. En i skrið- drekhnum eru mörg lík. komst undan frú ítalíu til Malta, eftir að Badolio snerist ú kafbátar þarna, en meginhluti ítalska flotans gekk einnig Þessi stúlka vinnur í aihugendasveit (Observer Corps Ii.O.C.) enska flughersins. Þar eru markaðar á uppdrátt hreyfingar allra flugvjela, sem tiðindi berast af yfir Eng- landi, þannig að hægt er að rekja feril þeirra og fylgjast Þetta er kafbútaflotinn, sem með i orustum þeirra, Hinar fjölmörgu athugunarstöðvar 'með bandamönnum. Eru íti síma hreyfi.ngar allra flugvjela til miðstöðvanna. með bandamönnum. sveif i lið

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.