Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Sýr sendiherra og nýr skrifstofnstjóri. NINON--------------- Samkuæmis- □g kvöldkjólar. Eftirmiðdagskjolar Psgsur Dg pils. Stefán Þorvarðaríon. Ura síöastliSna helgi var nýr sendilierra fyrir ísland skipaður í stað Pjeturs Benediklssonar, sem verið hefir sendiherra íslands hjá stjórnum Bretlands og Noregs undan- i'arin ár. Skipaður var i embættið Stefán Þorvarðarson skrifstofustjóri í utanríkismálaráðuneytinu. Hinn nýi sendiherra er nokkru eldri en sendiherrar ísiands í Wash- ington og Moskva, fæddur 2G. nóv. 1900. Árið 1924 lauk hann lagaprófi við háskólann hjer, en sigldi skömmu síðar og gerðist starfsmaður í utau- ríkismálaráðuneytinu danska. Var hann fyrsti íslendingurinn sem gekk inn á þá braut, með tiilili til þess, að íslendingar tækju siðar að sjer utanríkismál sín. Starfaði liann í danska utanríkismálaráðuneytinu frá 1925 til ársins 1929, en gerðist þá fulltrúi utanríkismála í stjórnar- ráðinu lijer, en er sjerstakt utan- ríkismálaráSuneyti var stofnaS í Reykjavik varð liann skrifstofustjóri þess, 11. júní 1938. Jafnframt hefir liann verið ritari utanríkismála- nefndar og tekið þátt i samninga- 15. deseniber, en minnist afmælisins verklega þessa daganna, með íþrótta- sýningum, er standa í níu daga sam- fleytt. Á laugardaginn og sunnudag- inn vígðu þeir liinn nýja skíðaskála sinn í Jósepsdal, en á mánudaginn var hófust afmælissýningarnar hjer í hænum með samkomu og íþrótta- sýningum í fimleikahúsi Jóns Þor- steinssonar. Hófst sú hátíð með lúðra sveitarieik og á eftir sýndu sig allir þeir íþróttaflokkar, sem taka þátt i þessu mikla Ármannsmóti. Þá sýndu úrvaisflokkar karla og kvenna fim- leika. En ræður fluttu Jens Guð- björnsson, formaður Ármanns og Ben. G. Waage, forseti í. S. í. Á þriðjudaginn var Skjaldarglíma Ármanns háð og voru þátttakendur 16. — Ármenningurinn Guðmimdur Ágústsson varð hlutskarpastur og vann allar glimurnar, en næstur hon- um varð Guðm. Guðmundsson (UMF Trausti) og þriðji Rögnvaldur Gunn- laugsson (K.R.). Tveir þátttakend- anna meiddust í glímunni og urðu a'ð ganga úr leik. Á miðvikudag sýndu úrvalsflokk- Agnar Kl. Jónsson. gerðum íslands við önnur riki. Sendi lierrann er kvæntur Guðrúnu, dótt- ur Jóns Hj. Sigurðssonar prófessors. Jafnframt skipun Stefáns Þorvarð- arsonar hefir Agnar Kl. Jónsson, deildarstjóri í utanrikisráðuneytinu verið skipaður skrifstofustjóri þess. Hann er fæddur i Reykjavík 13. okt. 1909, sonur Ivlemensar Jónssonar þáverandi landritara, en kandídal i lögum frá Háskóla íslands vorið 1933. Rjeðist hann til utanríkisráðu- neytisins í Ivaupmannahöfn 1. febr. 1934 og starfaði þar rúm fjögur ái en varð þá sendisveilarrilari, við sendiráð Dana i Washington en sagði lausu starfinu í apríl 1940 og rjeðist til aðalræðismannsskrifstofu íslands í New York og varð vara- ræðismaður þar um haustið og gegndi því embætti fram á sumar 1942 en fluttist þá heim og gerðist skömmu siðar stjórnandi deildarinn- ar í utanríkismálaráðuneytinu, sem annast upplýsingastarfsemi alla. — Agnar kvæntist um siðastliðna lielgi Ólöfu, dóttur Bjarna Jónssonar vígslu- biskups ar þeir, sem sýnt höfðu fimleika á opnunarsýningunni, en í gærkvöldi var sýning fyrir börn. í dag verður keppni í handknattleik — og taka meistaraflokkar kvenna frá Ár- jmanni og K.R. og ennfremur meist- araflokkar karla frá Ármanni og Val þátt i henni. Hnefaleikamótið verður á morgun og keppa sjö þyngd arflokkar. — Loks verður lokahátíð með dansleik lialdin í Tjarnarcafé laugardaginn 12. þ. m. MÁLVERK ASÝNIN GU hefir Jóhann M. Kristjánsson haldið undanfarna daga í liúsakynnum Þjóðminjasafnsins. Myndirnar eru fáar en þar eru tvær myndir af Gullfossi i mismunandi Ijósi, sem munu vera þær stærstu, sem sýnd- ar liafa verið hjer á landi. Einnig er þar Reykjavíkurmynd með E»ju, Skarðsheiði og Akrafjalli í baksýn, svo og mynd úr Grábrókarhrauni me'ð útsýni til Baulu. — Um 700 manns hafa sótt sýninguna og verð- ur hún opin fram i næstu viku. Ualteraðir silkislappar □g suEfnjakkar Mikið lita úrual Sent gzgn pústkröfu um allt land. — Bankastræti 7. FINGALLSHELLIRINN A STAFFA. Eyjan Staffa er ein af Suðure.vj- um (Hebrides) undan vesturströnd Skotlands, eu þar bjuggu norrænir menn til forna og er orðið staffa afbökun úr norræna orðinu stafur (dyrastafur). En það nafn er til orðið vegna stuðlabergsins þarna á eyjunni, sem er ásýndar eins og staf sje raðað við staf. Þarna á eyj- unni er heimsfrægur staður, nefni- lega stuðlabergshellirinn mikli, sem kallaður er Fingallshellir. 'Milli GG feta hárra sluðlabergs- veggja, sem eru líkastir því að þeir væri gerðir af mannahöndum, hefir sjórinn grafið burt lausa bergtegund og myndað helli sem er 42 feta breið ur og 227 feta langur. Botninn er sjór, cins og í mörgum hellirum í Vestmannaeyjum, og slær töfra- bjarma á liann þegar inn i liellirinn kemur, og má þar oft sjá liina und- ursamlegustu liti, sem endurspeglast í kalkdrönglunum, sem hafa mynd- ast í þakinu. Niðurinn af öldunum, sem gjálpa við hellisveggina berg- málar um allan hellirinn, og þegar sjógangur er úti fyrir má heyra þarna hin ferlegustu liljóð, sem blandast gargi bjargfuglanna. M/V/VM JW Glífflufjelagið irmann varð 55 ára Skfðafatnaður fyrir dömur og herra. Svefnpokar Bakpokar Skíðablússur Anorakar Skíðahúfur Legghlífar Vetlingar Ullartreflar Sokkar Hliðartöskur Peysur Skíðaáburður fieysir h.f. FATADEILDIN. Rithöfundurinn: — Ef satt skal segja þá kostaði það mig tíu ár að upp- götva, að jeg liefði ekki vitundar ögn af skáldgáfunni. Vinur: — Og hættir þú þá að skrifa? Rith.: — Nei, öðru nær. Þá var jeg orðinn of frægur til þess. Maður i hifreið ók fram á gang- andi mann á förnum vegi og bauð lionum að setjast upp í. Maðurinn þáði það. Skömrnu síðar tók bifreið- maðurinn eftir að hann vantaði úrið sitt. Það vildi svo til að hann var með skammbyssu í vasanum; greip hann til hennar og miðaði á bring- una á farþega sínum. „Komið þjer undir eins með úrið annars skýt jeg.“ — Farþeginn gegndi auðmjúkur, rjetti fram úr og fór svo úr bílnúm. En þegar bifreiðarmaðurinn kom heim og konan hans hafði kyst hann, spurði hún: „Hvernig gastu komist af i dag án þess að liafa úrið ]>itt. Jeg býst við að þú vitir að þú gleymdir því á náttborðinu í morgun?“ „Clarence!“ kallaði frúin í aftur- sætinu. Bílstjórinn stöðvaði vagninn og leit við. „Jeg er ekki vön að ávarpa bíl- stjóranna mína með skírnarnafni, Clarence. Hvað er ættarnafnið ý'ðar? „Darling, f'rú!“ „Haldið þjer áfram, Clarence."

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.