Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Arthur Omre: Hverfum aftur til náttúrunnar! Ú HEFIR EKKI FENGIÐ bændauppeldi, hefir aldrei verið bóndi — og verður aldrei bóndi! Það á ekki við þig jjað starf. Þú erl ekki með nein- um bóndasvip . Þú ert kaupstað- armaður í liúð og bár og iii'eira að segja skrifstofumaður. Lúk- urnar á þjer snúa öfugt jjegar þú átt að snerta sveitavinnu. Þú gelur ekki einu sinni tálgað spýtu svo í lagi sje, og ekki getur þú lagt á öxi — því síður Ijá! — Þú hefir sjálfsagt rjett að mæla, Tóni. sagði jeg. — Þú hefir gott af að hevra sannleikann, lasm. Þið kaupstað- arbúar lialdið, að þið getið keypt ykkur margveðsetta jörð fyrir fáein þúsund krónur út í liönd og sest að í sveitinni og orðið ríkir á jjessu, þegar öll önnur sund eru lokuð fyrir ykkur. En J)að tekst ekki, segi jeg. Það tkst aldrei. Jeg Iilæ að sjálfum mjer í bvert skifti sem jeg sje einhvern reyna |)að. Frómt frá að segja J)á befi jeg aldrei sjeð annan eins erkibjálfa í búskap og þig. ()g ekki á konugarmurinn þinn heldur mikið erindi á jörð sem þarf alla |>essa vinnu, sem unnt er að fá, svo að bún kom- ist á rjettan kjöl aftur. Þið málið húsið og þykist ætla að verða fínt fólk, en vinnufólkið svíkst um, er blóðlatt og' svo kjaftforl í þokkabót, sem reyndar er eng- in l'urða, J)vi að vinnufólkið i sveitinni ber ekki virðingu fyrir öðrum en ósviknum bændum, sem kunna starfið og sem kunna að taka í lurginn á vinnufólkinu og venja það af að vera hyskið. Nú skal jeg gefa Jjjcr gott ráð, j)vi að jeg vil j)jer ekki annað en vel, Hamran. Og bvað er það, Tóni? — Seldu jörðina aftur undir eins og j)ú getur og' farðu í kaupstaðinn undir eins og þú getur böndum undir komið. Það er gott ráð, Hamran. Settu j)ar upp mjólkurbúð, úr J)ví að J)ú ert nú upp á vissan máta kom- inn i mjólkina bvort sem er, híhíhí. Það stendur svo lieppi- laga á fyrir l)jer, að J)ú getur fengið peijingana þína aftur, þvi að jarðir bafa slígið í verði þessi tvö ár, sem þú liefir verið að myndast við að búa. Þú færð peninganna aftur, þessi sjö þús- und, sem þú lagðir fram í pen- ingum og ef til vill svo sem tvö i viðbót, svo að J)ú befir efni á að setja upp mjólkurbú, hílií. —■ Hvernig J)ú hefir getað greitt vexti af tuttugu þúsundum og meira að segja uppkomnum vinnumanni og vinnukonu fult kaup, já það sþil jeg nú bara ekki. Enda skuldarðu víst mest- megnis beljustrýllurnar þínar og trunlurnar? Jeg skulda fimm J)úsund í þeim, svaraði jeg. Þessar tíu beljur eru varla meira en svona rúmlega þrjú þúsund króna virði og jálkana getur J)ú ekki selt, J)ví að ann- ar er afsláttardróg en liinn er btaður og magur stalliim. Eftir þrjú ár eru þeir ekki annað en ólseig brossabjúgu. Seldu J)etta meðan tími er til, Hamran. — Þessi skógarteigur er til einskis nýtur nema í eldivið. Jörðin er of sendin. Ójú, ef þú hefðir stóra og góða áböfn á jörðinni, sem gæfi góðan arð, og þú befð- ir nægan áburð, J)á væri öðru máli að gegna. Þetta er gotl kartöfluland. — Já, sagði jeg. Hefði jeg ekki fengið J)essar tvö Iiundruð tunnur af kartöflum J)á liefði jeg ekki verið á marga fiska. Það voru þær, sem björguðu mjer síðast. Þetta eru ágætar kartöflur, sem spretta bjerna í sandinum. — O sussujá. Víst eru þæi góðar. Þær eru J)að eina, sem J)jer hefir tekist svolítið við, Hamran. En J)ú blýtur að skilja Hamran, að ef J)jer á að takast að koma rækt í niðurnídda jörð eins og J)essa, J)á verður J)ú annaðhvort að bafa nokkur þúsund krónur að grípa til, eða að þú verður að púla og strita vinnufólkslaus — bæði J)ú og kerlingin þín. En }>ú ert engin slritbóndi, eins og jeg befi sagt J)jer áður, og konan þín er oi' fín til að vinna. Enda kann bún víst ekkert til J)ess og súr og geðvond verður bún líka, J)að getur J)ú reitt J)ig á, J)ví að ekk- ert Jjykir kaupstaðarkonum böl vaðra en að vera lmsmóðir á ljelegri sveitajörð, enda lái jeg' þeim það ekki, því að sveitavinn unni verður maður að venjast l'rá því maður byrjar að skríða, ef að noklcuð lag á að vera á. , Jæja, Tóni? Það er þá eng- in leið til að jeg geti fengið J)essi finnn Jiúsund krónur að láni lijá J)jer, þykist jeg skilja? —• Nei, nei, lasm. Jeg fleygi aldrei peningum í sjóinn. Þú getur ekki vænst þess af mjer að jeg geri J)að. En jeg befi gefið þjer gott ráð, Hámran. Seldu, lasin, meðan tími er til. Jeg befi ekkert út á J)ig' að setja. Mjer er meira að segja vel-til j)ín að mörgu leyti. En þú erl bara eng'in bóndi. Af bverju sleptir þú þessari góðu atvinnu í böfuðstaðnum? Mjer er sagt að J)ú bafir sagt benni upp sjálf- ur. Já, jeg sagði upp sjálfur. En sannast að segja gerði jeg j)að vegna J)ess að jeg var bvatt- ur lil þess. —He-e? Var það? Tóni stóð þarna og pirði aug- unum, stór og digur og kíkti á mig og' hefir áreiðanlega fund- ist jeg vera flón, að segja honum ólilkvaddur, að jeg bafi mist stöðuna. í augnablikinu stóð mjer alveg á sama um þctta. Hann stóð J)arna og borfði yfir engjarnar og gaut liornauga til mín við og við, eins og liann væri að gera mat á mjer alveg frá nýju sjónarmiði — reynds bónda, sem befir megnustu ó- trú á þeim, sem ekki vegnar vel. Mjer var fullljóst að í eins- konar ergelsi bafði jeg gert J)á skissu með J)ví að blaðra að mjer befði verið sagl upp, sve að jeg bætti við — án J)ess að taka sannleikann bátíðlega. — Þú skilur J)að, Tóni. Jeg' var yngsti starfsmaðurimi á skrif- stofunni og tveir okkar urðu að vikja, vegna J)ess að bús- bóndinn Iiafði ekkert banda okkur að gera lengur. —- Mjá, sagði liann. — Nú, svoleiðis. Ojæja. Ekki kemur J)að mjer við og ekki skal jeg láta J)að berast. Jeg er ekkert gefinn fyrir að bera slúður. — Hvað ætlar J)ú nú að taka fyrir? Jeg befi bugsað mjer að fá fimm þúsund lil láns og borga tvö upp í beljulánið, og svo befi jeg hugsað mjer að setja upp gistihús í búsinu. Við getum vel verið i bjallinum við hjónin. Ykkur teksl ekki að láta sumargistihús borga sig. Þess- ar sumarvikur eru of stuttar til J)ess. Sumum getur tekist J)að. En J)að Cr með J)etla eins og búskapinn. Maður verður að kunna J)að. Kunna það vel. Kon- an þín getur ekki rekið matsölu. Hún er of fin til Jiess, og of mein- laus líka. Þá væri skárra að leigja liúsið eða leigja lierbergi einstöku fólki, sem sjer um mat banda sjer sjálft. Og J)á veistu upp á bár bve tekjurnar verða. Það er nokkuð til í J)essu, sagði jeg. Það er alveg áreiðanlegt, Hamran. Og vertu ekki of ódýr á J)ví. Kaupstaðarfólkið kann áreiðanlega vel við sig bjá J)jer, J)ví að búsið er laglegt og ekki nema tveggja mínútna gangur niður i fjöru eða á bryggjuna. Gerðu þetta, og seldu svo jörð- ina eins fljótt og J)ú getur en })ó ekki í bráðræði. Talaðu við Golden málaflutningsmann. Hann er bestur. Jeg þekki liann vel. Jæja, svo að j)ú Jækkir bann? , Já við vorum saman við nám, bann og jeg. JEG HORFI á eftir Tóna þar seni hann geklc stór og digur yfir akurinn og inn í skógarásinn, þang- að til hann komst í livarf. Jeg liafði ekki gert nijer neina von um að fá þessi fimm þúsund en spurði bara í einskonar örvæntingu. Laufið var fallegt og sprettandi á birkinu meðfram steingarðinum, og grasið var með þéssum Ijósgræna yndislega lit, sem það hefir snemma á vorin. En skapið mitt var ekki þessu líkt. Vinnumaðurinn urraði og sagði „umm“ þegar jeg talaði við hann, stelpan varð latari og önugri með hverjum (legi og leit á mig með fyrirlitningu þegar liún hjelt að jeg sæi það ekki, og konan mín hún Lína, var döpur og minnt- ist oft á, að belra væri þó að vera í kaupstaðnum, úr því að engin ráð væru lil að koma jörðinni i rækt, og lagi á búskapinn. Gæti jeg ekki reynt að ná mjer í einhverja stöðu aftur? Veturinn liafði verið ömurleg ur og langur. Það einasta sem þreifst voru krakkanir, Litla-Lina og Andrj- es, og tvær giltur með grísi og svo tuttugu hvít ítölsk hænsni. Lína liafði tekið öllu með lirifningu fyrsta kastið, þvi að lnisið var stórl og fallegt eins og á höfðingjasetri. Jeg fór inn, vatt mjer í jakkann utaii yfir samfestinginn og kallaði inn að jeg yrði að bregða mjer inn i bæ til þess að tala við slátrarann. Jeg átti nefnilega þrjár kvigur, sem jeg ætlaði að setja á, og fimm vor- kálfa. Nú þurfti jeg á peningum að halda í snatri, svo að jeg varð að fórna slátraranum bæði kvigunum og kálfunum, þó að mjer -væri það nauðugt. Lína kom fram í dyrnar. Jeg sá að hún liafði grátið. Jeg klappaði henni á kinnina, og sagði að allt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.