Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 HVER SAMDI LEIKINN. Frh. af bls. 6. „Man and SupErman“ Kom út 1893. Leikinn í New York 1905. Gerist í Englandi og síðar ú megin landi Evrópu. TACK TANNER er brennaiidi og *•* ríkur jafnaSarmaður, og er and- vígur því aS menn gifti sig. Hjúskap- urinn dragi atliygli einstaklingsins frá þeim verkefnum, sem nauðsyn- leg sjeu, og geri manninn að ófrjáls- um þjóni kohunnar og dutlungum hennar. Roebuck Ramsden, sem sjálfur hefir verið „þroskaður í hugsun“ fyrir eitthvað þrjátíu ár- uni, fyrirlítur Jack jafn innilega, vegna hugsjóna hans, eins og Jack fyrirlítur hjónabandið. Þeir verða því báðir forviða og reiðir er þeir frjetta það, að þeir sjeu tilnefndir i erfðaskrá Wliitefields vinar þeirra sem nú er nýdáinn, og að þeim sje báðum í sameiningu falið að verða meðráðamenn dætra Whitefields, Onnu og Rliodu. Og þó munu þeir vafalausl liafa orðið enn meira hissa ef þeir hefðu vitað, að j)etta var gert fyrir tilstilli Önnu. Tanner grunar að Anna ætli sjer að giftast vini hans, sem lieitir Octavius Robinson. Hann aðvara • Robinson en allar þær aðvaranir falla i grýtta jörð, því að Robinson getur ekki liugsað sjer neitt yndis- legra en að fá að giftast Önnu. Og Violet, systir Octaviusar, getur held ur ekki fallist á skoðanir Tanners. Þegar það kemur á daginn að liún er að eignast barn, sem hún vill ekki tilnefna föður að, lieldur Tann- er fast á rjetti hennar til þess að hún megi ráða fyrir barninu sjálf og' hafa það lijá sjer. En liún játar þá með ákefð, að hún hafi átt barnið með eiginmanni sínum, en hins- vegar sje hún alls ekki skyldug til að greina frá hver hann sje. Það lendir á bílstjóra Tanners ungum manni og mjög glöggskygn- um, að segja Tanner frá því, að það sje hann (Tanner) en ekki Octavianus, sem hún þrái að cign- ast fyrir mann. Tanner verður óður og uppvægur við ])essa frjett, þýtur inn í bifreið sína og. segir lionum að aka eins og liann komist, áleiðis lil meginlandsins. En Anna er ekki af baki dottinn og nær sjer í bifreið og eltir hann ásamt fylgdariiði sínu. Þar er Ramsden og móðir Önnu og systir, ennfremur Octavianus og Violet og ennfremur ungur Ameríku- maður, sem lieitir Hector Malone. Gefur hann Violet mjög hýrt auga og lætur sjer ekkert segjast, Þó að honum sje sagt að hún sje gift kona. Þessi flokkur eltir flóttamanninn Tanner uppi suður í Pyreneafjöllum, þar sem honum hefir verið þröngv- lil þess að dvelja nætursakir hjá smyglurum. Siðan er haldið áfram til Ítalíu. Þar kemur það upp úr dúrnum, að ungi Ameríkumaðurinn er í raun og veru eiginmaður Violet. En Tanner verður að gefa upp alla vörn og giftast Önnu. En liann spyrn ir á móti í lengstu lög og aðvarar fólkið um, að hann muni selja allar brúðkaupsgjafir, sem hann fái, og verja ágóðanum til að gefa út eftir sig bók, sem heiti „Handbók bylt- ,ingamannsins.“ .. — Einar Thorlacius: Hvalfjörður Flestum þykir Hvalfjörðurinn fag- ur, og svo kveður þjóðskáldið Stein- grímur Thorsteinsson: Ó, fjörður væni, sœll að sýn i sumarsólar loga, hve framnes, hjörg og flóðvik þin i faðm sjer hug minn togal Hvar stenst öll prýðin cins vel ú við inst'a botn og fremst við sjú? Hvur sje jeg fleiri fjöllin blú og fegri marar voga? Vil jeg nú lýsa honum að nokkru þó jeg verði að fara flótt yfir sögu. Við skulum þá, lesandi góður, verða samferða úr Reykjavik, sem leið liggur og halda um Mosfellssveit og upp á Kjalarnes. Talið er að fjörð- urinn byrji við Saurbæ á Kjalarnesi að sunnan, en hjá Innra-Hólmi að norðanverðu. Síðan akvegur kom alla leið kringum fjörðinn er hann all fjölfarinn, en áður var sjóleiðin tiðfarriari, þvi að vegurinu kring- um eða inn fyrir fjörðinn var mjög ógreiðfær, enda miklu lengri. Þá er komið er að sunnan, er •fyrst ekið sunnan fjarðarins inn i Kjósina. Skamt fyrir innan Saurbæ liggur veguririn gegnum einkenni- legt gildrag, er nefnist Tíðaskarð. Farið er yfir Kiðafellsá, og frani lijá samnefndum bæ (Kiðafelli), sem er ysti bær í Kjósarlireppi. Næsti bær er Útskálahamar og þar næst Eyri, undir Eyrarfjalli. Þar er Hval- fjarðareyri og liggur sæsíminn það- an yfir fjörðinn að Kotanesi; er þar einna mjóst yfir fjörðinn. Áður en vegurinn kom fyrir innan fjörðinn var um nokkur ár ferjað yfir fjörð- inn frá Kalastaðakoti að Eyri og bætti það úr brýnni þörf. Hafa margir óskað þess, að þar kæmi bíl- ferja, til þess að stytta bina löngu leið inn fyrir. Síðan liggur leiðin að Laxá i Kjós og er farið yfir hana á brú, rjett fyrir innan Lax- vog og f-yrir neðan Neðra-Háls. Veg- urinn liggur svo vestur og norður yfir enda Reynivallaháls og inn með hálsinum sunnan negin fjarð- arins. Er farið hjá bæ, er nefnist Hvammur; var þar löngum tvíbýli. Við Hvamm er Hvammshöfði og Hvammsey, er myndar hina ágæt- ustu höfn og skipalægi frá náttúr- unnar hendi. Upp af Hvalfirði ganga dalir tveir. Ileitir sá syðri Brynjudalur; eru þrjár jarðir þar í bygð, en sú fjórða hefir alúlengi verið i eyði. Eftir dalniim rennur á, er kallast Brynju- dalsá. Er hún rennur niður úr dalnum myndar hún dálitinn foss og eru hellar undir berginu sitt hvoru megin. Syðri hellirinn heitir Bárðarhellir. Þótti þar reimt og er þjóðsaga um að er Hallgr. Pjetursson hafðist þar við um nótt ásamt nokkr um ferðamönnum kvað hann er- indi og hefir siðan ekki orðið vart reimleika. Sagan fylgir hér á eftir: Sú er sögn um Hallgr. Pjetursson, að liann var á heimferð við þriðja mann að sunnan yfir Brynjudals- voga. Af því að flóð fór i hönd tóku þeir það til ráðs að liggja í Bárð- arhelli við fossinn, til þess að fjar- aði út um nóttina og rynni úr ánni. Förunautum prests þótti illur foss- niðurinn og ýrurnar úr honum inn í hellinn. Annar fylgdarmaður prests lá fremstur og gat ekki sofið, þvi honum sýndist ófreskja eða óvættur nokkur sækja að þeim og koma inn í hellisdyrnar. Bað hann þá prest að liafa bólaskifti við sig' og ljet hann það eftir. Varð prestur nú var liins sama og* förunautai hans; er þá sagt, að sjera Ilallgrím- ur hafi kveðið stefjadrápu þá, sem nú kemur og að ófreskjan hörfaði út úr liellinuin við hvert stef, en þokaðist aftur nær á milli uns hún hvarf með öllu. Fyrsta erindið er þannig: ,,Sæll með sönghljóðum sigurvers bjóðum guði föður góðum, sem gaf lífið þjóðum; næsta naiimt stóðum naktii' vjer úðum í hættum helsglóðum" o. s. frv. Margir ferðamenn hafa krotað iiöfn sín i bergið í hellinum. Hellirinn norðan árinnar nefnist Maríuliellir. Fjalliö milli dalanna anna nefnist Múlafjaíl. Er ekið inn með því og farið yfir Botnsá á brú. f Botnsdal erú tveir bæir: Stóri- Botn og og Litli-Botn. Stóri-Botn hefir verið í eyði um nokkur ár. Sýsluskifti milli Kjósar- og Borgar- fjarðarsýslu eru sem kunnugt er við Hvalfjörð ,og Botnsá ræður úr því sýslumörkum, þannig að liálf- ur Botnsdalur, sunnan ár, tilheyrir Kjósarsýslu. Þá er komið er yfir brúna á Botnsá er haldið út með firðinum að norðanverðu, eftir brattri fjallshlíð, serii kölluð er Þyrilslilíð, út að bænum Þyrli. í báðuin þessum dölum er nokkurt skógarkjarr og þykja dalir þessir fagrir og búsældarlegir. Þá er kom- ið er að Þyrli er næsta fagurt að horfa út á fjörðinn, sem sýnist nær lokast í veslri við Akrafjall og mynda þannig geysistórt stöðuvatn, enda mjókkar fjörðurinn mjög milli Hvalfjarðareyra er nær nokkuð út í fjörðinn, og Kataness. Ilvalfjarðar- strönd er talin vera frá Þyrli að Katanesi. í Hvalfirði gerist ein af íslend- ingasögunum. Er það Harðar saga og Hólmverja og eru ýms örnefm enn bundin við þá sögu. Skamt und an landi frá Þyrli er Geirshólmi. Geir bóndi í Litla-bolni fluttist þang- að með búslóð sína, ásamt Herði fjelaga sinum. Sagan segir að flest manna liafi verið i hólminum uiu 180 manns, en aldrei færri en um 80. Hólmverjar voru illa sjeðir al bændum því að þeir gerðu þeim þungar búsifjar með ránum og' grip- deildum sjer til bjargar. Loks fóru bændur að Hólmverjum og gátu með vjelum drepið flesta þeirra, þar á meðal kappann Hörð bg Geir fósl- bróður hans. Kona Harðar, Helga jarlsdóttir, synti nóttina eftir til lands með syni sína tvo. Er þar siðan kallað Helgu-sund. Þau fara um nóttina upp á fjall frá Þyrli og er þar síðan kallað Helguskarð, er það beint upp frá bænum á Þyrii. Þyrils- nes nefndist þá Dögurðarnes. Und- ir Múlafjalli horðanvert er Kattar- höfði svo nefndur, þar sem Þórður köttur yar veginn af Ref bónda í Brynjudal og mönnum lians og er hann grafinn í höfðanum neðarlega. Fy'rir vestan Þyril er gil allstórt og rennur á eítir gilinú, lieitir áinn Bláskeggsá. Fyrir vestan Þyril er Þyrilsklif. Var þar titl farið undir klifinu er lágsjávað var, áður vegur væri lagður ofar. í minni þeirra iv.anna er enn lila hafa þar farisl tveir menn: - Björn Blöndal frá Hvammi i Vatnsdal og kona frá Bjarteyjarsandi. Fyrir utan og vestan klifið voru tvö mjög snotur býli, er lijetu Litli-sandur og Mið-sandur. Vestar. niður undan Hrafnabjörg- um er Hrafnseyri; þar var um skeið allstórt kaupfjelag, er nefnd- ist Kaupfjelag Hvalfjarðar niéð úti- búi á Kalastaðarkoti og á Laxvogi, en lagðist niður er akvegir komu, og liætt var að flylja vörur sjóleiðis. Loks er að minnast Saurhæjar á Hvalfjarðarströnd. Þar er sem kunn- ugt er prestssetur og kirkjústaður. Hefir Hallgrmur Pjetursson gerl þar garðinn frægan. Er þar einna fegurst á slröndinni, bæði hvað byggingu snerti fyr og síðar, stórt og rennisljett tún, er nær niður að sjó og skógivaxin hlíð fyrir ofan. sem ekki er annarsstaðar. í hinu tilfærða kvæði skáldsins segir ennfremur: En innar nyrðri fjarðströnd fer •með fagurhlið að birtast mjcr. þar kirkjustaður kunur er hjá kyrru sævar inni. Við kirkju lijer er Hallgríms gröt og Hallgrims lind í túni, sem blessun sina gaf að gjöf sá Guðs vin dyggðum búni, og vildi að líkn hún ljeði drótt. sem lífinynd skær af liennar [ gnótl þar huggun öðlast, heilsu og þrótt inn lireldi, veiki og lúni. Og ennfremur: Hvor sat liann fyrr und fjalli hjer við fuglasöngin blíðan, sem heillar þann er hlusla i'er, svo hugur berst ei viða? Og undi liann sæll um eina stund sem einbúinn i sínum lund, þá ómur kvað frá æðri grund, þar ár sem stundir liða. Það veit jeg ei, en lvans í hlið mjer hugljúft er að ganga og kveða með um fjöllin frið og fögur blóm, sem anga, Þar lít jeg yfir láð og sæ í ljómá, sem jeg skýrt ei læ, og hreinan finn þar blíðheimsbhe mjer baða hlýtl um vanga. Lengi vel voru á strönduini lág- reistir torfbæir, en nú eru víðast komnir í staðinn snotrir bóndabæir úr varanlegu efni. í upphafi greinar þessarar gat jeg þess, að Hvalfjörður mætti teljasl fagur fjörður með Botnsúlum í austri, Akrafjall i vestri og Skarðslieiði i norðri en Kjósar- fjöll í suðri. þegar blessuð sólin kyll- ir liauður og haf, en hinsvegar verð- ur því ekki ncitað, að Reynivallaliáls er æði ber og kuldalegur og við fjarð arbotninn er hrikalegt og undir- Frli. ú bls. Vi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.