Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N L BEDRBE5 SIElEHDn |______ a | Flæmska búðin saman, um afleiðingarnar af æfintýri sunnu dagsins......“ „A jeg að aka ineð yður á gislihúsið?" Þeir vorii þá komnir lil Givet. Þarna voru belgísku landamærin með kakíbúnum toll- þjónum, þarna frönsku landamærin, bryggjan Qg prammarnir. Maigret var sleinliissa er hann fann til þunga lilutarins, sem hann hafði í frakka- vasanum. Hann hafði alveg gleymt lionum. Machére liafði iieyrt þegar bifreiðin kom, og þegar Maigret hafði borgað bílstjóranum sá liann hvar ungi leynilögregluaðurimnn stóð við dyrnar á Café de la Meuse. „Hleyptu þær yður inn?“ „Auðvitað gerðu þær það.“ „Nei, er það salt? jeg þóttist viss um að þær mundu gera yður afturreka. Og i raun rjettri fannst mjer þær hafa fulla ástæðu til þess. Jeg er nefnilega sannfærður um, að stúlkan er alls ekki þarna“ „Hvar liefði hún þá átt að vera?“ „Jeg' veit ekki. Jeg get ekki giskað á þáð. Sjerstaklega ekki síðan hamarinn fannst. . Vitið þjer hver hefir heimsótt mig?“ „Gustave Gassin?“ Þeir voru komnir inn i gistihúsið, og Maigret, sem kaus sjer sess í horni nærri glugga, liað um hálfan bjór. „Ekki Cassin.... Það er að segja ekki beinlínis, en það kemur eiginlega vit á sama. Jeg liafði farið á allar stöðvarnar án þess að nokkur árangur yrði að. En svo kom Gerard Piedbæf að finna mig.“ „Til þess að segja yður hvar maðurinn hefði falið sig ?“ „Til þess að segja mjer að Cassin hefði fara inn á brautarstöðina hjerna i Givet klukkan 4.15. Þá fer lestin til Bruxelles. „Hver sá hann?“ „Kunningi Gerards. Hann sagðist skyldu koma með hann hingað ef þjer vilduð liitta hann.“ „Miðdegisverður handa tveimur?” spurði gestgjafinn. „Nei, jú, alveg eins og yður sýnist....“ Maigret saup stóran sopa af bjórnum, græðgislega. Svo spurði hann: „Er þetla allt og sumt?“ „Jeg skyldi nú Iialda að þetta væri nú alt nokkuð .... Ef Cassin hefir sjest á brautarstöðinni þá þýðir það að hann er ekki dauður. Og það sem meiru varðar: að hann er að strjúka. .. . Og ef það er tilfellið. .. .“ „Náttúrlega.:“ ,Þjer eruð sömu skoðunar og jeg?“ „Jeg er alls engrar slvoðunar, Maehére. Jeg er sjóðandi þessa mínútuna en ískald- ur ])á næstu. Með öðrum orðum, jeg lield að jeg sje að fá versla kvef. I rauninni er jeg ivvergi betur kominn en rúminu. Þjónn! gefið þjer mjer annan hálfan. Nei. Gefið þjer mjer sjóðheitt toddv. Með miklu rommi í... .“ „Hcfir hún þá í raun og veru hrákað á sjer öklann?“ Maigret svaraði engu. Það hafði fallið einhvérskonar mók yfir hann. En saml sém áður skein áhvggjan vit úr augvinvmv á lionum. „Jeg geri ráð fyrir að lögreglustjórinn hafi gefið yður ótakmarkað umboð?“ „Já en hann brýndi fvrir mjer að fara varlega með það. Það þarf svo lítið lil að koma öllu í uppnám í svona smábæjum. Hann vill helst að jeg hiringi til sín þegar jeg ætla að ráðast i eilvvað mikilsvert, ef nokkur leið er til þess.“ „Og hvað eruð þjer að hugsa um að ráð- ast í?“ „Jeg' hefi þegar símað til lögreglunnar í Bruxelles og beðið hana áð liandtaka Cassin þegar hann stígur út úr lestinni. Jeg' verð að biðja yður um að afhenda mjer hamarinn.“ Machére varð nvjög undrandi er Maigret dró hamarinn upp vir vasanum og' lagði liann á marmaraborðið. „Þurfið þjer ekkert fleira?“ „Þjer verðið að láta skýrslu fylgja úr þvi að þjer funduð hamarinn.“ „Seisei nei! Það er óþarfi að laka frani að jeg hafi fundið liann. Við látum það heita svo að þjer liafið fundið liann sjálf- ur.“ Anægjan skein út úr augunum á Macliére. „Þakka yður fyrir.. Þetta var fallega gert af yður. Svona er þungt á metunum ef mann langar til að hækka i tigninni.“ „Jeg hefi lagt á borð fyrir tvo rjett hja ofninum,“ sagði gjestgjafinn. „Þakka yður fyrir. En jeg er að fara að liátla. Þoli ekki að sjá mat.“ Og svo kvaddi Maigret fjelaga sinn með handabandi og' fór upp á herbergið sitt. Það hafði verið að brjótast í lionum kvef í marga daga og ekki hafði það bætt úr skák, að hann var á sífelldum erli og oft- ast hálfblautur í fæturnar. HanTi háttaði og var slituppgefinn. í lialftíma var hugur hans á ferð og flugi, fullur af alskonar kynjamyndum og á sifelldu róti. En svo steinsofnaði hann. En morguninn eftir var hann samt litlu lakari. Þegar hann kom niður var enginn kominn á fætur nenva þjónninn, senv hann hitti á kaffistofvinni. Ilann var að kveikja undir kaffivjelimvi og setti svo á lvana mal- að kaffi. Bærihn svaf, það var aðeins farið að hirta af degi og logaði enn á götuljósununv. Hvergi. var lífsnvark að sjá vitanhuss nenva á ánni. Þar heyrðist kallað á nvilli pranvm- anna. Dráttarlínum var skotið á land og fest við hringana i hafnarbakkanum. Svo kom dráttarbátur og fór að athafna sig fvrir ofan prammaröðina. Nýtt samflot var að leggja af stað lil Belgíu og Hollands. Það var í rauninni engin rigning. en ])ó ýrði svo úr loftinu að það var nóg lil að væta nvann unv axlirnar, er inaður var á ferli. Svo var farið að hringja i einhverri kirkj- unni. Ljós sást kveikt í einunv glugga á Flænvsku bvTðinni. Þvínæst opnuðust dyr- ar og frú Peeters lokaoi þeim vandlega aft- vir, og skundaði af stað nveð böggul í hend- inni, eitthvað úl í buskann. Undir eins og hún konv aftvir opnaði hún búðina og fór svo fram i eldhvfs lil ]vess áð kveikja undir katlinum. Klukkan var orðinn níu þegar Jósep sást í dyrunum - og ennþá lvafði hamv lvvorki rakað sig, þvegið sjer eða greitt á sjer hár- ið. Og lvann var flibbalaus. Klukkan tíu sást hann aftur Jiveð hall og' i frakka og nú var ann að fara til kirkju nveð Önnu. Hún var í nýrri kápu úr mógrávi klæði. Maigret var á ferli allan morguivínn og þranvmaði unv göturnar, nevna þegai- hann skrapp inn á veitingastofuna við og við til þess að hlýja sjer á toddyglasi. Fólk, senv hafði vit á, spáði þvi að það mundi fara að frjósa, en það mundi baka stórtjón í sveil- ununv, senv áin lvafði flætt yfir. í Café de la Maíre sat fjökli pramnva- karla og beið frjetta af dráttarbát, sem búist var við á lvverri stundvi. Þeir þvirftu að grenslast eftir lvvort skipstjórinn nvundi verða tilbúinn til að leggja af stað aflur samdægurs með pranvnvana, senv mest lá á að komast í burtu. Við og við stóð einhver karlanna upp vfr sæti sinu og starði niður ána. Klukkan var konvin fast að lvádegi þegar Gerard Piedbæuf fór að heinvan í bestu sparifötunum sínunv: brúnunv skóm, nveð ljósgráan liatt og hanska. Hann gekk rjetl lvjá Maigret og' ætlaði fyrst að láta senv hann sæi hann ekki. En lvann gat það ekki. Hamv gal ekki á sjer setið. „Jeg vona að jeg sje ekki fyrir yður,“ tautáði lvann. „Náttúrlega veit jeg að jeg fer i taugarnar á yður.“ Maigrel ypti öxlum og snjeri við hon- um bakinu. Hann sá hvar yfirsetukonán kom með krakka og setti lvann í vagn og ýtti honvim af stað áleiðis inn i miðbæinn. Hvergi sást bóla á Machére. Klukkan var orðin eitlt þegar Maigret rakst á hamv. Það var í Café de la Maire, og þar var Gerard líka, nveð sanva fólkinu og hann hafði verið með á föstudagskvöldið. Maclvére sat við borð )neð þrenvur nvönn- um og Maigret fanst hann hafa sjeð þá áður. Nú var lvann kyntur fyrir þeim. Einn af þeinv var bæjarsljórivvn og ann-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.