Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 mundi lagast. Mjer fanst jeg vera líkastur reittum hana, eða eins og' jeg lijett að reittum liana liði. Eða rjettara sagt, mjer fanst jeg vera eins og einhver karlkyns vera, sem liðið Jiafði skipsbrot. Eiginlega liafði aldrei neitt tekist fyrir mjer — nema í skólanum. í skólanum var jeg altaf sá besti, en í lífinu var eins og mjer væri altaf stjakað frá. Það var lnigsanlegt og sennilegt að jeg fengi aldrei það starf, sem mjer hæfði. Jeg gekk alla leið inn í Jitla hæ- inn, liæfilega klukkutíma leið, í dimmum hugsunum og hjartri vor- sól, með raunverulega tóma vasahók og í gömlum jakka utanyfir sam- festingnum. Huse slátrari tók þvi ekki fjarri að kaupa af mjer kálfana og kvígurn- ar þrjár. Hann nefndi verð, sem var altof lágt. Var fus til.að horga mjer tvö luindruð krónur fyrirfram. — Nokkrir hændurnir á torginu þektu mig, og jeg fann vel að þeir litu ekki til mín með viröingu. Fátækur kaupstaðarmaður, sem ekki getur reldíj húskapinn, verður aldrei fyrir virð- ingaraugum lijá sveitamönnum. Jeg beið og baðst ekki neinna virðinga, aðeins ofurlítillar . alúðar, þvi að liennar þarfnaðist jeg aldrei meira en nú. í hændakránni sat maður, sem var dálítið hreifur, stór lurkur sem fjekst mikið við kartöfiusölu. Þeir kölluð.u hann kartöflukonginn. Hann átti ekki nema lítið land, en leigði skika hjer og þar og ræktaði þar kartöfl- ur, sem liann hafði geymslu fyrir á staðnum. Hann keypti mykju og notaði tilbúin áhurð og beinamjöl að auki. Þeir sögðu að hann mundi eiga um tvö luindruð þúsund og að hann liefði grætt alla þessa peninga á lcartöflum síðustu 10—12 árin. Og nú bauð hann mjer upp á kaffi og bolur og' fór að tala utánað því U'ð fá suðurflatirnar hjá mjer á feigu.svona eitthvað nálægt hundr- að dagsláttum af sendinni jörð. Jeg sagðist skyldi hugsa málið. — Þú mátt ekki liugsa of lengi, sagði hann —- Því að jeg verð að fara að setja njðúr hráðum. En þú verður að leigja mjer geymslu líka, þvi að jeg hefi of litla geymslu i ár. Það verður víst að gera við hana? — Jeg liefi tvo stóra langa kart- öflukjallara, eldgamla og góða, ef gert væri við þakið á þeim. Fyrir þrjátiu árum hafði óhemja af kart- öflum verið ræktað á jörðinni minni. Jafnvel á rosaárunum höfðu þær sprottið ágætlega í sandinum.' Við getuin sett kartöflur saman j)arna á suðurflötunum, sagði jeg. — Gætum tekið stykki að norðan- verðu lika. Það er um það hil eins sendið þar. En það vildi liann ekki heyra nefnt, þóttist jeg skilja. Hann vildi víst ekki taka mark á mjer í þess- liáttar. Nei, hann vildi leigja, sagði hann. Jeg sagðist skildi hugsa um það. Svo gekk jeg fyrst meðfram endi- langri höfninni og liugsaði, og' svo fór jeg til Goldens málaflutnings mans. Hann hló þegar hann sá út- ganginn á mjer, því að hann hafði ekki sjeð mig síðan á stúdenlsárun- um og þá var jeg skrambans reisu- legur strákur. — Hvernig gengur þjer að vera óðalsbóndi? sagði liann. — Sestu! Það var víst engin hægðarleiknr að hlaupa með liann í gönur, svc að jeg sagði honum að húskapurinn geugi sæmilega, en nú væri jeg að hugsa urn að byrja kartöflurækt i stórum stil, og' jeg' þyrfti peninga fyrir útsæði, áhurði, beinamjöli og daglaunafólki. Nóg væri til af þvi síðastnefnda. Jeg talaði um þennan ágæta sendna jarðveg og kjallarana og alt mögulegt og var duglegasti bóndi þessn, stundina. Jeg setti ekki kartöflunar undir mæliker, en Ijet hann lieyra að jeg hefði ræktað þær áður, tvö hundruð tunnur lil reynslu og gefist ágætlega. - Hvað hefir þú margt í fjósi? spurði liann. — Átján, sagði jeg eins og satt var, því að jeg taldi kvígurnar þrjár og kálfana fimm með. — Það er ekkert smáræði, sagði hann og lijelt að jeg meinti mjólkur- kýr. Svo skrifaði jeg nákvæmlega upp livað jeg skuldaði. Honum fanst 1200 krónur í vexti á ári engin ósköp þóttist jeg skilja. — Hvernig líður henni Línu? spurði liann svo. Golden var efagjarn maður eins og flestir málaflutningsmenn og' vildi aðeins íast við heinharðar tölur og peninga.' Hann virti mikils gamla vináttu, en viðskifti voru viðskifti. Hann gæti vel útvegað mjer finun til sex þúsund króna lán gegn öðr- um veðrjetti, ef jeg gæti sett lionum aðra tryggingu að auki. Þessa auka tryggingu átti jeg ekki, aðra eu góð húsgögn, en þau vildi hann ekki taka gijd. Húsgögn væri því aðeins gilt veð að þau væru í geymslu lijá honum sjálfum. En hann vildi ekki taka þau til sín og mig langaði ekki til að missa þau. Jeg' reikaði um göturnar í bænum og vissi ekki hvert hahla skyldi, stóð niðri á bryggju og góndi út á sjó óg fór svo inn til Moksnes til að skoða jarðræktarvjelar. Jeg hafði mikla ágirnd á rauðri drátt- arvjel og fallegum kartöflutakara með sama lit. Jeg skoðaði og dáði, en aðdáunin var fjarræn og stað- laus, eins og þegar fátækl barn liorf- ir á dýr leikföng í búðarglugga. — Hvað fjekstu mikið af kartöfl- um í fyrra? spurði Moksnes. Tvö hundruð tunnur, svaraði jeg. — Voru þær ekki góðar. — Jú það er víst og satt, Hamran. Agætar kartöflur. Þú ættir að kaupa jjjer hæði dráttarvjel og' upptakara og gera þetta í stærri stíl. Þeir fengti stundum fimm liundruð tunnur á jörðinni þinni í gantla daga. Jeg setti Moksnes inn í málið og talaði al' eldmóði um áform mín. Hann kinkaði kolli og sagði að honum litist vel á þessi áform min. — Úr þvi að þú liefir svona mikla trú á því þá láttu hendur standa fram úr ermum, sagði liann. Jeg skal vera sanngjarn með af- borganir af vjelunum. Jeg var orðinn sanntrúaður á að eina lífsvonir hjerna megin væri kartöflurækt. Jeg hljóp i hankann og fjekk nei, og svo fór jeg til Gold- ens aftur — Heyrðu, sagði jeg. — Getur þú eklti leigt húsið mitt fyrir mig? Tíu herbergi og örstutt frá hænum fyrir þá sem hafa bifreið. - Hvað á það að kosta? — Hundrað og þrjátiu á mánuði. — Ódýrt, sagði hann. — Jeg' liefði gaman af að leigja j)að sjálfur. Það er svo skuggalegt lieima hjá mjer. — Með hundrað og þrjátíu á mánuði hefði.jeg fyrir öllum rent- um og svolítið umfram, sagði jeg. — Ef að þú tekur á móti leigunni og borgar vextina fyrir mig i bankan- um með henni, j)á getur j)ú útvegað mjer sjö ])úsund króna ián. Þú færð algerð umráð yfir tekjunum. Hálftíma síðar sat jeg við liliðina á honum í hifreiðinni lians og við ókum heimleiðis. Eftir klukkutíma hafði Golden afráðið að leigja húsið. Jeg átti að fá sjö þúsund króna lán til tveggja ára. Lina kjökraði svolítið þegar við fluttum í herbergin tvö i kjallaran- —- Við verðum að hugsa okkur að þetla sje löng • sumarbústaðarvera, sagði jeg og hló. Hún horfði for- viða á mig þvi að það var svo langt síðan jeg hafði hlegið. Hún hefir víst lialdið að jeg væri ekki með öllum mjalla að hlæja við svona fækifæri. Jeg fór út, leit fyrst yfir landið og svo leit jeg inn í fjósið og liest- húsið og um allt. Mjer fannst jeg vera kominn á nýja jörð. Strákur- inn stóð úti og var eitthvað að tauta. — Talaðu hærra! sagði jeg - Hver skrattinn gengur nú að þjer? Ef þjer leiðist þá skaltu taka saman dótið þitl og fara. I'rá deginum í dag verður þú að vinna fyrir því. sem þú færð, ef þú ætlar að verða hjerna. Þú ert letibloð. Mjer leiðisl hundssvipurinn á þjer. Farðu nú og mokaðu fjósið undir eins. Þetta var ný og óvænt ræða. Jcg hafði ávalt verið mildur og mjúk- ur. Jeg vatt mjer að stclpunni og hjelt yfir henni svipaða ræðu, og jeg iðraðist ekki eftir þetta eftir á. Jeg símaði til Huse slátrara, og bað hann að láta kvigu og kálfa- verslunina ganga til baka. Hann var ekki fús á það. en jeg var ó- vægin og sendi lionuni tvö hundruð krónurnar. Lina liikstaði og grjet um kvöldið. — Jeg tók mjer tvær vær'ðarvoðir og lagðist út í hlöðu og svaf þar. Jeg vildi geta hugsað i næði um aðeins eitt mál: kartöflur. Jeg svaf í hlöðunni allt sumarið, á hverri nóttu, og langt fram á haust, og leið vel. Nú fór lifið að snúast þarna á bænum. Stelpur og' slrakar, börn og kerlingar gengu á eftir plóginum og settu kartöflur. Nóg var til af iðjulausum liöndum, sem vildu fá að vinna. .4 laugardagskvöldum l'jekk jeg strák með harmóníku. Jeg var altaf á ferð og flugi, seint og snemma og alsstaðar nálægur. Jeg var sól- hrendur og vongóður og fanst jeg yngjast upp. Jeg fann að öllum var hetur lil mín en áður og tjálfum mjer fanst mjer jeg hafa náð heilsu aftur eftir margra ára sjúkdóm. Jeg hugs- a'ði: Lífið er starf .— Jeg liugsaði ininna og minna um þó að Lína og Tóni og ýmsir aðrir litu lil mín efunaraugum. Lína og stelpan urðu að sjá um fjósið og mjólkina, en strákurinn um plóginn, hestana og hesthúsið. Þetta var rosasumar og fáii sól- skinsdagur við og vjð, er. hc-yið komst sæmilega verkað undir þak. Korni'ð óg kartöflunar döfnuðu á- gætlega. Heppnin elti mig samferða áræðinu og starfslönguninni. Jeg ákvað að láta dráttarvjelakaupin bíða næsta árs eða næslnæsta. en rjeði lieilan liersskara af fólki þegav að þvi kom að taka upp. Árið áður uð tunnur af kartöflum. í haust hafði jeg bjargað mjer um tvö hundr fjekk jeg tífalt, auk smælkis, sem jeg gat notað handa svínunum. Það var nú viðfangsefni útaf fyrir sig að selja tvö þúsund tunnur af kartöflum. Jeg ákvað að gera þetta sem fyrst, og af eigin ramm- leik og gekk að þessu með oddi og egg, eins og þegar jeg var að taka próf í gamla daga. Jeg sendi boðs- brjef í hvert cinasta hús í tveimur næstu bæjum og tók sjálfur á móti pöntunum, þar sem jeg gat höndum undir komist. Undir jólin átti jeg tólf þúsund í sparisjóðsbókinni, Golden málaflutningsmaður liafði fengið sjö þúsundin sín aftur fyrir löngu með rentum, og auk þess hafði jeg' nægjanlegt útsæði lil næsta árs i kjallaranum. Haustið eftir gerði jeg nákvæm- lega sama gróðrabragð og þannig í finnn ár í röð. Jeg setti auðvitað ekki alltaf niður i sama landið. * Og nú fyrst leyfðum við okkur ])að óhóf að flytja inn í húsið. Jeg liafði lifað eins og frummaður í cill þessi ár, en allir voru óskemdir eftir. Jeg borgaði fólkinu gott kau]) og það var látið vel yfir fæðinu hjá mjer og eins a'ð vinnutíminn væri ekki langur. En jeg þótti harð- skeyttur. En þó að nú hvíldu engar skuldir á jörðinni lengur og jeg ælti laglegan skilding á bankanum og ætti jörð i góðri rækl og góðan bússtofn, og ágæta konu, sem nú var steinliætl að kvarta, kunni jeg ekki að hvessa öxi eða leggja á ljá. Já, Lina liermdi eftir Tóna þegar við fóruni i liöfuð- staðinn, eftir allt þetta strit. IJún sagði: — Þú litur ekki út eins og bóndi og erl enginn hóndi. Þú ert kaupstaðargráni frá hvirli til ylja og meira að segja skrifstofumaður. Og svo ertu ruddalegur við vesal- ings konuna þína, sag'ði hún. — En livernig heldur þú að þjer liafi líkað við manninn þinn ef hann hefði ekki umhverfst í rudda? sagði jeg'. ULEKPLÖNTUK. Mest af bleki því, sem notað er nú á tímum, er samansett eftir efna- fræðilegum forskriftum. Og litið al' efnum þeim, sein í blckinu eru, eiga rót sína a'ð rekja til jurtaefna. Það er all margbrotið að framleiða gott blek. En i Columbia í Suður- Ameriku vex planta, sem framleiðir í stönglinum, sem er ágætis blek, án þess að það sje nokkuð fyrir því haft. Fyrst er bleki'ð rauðþrúnt þegar skrifað er með því, en dökknar fíjótl og verður kolsvart. Þetta blek kvað vera mjög endingargott (varanlegt) betra en annað hlek. Sögur herma að ])egar Spánverj- ar höfðu yfirráð yfir Columbia, er þá nefndist Nýja Granada, voru nokkur ári'ðandi skjöl send þaðan til Spánar. Sum voru ritu'ð með plöntubleki, en hin með tilbúnu hleki. Á lei'ðinni yfir hafið komst sjór í skjölin. Þa'ð kom þá í Ijó,s að skjölin er ritu'ð voru me'ð plöntublek- inu hjeldu sjer algerlega. Það er að segja letur þeirra hafi ekki máðsl út. En hin skjölin var tæplega liægl að lesa. Fyrirskipaði nú spánska stjórn- in að öll skjöl skyldu riluð með plöntubleki „chanchi“. En ekki vit- um við, hvort þetta hlek er enn þá notað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.