Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 15
F Á'L K i N N 15 Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjeiaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði, Einnig málmsteypu. Áhersla lögð á vandaða vinnu. DltENGJA -S TÓIiFYL KIÐ. Hjer á myndinni blasir við einn af turnuni Windsor-kastala. En und- ir hinum fornu múrum þessa virk- is stendur fy.lking úr „Boys Brig- ade“ — Drengjastúrfylkingunni —- og Georg Bretakonungur gengur fram með röðinni ásamt fygldarliði sinú. Það er hin árlega hcrsýning „Boys Brigade“, sem hjer fer fram. Og hún er ávalt haldin við Windsor-kastala. „Boys Brigade“ var stofnuð fyrir rúmum 60 árum, hinn 4. október, af sir William Alexander Smith. Upp- runalega voru í fylki þessu þrjátíu stráklingar frá Glasgow. En jjetta var undirstaðan að því starfi að koma á ungmennafjelögum með hermennskusniði i Bretlandi í þeim tilgangi að „varðveita her- menskudygðir i daglegu Iífi“ eins og erkibiskupinn af Kantarab >rg koinsl að orði um „Boys Brigade“. Eink unnarorð fjelagsskapar þessa eru: Hlýðni, lotBing, agi og virðing fyrir sjálfum sjer. Byggist hreyfingin á trúniálalegum grundvelli og leggur mikla alúð við heilbrigðan aga og siðferðilega þjálfun. Öll fjelögin innan „Boys Brigade“ eru stofnuð í tengslum við kirkjuna og gera sjer einkum far urn að veita unglingum stoð til að verða betri menn á liættulegasta vaxtarskeiði þeirra. Hefir þessi fjelagsskapur reynst hinn þjóðnýtasti á undanförn- um 60 árum og unnið breskri æsku heillaríkt starf. Þó að stríðið hafi háð starfinu nokkuð þá liefir fjelags- skapurinn samt um 2000 miðstöðvar á Bretlandseyjum, og að meðaltali ganga um 100 drengir, 12-18 ára i „Boys Brigadc" á viku liverri. í siðasta stríði var heilt stórfylki Breta eingöngu skipað hermönnum sem í æsku höfðu verið meðlimir i „Boys Brigade" og tekið þátt í starfinu þar. Hn§g:ög:n Borðstofuhúsgögn, tvær gerðir. Skrifstofuskápar, eik, ljósir og dökkir. Kommóður, pólerað birki, Ijóst og dökkt. Borðstofuborð, þrjár gerðir, ljós og dökk. Dagstofuhúsgögn, (sófi og 2 stólar). Ititvjeiaborð, eik, ljós og dökk. Radióborð, eik, ljós og dökk. Teborð, satin, þrjú í setti. Eldhúsborð. Eldhússtólar með baki. Kollar. Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. Hreinlætisvörur Gólfklútar Þvottasnúrur — Þvottaklemmur klútar — Bílþveglar — Borðhnífar — Kaffipokar og hringir — Burstavörur — Vatnsglös — Kryddglös — Fataburstar — Hárburstar — Tannburstar — Hárgreiður — Rakkústar. — Oatine hreinlætisvörur. SÍMl 42.05 Verksmiðjan Reykdal Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa íyrirliggjandi innhurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 em. breidd 62 — 70 — 7o — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitið tilboða. Getiö þjer stækkað litlar myndir upp i eðlilega stærð þess, sem þær eru af? „Já, við höfum einmitt svoleiðis stækkanir fyrir sjergrein.“ „Það var heppilegt. Þá ætla jeg að biðja yður fyrir þessa mynd. Hún er af Vatnajökli. — Þegar jeg sje þig þá dettur mjer altaf liann Smith i lnig. — Jæja. En ekki er jeg neitt 1 ik- ur honum. — Likur og líkur ekki. Þið skuld- ið mjer báðir 500 krónur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.