Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 7
/ 1' ,Á L K 1 N N tíveitiuppskera varð meiri i Ilandarikjunnm á siðasta áiri eh mörg undanfarin ár, þrátt fyrir það að miljónir manna hc.fi verið Inndnir við hernað og hcrgágnaiðnað, iimfram það sem venjulegt er. Itjer sjásl tvö sgstkin í hveitiakri. tíjer sjesl í stjelið á ameríkanskri flolaflugvjel með þrjár svifftugur i eftirdragi. Er myndin tekin úr flugvjelinni, sem dregur sviffliigvjelarnar þangað til þær eru komnar i þá hæð, að þær eru einfœrar. Þá sleppa svifflugtirnar tauginni ng flugmenn þeirra stjórna tendingunni. „Searclier“ heitir skipið og er eitt af hinum stærri flugvjelamóðurskipum tírela, sem lialda sig nærri skipalestum og senda fluavjelar sinar á loft þeim til verndar þegar jiess þgkir jmrfa. Þetta eru japanskar flugvjelar, sem egðilagðar hafa verið á flugveUihum í Munda i skolhríð af landi, sjó og úr tofti. tíandaríkjamenn tókii flngvöllinn i snmar. handaríkjumenn á Sikileg á gægjuin eftir þgskum flugvjel- vin. með bgssurnar viðbúnar. Neðst sjest fallinn þjóðverji. Þessar niu Spitfire-flugvjelar eru i „tíombag-flugdeildinni og gera tíðar árásir ó stöðvar ó- vinanna og skip. Þær hafa 1030 hesta hreyfil og komast gfir 500 km. á kliikkiistund, en geta stigið 700 metra á mimitu. Vængirniv evu stutlir en breiðir, og er breidd hennar aðeins 11 m.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.