Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N - LITLfl SflBfln - Þegar Napoleon kvaðdi lilvðrð sinn Jóhann Scheving þýddi Örlagastund liins mikla keisara var runnin upp. Evropa liaföi risið upp á móti veldi lians og sigurinn fylgdi ekki lesgur fánum hans. 1 orustunni við Leipzig hafði hann beðið ósigur. óvinirnir voru komn- ir inn á franska grund. Napoleon var mikill jafnt i mót- iæti sem í meðlæti. Nú sá hann sína miklu drauma um heims yfirráð hresta. Nú ætlaði hann aðeins að herjast fyrir Frakkland og framtíð sonar síns. í ársbyrjun 1814 hafði Napoleon varist óvinunum um tveggja mánaða skeið, þó að hann hefði aðeins 400 þúsundir hermanna, en óvinirnir á aðra miljón (1,1). En 20. mars 1814 var óvinaliðið orðíð fimm sinnum mannfleira en her keisarans, er það sigraði í orustunni við Arcis Óvinirnir hjeldu síðan til Parísar og tóku liana 30. mars eftir litla hardaga, þar sem fátt manna var til þess að verja hana. Þarna stóð svo Napoleon hjá her sínum við Foutain.ebleauhöllina. — Þessa liöll liafði hann látið skreyta afar mikið, enda þótti honum vænna um liana en allar aðrar byggingar. Napoteon reikaði einn um hallar- salina tímunum saman. Og nótt eftir nótt vakti hann og gekkk um gólf, eða sat í vinnustofu sinni og ræddi við Coulaincourt utanrikisráðherra og spurði hann hvort engin ráð væru til að bjarga keisaratign lians eða að sonur hans fengi að setjast í hásætið. Frjettir þær sem bárust til hall- arinnar voru vondar. Ráðlierrann fór til Parísar til þess að leita samninga í þessa átt. En hann kom aftur með þann boðskap að þingið liefði 2. april vikið Napoleon frá völdum. Óvinirn ir höfðu öll völd í París. Bölv og liæðnisorð um keisarann kvaðst Coulaincourt hafa beyrt á götunum i borginni. Og fjöldi mans hafði ver- ið að bisa við að velta líkneski keisarans. „Það á jeg skilið“ hrópaði Napo- leon. „Hin einu varanlegu minnis- merki eru þau„ sem eftirkomendurn- ir byggja. Jeg hefði átt að aftra þvi að menn reistu þessa standmynd af ínjer. En jeg gaf þeim leyfið.“ Dagarnir liða. Napoleon leitar stöðugt að ráðum sjer til bjargar. Eins og skuggi gengur hann uin hina gullnu sali áðurnefndrar hallar. Minningarnar frá frægðartímunum liópast að lionum. Þá var liann bæði dýrkaður og dáður. Þá óttuðust liann heilar þjóðir. Á sumrin hafði hann komið til Foutainebleau með hinni skrautklæddu hirð sinni. í skóginum þarna í grendinni hafði hannn hitt Píus páfa II er hann kom til Parisar til þess að krýna Napoleon sem keisara Frakklands. Þá stóð hann á hátindi frægðar sinnar og vildi ekki sýna páfanum nokkra undirgefni. Því var komið svo fyrir að þeir hittust, páfinn og Napoleon, þarna í skóginum, að það liefði aðeins verið tilviljun. Napoleon var þá að korna af dýraveðum, iklæddur veiði- mannabúningi. Umkringdur þjónum og veiðihundum mætti hann páfan- um Og nokkrum árum áður hafði hann páfann sem fanga í gullnu búri í Foutainebleau. En nú var Píus páfi öruggur í Róm, og Napoleon gekk eirðarlaus og ráðþrota í þessari höll minning- anna. Napoleon eygði enginn ráð. Ilann bauð að teggja niður völd ef sonur hans fengi þau. En þvi boði var liafnað. Svo fór hann að hugsa um ör- þrifaráðið. Það var að safna leyfum liersins og gera óvænta árás á óvinina er þeir væru óviðbúnir. Hinir óbreyttu hermenn, einkum lifvörðurinn, samþylckti slrax þessa ráðagerð. Ilvar sem þesir menn sáu Napoteon hrópuðu þeir: „Lifi keis- arinn“. Og þetta var engin uppgerð eða látalæti. Sami sigur og aðdáunar lireimurinn var enn í hrópum þeirra eins og á vígvötlunum er Frakkar hylltu keisarann og geystust fram móti óvinunum vissir um sigur og sigrandi. En hershöfðingjarnir og marskálk arnir voru breyttir. Þeir voru orðn- ir rikir og værukærari en fyrrum meðan þeir voru yngri og fátækir. Þeir vildu fá frið svo að þeir gætu notið auðæfa sinna. Þessvegna brugð ust þeir nú keisara sínum.Marmont, hin mikla hetja fór af ásettu ráði með liðssveit sína í skotmál við ó- vinina til þess að geta gefist upp. En Ney og Oudinot báðu Napoleon um fram allt að hætta við fyrirliug- aða herferð. Og keisarinn Ijet undan. 11. apríl afsalaði liann ser skriflega keisara- tign yfir Frakklandi og Ítalíu. Þetta skjal er enn til. Það er geymt í Fontainebleauliöilinni. Það er illa skrifað. Napóleon rilaði allt svo illa að næstum var ólesandi, og hann hefir vafalaust ekki vandað sig að þessu sinni. Skjalið er með leiðrjettum ritvillum yfirstrikunum og blekklessu allstórri. En jielta skjal, svo óásjálegt sem það er, breytti þó Napoleon voldug- asta valdhafa veraldar í útlaga. Hann hafði beðið ósigur, og varð að yfirgefa Frakkland. Napóleon vildi hafa konu sína Maríe Louise og son sinn, er var þriggja á:ra, með sjer. Þau dvöldu á Blois. Þang- að sendi Napoleon deild úr lífverð- inum gamla til þess að sækja þau. En er hermennirnir komu til Blois hafði María Louise flutt úr bænum með son sinn — konginn af Róm. Hún hafði einnig brugðisl Napoleon. Fór hún heim til föður síns, Frans keisara í Austurríki Napoleon var einn. Ilann varð að fara konulaus og barnlaus í út- legðina. En eitt átti hann eftir að gera. Það var að kveðja lífvarðarsveit- ina sína. Sú sveit hafði aldrei svik- ið liann. Óvinirnir gáfu Napoleon leyfi til þess að hafa 400 þeirra með sjer. En er hann hafði beðið þá, er vildu fylgja lionum að ganga fram úr hópn um, liöfðu þeir allir færst nær hon- um sem einn maður. Allir buðu sig fram. Þá varð Napoleon að nefna þá menn með nafni, sem liann kaus að liafa. Svo stóð lífvörðurinn fylktu liði framan fyrir keisaranum, i síðasta sinn þarna í hallargarðinum. Tein- rjettir stóðu þeir þó að hár þeirra væri farið að grána. Niðurlútnir og' liarðnskjulegir voru þeir eftir 20 ára bardaga, fyrst fyrir lýðveldið og síðar fyrir keisararíki. — Og það titruðu andlitsdrættir margra þessara liermanna. Allir horfðu þeir þungbúnir i áttina til stóru dyranna og trappana er keis- arinn mundi birtast á innan stundar i síðasta sinn. Svo kom keisarinn, klæddur grá- um frakka, með þrístrenda liattinn á höfðinu. Þannig búinn höfðu þeir sjeð hann í óteljandi orustum. Þeir heilsuðu með byssunum og trumbusláttur kvað við. Þeir heils- uðu eins og áður með sömu virð- ingunni. Þá rjetti Napóleon út hönd- ina. Allt varð hljótt eins og i gröf. Augnablik þagði keisarinn og ljet augun hvarfla yfir raðir þessara „ódauðlegu“ hermanna..' Hann virt- ist vilja geyma andlit livers þeirra í liuga sjer. Svo flutti keisarinn kveðjuorð. Hver samdi ieikinn, og hvert er efni hans? BErnhard Shaau; Candida Leikurinn var sýndur í Þýskalandi af frú Sorma árið 189ý, og í New York árið 1908. JAMES MAVOR MORELL er jafn- aðarmaður og prestur í ensku þjóðkirkjunni. Það ljómar af honum lif, sæla og þrek, hvar sem hann talar — og hann er alltaf á málfund- um — fólkið þyrpist að honum. Það hangir í því, sem liann segir — og tekur upp óbreytt líf. Morell trú- ir fyllilega á sjálfan sig og hlutverk sitt í lífinu. Hann heldur einnig að hræsnin sje það, sem hann hatar öllu framar. Og þetta er undirrót jiess, að honum er lítið um Burgess tengdaföður sinn. Burgess er fávis en duglegur iðjuhöldur og hefir lagt grundvöllinn að auðæfum sín- um ineð því að sveita verkafólk sitt. En nú liefii' liann breytt til og þykist vera fyrirmyndar iðju- hötdur og kemur til Morells til þess að tala út um gömul miskliðarefni við hann. Morell segir þá: „Svo lengi, sem þú kemur hjer sem hreinskilinn maður og virðir sjálfan jiig, sem sannan og ósvikinn þorpara, rjettlætir fantabrögð þín Hann þakkaði lífverðinum fyrir á- gætt starf, tryggð og hreysti. „Jeg vildi gjarnan faðma livern einasta ykkar“ mælti hann. „en jeg verð að láta mjer nægja að faðma hers- höfðingja ykkar og kyssa fána vorn“. Pelet hershöfðingi gekk fram með fánann.. Mjög hrærður kyssti keis- arinn fánann. Að þvi búnu faðmaði liann hershöfðingjann. „Verið blessaðir, minir tryggu bardagamenn“ hrópaði keisarinn að síðustu. Svo gekk liann liægt yfir hinar breiðu tröppur, opnaði dyrnar og fór inn í liöllina. Eftir stóð lífyarðarsveitin. Aldrei framar áttu þeir að fá að sjá átrún- aðargoð sitt. Allir tárfeldu þeir. — Þessir sigursælu menn, þessar hetjur, sem óvinirnir höfðu 'óttast svo injög — grjetu. Sama daginn og þetta gerðist, yfirgaf Napoleon Foutainebleau. — Hann ferðaðist um Suður-Frakkland áteiðis til eyjunnar Elbu, sem átti að verða heimkynni hans. Á leiðinni æptu óvinir hans oft að honum og' ógnuðu honum. Þó komst hann lieilu og höldnu til Frejus. Það var stigið á skip. Hin fyrri útlegð Napoleons var hafin. (Sú síðari varð æfilöng, er liann var fluttur til eyjarinnar St. Helenu vestan við Afríku). og ert upp með þjer af þeim, þá ertu velkominn. En jeg" vil ekki hlusta á þig vera að væla um það, þú sjert orðinn fyrirmynd sem iðjuhöl’dur, og gerbreyttur maður, þvf að þú erl aðeins umskiftingur, sem hefir farið í úthverfan jakkann, til þess að geta gert sölusamning við bæjar stjórnina.“ Meðan orðasenna þessi fer fram kemur Candida, kona Morells prests heim úr þriggja vikna veru upp í sveit. Átján ára gamall hefðarpiltur, Iiugenee Marchbank hefir fylgt henni lieim frá járnbrautarstöðinni; er hann fljótur til ásta og hefir töfrast af fegurð og yndi Candidu. Hann játar fyrir Morell að liann sje hrlf- inn af Candidu og í svarranum, sem verður milli þeirra notar Marchbank lík orð um prestinn og presturinn hafði áður notað við Burgess tengda föður sinn. Morell ætlar að láta ljós sitt skína og grípa til sinnar töfr- andi ræðulistar, sem aldrei bregst honum á fundum, en þá hrópar Marchbanks: „Er það þetta, seiii lnin verður að lilusta á seint og snemma hjerna. Haldið þjer að nokkur konusál geti lifað á eintóm- um prjedikunum?“ Candida segir Marchbanks' frá að móðir hans og systir taki jafnan svari hans og dragi taum hans gegn lienni. „Þegar peningar eru til að gefa, þá gefur liann þá; og þegar peninar eru til að liafna þá hafna jeg þeim. Jeg byggi virki þæginda, alúðar og ástar kringum liann, og ver hann fyrir ]ivi sem illt er,“ seg- ir hún. Og nú glúpnar Morell sem snögg- vast og segir að þetta sje satt. En Marchbanks liefir lært mikið af þessum samfundi. Átján ára kom hann inn, en liann gengur út — „gamall eins og veröldin“. Frh. <í bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.