Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Þessi kona dr. fírencli- leij er ein af hintim knnnari vís ihdatnönn- um í yrasa- fræðideiíd- inni i Rot- hamstead. Hjer er hún að athuya hör-plöntur, sem fenyið hafa mis- munandi teyundir af áburöi og í ólíkum htnt föllnm. Þessar til raunir eru mikvlsverð- ar fyrir lireta því að búist er við að hör-rækl oy hör-iðn- aðttr veröi ein af aðal atvinnu- qreinunum. rannsaka hversvegna sumar fqöur- gresistegundir spruttu aldrei a<' gagni á sumu landi. Þeir fundu, a‘ð ástæðan var sú, a'ð ákveðna gería vantaði i jarðveginn, seni nauðsynlegir voru jurtinni lil þroska. Hjer var einkum um að ræða smára, baunir, ertur, lúsern- ur og umfeðmingsgras. Fyrstu til- raunaárin var reynt aö bæta úr þessu á þann einfalda hátt að dreifa þessum vantandi bakteríum í jarðveginn. En síðar tók einn af gerlafræðingum stófnunarinn- ar, dr. Thornton það lil bragðs að sýkja fræið með þessum bakterí- um áður en því var sáð. Gerði þá bakterian sama gagn og hefði henni verið dreift i jarðveginn, e'n þessi aðferð var stórum ein- l'aidari og ódýrari. --- - Hjer hafa verið nefnd að- eins fjögur atriði af starfinu í Rot- hamsteadr, sem liafa átt mikinn þátt í búnaðarframförum, eigi aðeins í Bretlandi lieldur víðsvegar um lieim. —■ Með brautryðjendastarfssemi sinni hafa þeir sir John Russel og sam- verkamenn hans opnað útsýn til nýrra og betri lima í lieiminum eftir stríðið — þeirra tíma, a'ð allir geti fengið ríkulegt viðurværi úr skauti náttúrunnar. Á síðasta ári átti tilraunastöðin í Rotbamstead bundrað ára afmæli. Ján firnason prEntari: Um stjörnuspeki Alþjóðayfirlit. Agrip. — janúar og l'ebrúar. Mars og Úranusar-samstæðurnar 9. sept., 30. des. og um 20. jan. þ. á., eru skýrðar þannig: Ólieillavæn- legar stjórnendum þjóðanna, benda í heila öld liafa visindamenn þess- arar stofnunar, bver fram af öðrum, unnið þolinmóðir og í kyrrþey, ofl gegn fordónjum samtíðar sinnar, að þvi að flytja bændunum gleðiboð- skap jarðræktarvisindana. En nú mun varla sá bóndi lil i Bretlandi, sem ekki viðurkennir þetta starf fúslega. Ef hann hefði ekki notið visbendinga og fræðslu frá Rotham- stead befði honum aldrei orðið kleift að framleiða eins mikið og landbúnaðarráðuneytið krefst af hon um ]>essi árin. Og nú þegar herir binna samein- uðu þjóða búa sig undir siðustu atlöguna gegn Þjóðverjum, standa vísindainennirnir i Rothamstead viðbúnir til að bjálpa bændum Ev- rópu. Þeir meta ekki hlutverk sitt of lágt. Þeir vita að þéir, samkvæmt því sem sir John Russel áætlaði nýlega, að Brétar verða að sjá öðriun fyrir um hálfri miljón smálesta af útsæðiskarftöflum, álíka miklu af sáðkorni, auk fræs til grænmeti, og fóðurjurta. Um þessar mundir eru vísinda- mennirnir i Rothamstead að rann- saka og ganga úr skugga um, að út sæði það, sem framleitt er, bæfi veðráttu og jarðvegi þeirra landa, sem upp af þessu sprettur í framtíð- inni þegar fagrar ekrur Evrópuland- anna glóa af gullnum kornöxum. á óvænta atburði, sem breyta að- stæðum stjórnendanna, trufla ríkis- stjórnir og skapa ólgu meðal þegn- anna. Heimsleiðtogar deyja eða tapa völdum. Bemla á óeirðir og' laga- yfirtroðslur meðal almennings. Bandarikin. — í janúar munu út- gjöldin stíga. Stórefnamaður mun deyja. Besta fjárbagsleg aðstaða hinn 23. Sólmyrkvi 25. jan. bcndir á sorgir og dauðsföll, en afstöður eru góðar, sem draga úr áhrifunum. Andstaða stjórnarinnar mun styrkj- ast og leyniáróður mun ciga sjer stað. Veðráttuskilyrðin munu slæm. Xámuslys og jarðhreyfingar geta átt sjer stað. Skipagöngur eru undir örðugum aðstæðum. Nauðsynlegt að gæta vel strandléngjunnar. Góð- sæisáhrif munu streyma frá Júpíter, sem er á austurhimni- í ljónsmerki. Lík afstaða í febrúar og sú, er nú hefur verið lýst. Bcrlin. - Stjórnin er mjög ráð- vilt. Ýmsir lciðtogar hverfa úr um- ferð. Undirferli mun mjög áberandi, en leiðtogarnir eru flæktir í eigin neti. Aldrei meiri örðugleikar en einmitt nú í Þýskalahdi. Norður- álfan hefur Úran, Mars og Satúrn í luisi bernaðar, sem behdir á ógur- lega baráttu og ósigur - ekki undir eins en það sem gerist, bendir í áttina. Reynt verður að koma á stað friðarumleitunum. Nábúaþjóð Þýskalands mun hafa áhrif á örlög ]>ess. Stundsjá Moskóvu bendir á vinn- inga vegna samhérja og aðslæður til þess að vinna nýja sigra. Sólmyrkv- inn 25. jan. feílur í (i. bús. Heil- brigði mun i lakara lagi, farsóttir geysa. Orðurleikar meðal verka- manna i iðnaðinum. Ýmiskonar örðugleikar í sambandi við lierþjón- ustuna. En Júpíter er á austursjón- deildarliring, sem mun aöstoða þjóð- inni yfir örðugleikana. Vottar fyrir sterkri lýðræðisöldu, sem flæðir yfir landið. Stundsjá Lundúna er samskonar eðlis og vesturhluta Norðurálfu. Hernaðarandinn ríkur og hættuleg ur bernaður rekinn. England ætti að vera á verði gegn athugaverðum samlierjum og óvinum. Dauðsföll munu eiga sjer stað, sem vekja al- menna atbygli. Venus á austursjón- deildarhring, sem mun aðstoða þjóð- ina á ýmsa lund. — í febrúarmán- uði mun umbótaHréyfingin mjög á- berandi í sambandi við húsnæðis- mál, lieilbrigðismál o. fl. Miklar byltingabreyfingar munu á ferðinni i þessum liluta heims og ný hern- aðarþróun koma í ljós. Friðarum- leitanir munu koma á dagskrá og vera á sveimi. Stundsjá Tokyo bendir á aukna liernaðarorku, en fjárbagsiirðugleik- ar eru á ferðinni, sem standa í sam- bandi við Mars, Satúrn og Úran, sem liafa slæin áhrif á jiau mál í Japan. Þó gæti febrúarmánuður orð- ið sigursælasti mánuður þeirra á árinu 1944. Gegn jjessu verða sam- einuðu þjóðirnar að vera vel á verði og berjast hraustlega. Hörðuslu liern- aðarátökin gælu orðið á Kyrraliaf- inu og i Austurlöndum. í janúar mun fyrsti brun-brestur Nazista gera vart við sig, segir böfundurinn. Island. Vetrarsólhvörf 1943. Verkamenn, þjonar og alt, sem lelst þeim niálum, er verkamenn og iðn- aðar varða, verða mjög á dagskrá á næstunni. Má búast við örðug- leikum nokkrum í sambandi við þessar starfsgreinar, tafir nokkrar á framkvæmdum í þessum efnum koma í Ijós, er birtast alveg' fyrir- varalaust. Þó mun góð afstaða tungls eitthvað draga úr áhrifunum og meðverkandi álirif Júpiters munu einnig færa eitthvað í lag, jafnvel þó að hann sje ekki vel settur. Tungl ræður 1. húsi. Hefur það góðar afstöður. Bendir það á aukiia starfsemi og breytingar nokkrar meðal almennings, konur og börn fá bætta aðstöðu og bætt kjör - lítilsháttar. Sól ræðttr 2. húsi. — Hefur hún slæmar afstöður og bendir það á að útgjöld rikisins muni aukast að nokkrum mun og tekjur minka að einhverju leyti. Liklegt að banka- starfsemi dragist heldnr saman á þessum tíma. Sól ræður cinniy 3. húsi. Fluln- ingar munu undir atliugaverðum af- stöðum. Plútó cr einnig i húsi þessu og Júpíter einnig, en þeir hafa slæm- ar afstöður og er því lítil von um góða afkomu í flutningum, póst- og símamálum, bókaútgáfu, blaða og frjettaflutningi yfir höl'uð. Merkúr ræðtir h. húsi. Land- búnaðurinn er ekki undir verulega heppilegum afstöðum og vindasamt gæti orðið á þessum tíma. Neplún ræðtir 5. húsi og hefur sterka afstöðu. Bendir það á örðug- leika i leiklistarstarfi. Ósiðsemi mun færast i aukana, ólöghlýðni, trufl- anir i sambandi við fræðslumál og aukin áhættuspilafýkn. Merkúr er í 7. húsi. Örðug- leikum nokkrum má búast við i sambandi við aðrar þjóðir. Samn- ingavandkvæði og undanbrögð. O- vænt vandkvæði gætu konlið til greina i sambandi við Bandaríkin. því Merkúr hefur slæmar afstöður til Mars og Úrans í merki Banda- rikjanna i 12. luisi. . .Satúrn ræður S. húsi. Hcfur hann slæmar afstöður og eru því cngin likindi tii þess að þjóðin cignist fje að erfðum cða gjafir við lát inanna. Satúr.n ræður eiiuiiy !). húsi. — Örðugleikar og tafir i utanlands- siglingum. Vandkvæði i sambandi við klerka og trúarbrögð. Þó dreg- ur Júpiter úr þessum áhrifum að einhverju leyti. Júpiter rieður 10. liúsi. — Stjórn- in mun sitja, þvi að afstöðurnar eru ekki svo sterkar, að þær bendi á verulegan andróður, að minsta kosti ekki opinberlega - þó lielst á hak við tjöldin. Nýja tunglið 27. des. styrkir þá skoðun. Mars ræðttr 11. húsi. - Urgur og órói mun gera vart við sig i þing- inu. Miklar umræður verða um ýms mál, er fyrir liggja og flokkaklofn- ingur gæti átl sjer stað. Gætu örð- ugleikar i þessa átt komið fyrir- varalaust. Mars var i 12. húsi. - Betrunar- luis, opinberar stofnanir verða fyr- ir örðugleikum og glæpir gætu átl sjer stað i sambandi við slíkar stofn- anir og ólögliýðni þeirra, er þær eiga að stunda. Lokið fyrir jól 1!)hS. Ungur lögregluþjónn var að taka próf. „Setjum nú svo,“ sagði kenn- arinn, að ung stúlka komi hiaupandi til yðar inn á Grettisgötu og segi yður, að ókunnur maður hafi þrif- ið til liennar, faðmað liana og kysl Jiana. Ilvað munduð þjer gera i þeim sporum?“ Uhgi lögregluþjónninn var ekki lengi að Iiugsa sig um. ,,Jeg inundi elie — reyna að endurtaka at- burðinn mjer til glöggvunar með aðstoð stúlkunnar." Vörðurinn við mann, sem verið er að leiða í rafmagnsstólihn: Hafið þjer nokkra ósk fram að bera áður en þjer skiljið við þetta liI"’ Fanginn: — Jú, mig langaði lil að vera lcurteis og bjóða kvennmanni sætið mitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.