Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.02.1944, Blaðsíða 10
10 F A L Iv 1 N N YM8/?tf U/&NbtfftNIII í sleðabrekkunni NEI, jcs vil ekki að þú farir upp i sleðabrekkuna í ásnum, Garð- ar, sagði móðirin og horfði á eftir clrengnum, se dró sleðann sinn út úr skúrnum. Viltu ekki lieldur fara veátur í Lágulaut,. þar sem hin börn- in eru að bruna sjer? — Þau eru svo mörg þar, að við erum livert fyrir öðru, og svo er snjórinn ekki nærri eins góður þar og í ásnum, sagði Garðar. En akvegurinn tekur við neðan við brekkuna í ásnum, sagði móð irin, — og þessvegna er mjer illa við að þú brunir þjer þar. Það gæti orðið að slysi! Jeg vil elcki að þú farir þangað — og nú verðurðu að gera eins og jeg segi og fara vestur í Lágulaut, eins og bin börnin. Garðar reyndi að nialda i móinn, en það stoðaði eklci neitt þvi að móðir lians sat fast við sinn keip, að brekkan í ásnum væri hættuleg. Hún stóð í dyrunum og borfði á eft- ir drengnum, sem labbaði af stað með nýja sleðann sinn og stefndi vestur í LáguJaut, þar sem börnin voru vön að liittast með sleðana sina hvenær sem snjór kom. . — Þarna kemur bann Garðar. Halló, nú skuluð þið bara sjá! kall- aði eitt af binum börnunum, sem þegar voru komin i sleðabrelckuna. Enginn átti eins góðan sleða og bann, og þau horfðu á bann með aðdáun og eiginlega svolitilli öfund iíka þegar bann kom brunandi nið- ur brekkuna og komst langt niður á jafnsljettu áður en sleðinn stöðv- aðist. ---Hvar er Jens? spurði Garðar eftir dálitla stund. Jens var besti leikþróðir hans þó að bann ætti ekki nærri eins margt fallegt og Garðar, því að foreldrar Garðars voru talin vel efnuð, en Jens var sonur fátækrar ekkju, sem iifði á þvi að sauma fyrir fólk i nágrenn- inu. En duglegri og betri drengur en Jens var ekki til í allri sveitinni — um það kom öllum saman. — Iiann er vist heima að hjálpa möqimu sinni! sagði ein af stærri telpunum. Garðari þótti þetta slæmt, Jjví að Iiann hafði hlakkað til að leika sjer við Jens vin sinn. Kanske hefir það verið þessvegna, að þegar hann hafði leikið sjer í brekkunni svo sem bálftima þá þrammaði bann af sfað með sleðann sinn i eftirdragi og hjelt einn sins liðs — upp í ásinn. Jens átli nefni- lega beima rjett þar bjá og brekkan, sem Garðar langaði svo mikið til að renna sjer i, var alveg við litla bæinn, sem Jens o'g móðir hans áttu heima í. — Halló, Garðar! Ert þú þá þarna? kallaði Jens, sem stóð fyr- ir utan bæjardyrnar hjá sjer og var að böggva í eldinn. — Bíddu Ivær mínútur, þá er jeg tilbúinn, og svo skulum við fara vestur í Lágulaut og bruna okkur á sleða. Nei, jeg nenni ekki að bruna mjer þar! sagði Garðar. Það er alt of margt af krökkum þar, og svo er snjórinn að heita farinn þar. Jeg vil ekki bruna mjer innan um krakk- ana. Við skulum bruna okkur í brekkunni lijerna. Þú veist að það getur verið hættulegt, ef við ökum niður á veg- inn, og svo kennir kanski bifreið á fleygiferð. —Við brunum ekkert niður á veg- inn! sagði Garðar og leit vonaraug- uin upp í brekkuna. — Jeg get stöðv- að og fleygt mjer af áður en sleðinn kemur niður á veginn. Ætlarðu að koma með mjer. - Jæja, kanske, úr þvi að þú vilt það endilega! Því að sannast að segja langaði Jens mikið að bruna niður brekkuna á fallega sleðanum. Hann dró hann upp fönnina upp á brún og svo lögðust drengirnir báðir á magann á sleðann og ljetu sig renna Þetta gekk ágætlega og þeir höfðu báðir gát á því að ferðin yrði ekki of mikil, svo að þeir rynnu ekki of langt. Þegar þeir stungu niður fætinum öðrumeginn þá sveigði sleð- inn til hliðar og valt loks í mjúkan snjóinn. En þegar frá leið varð Garðar á- kafari og nú langaði bann til að rcyna hve langt sleðinn gæti runnið. Hann spyrnti sleðanum eins hratt af stað uppi á brúninni og liann gat, svo að liann þaut eins og örskot niður brekkuna — nú komu þeir að skurðinum við veginn og sleðinn hoppaði yfir og kom niður á ak- veginn. — Þetta er skemtilegt brun! sagði Garðar bróðugur, -— einu sinni enn! — Heldur þú að það sje ekki hættulegt? sagði Jens. En Garðar vildi ekki lieyra á það minst og dró sleðann upp aftur, og drengirnir lögð- ust á magann og þutu af stað. Loftið streymdi um þá eins og foss og lausamjöllin rauk kringum þá og drengirnir hlóu af ánægju. En þá kom Jens auga á stóra bif- reið. Hún heygði fyrir horn á veginum og var á fullri ferð og sleðinn stefndi beint fyrir framan hana, óstöðvandi. Eftir nolckrar sekúndur mundu þeir rekast á, en hvernig mundi Garðari og Jens þá reiða af? Hjer er enginn timi lii umhugs- unar Jens þreif utan um Garðar, sem nú hafði sjeð hættuna líka og var milli steins og sleggju af hræðslu. Báðir drengirnir ultu af sleðanum, veltust nokkrar umferðir í snjónum og lágu þar með ákafan hjartslátt. en í sama bili heyrðu þeir brothljóð — það var sleðinn, sem hafði orðið undir bifreiðinni. Garðar stóð upp; hann hríðskalf allur af hræðslunni. Svo tók hann fast í höndina á Jens vini sinum. — Ef þú hefðir ekki velt okkur af sleðanum — þá lægi jeg þarna — þarna undir bilnum! stundi hann. Bifreiðin nam staðar og maðurinn sem i henni var kom út. — Þetta var vel af sjer vikið, sagði hann við drengina. — En þið skuluð sleppa því að bruna ykluir lijerna i annað sinn — það er of hættulegur leikur. Sleðinn er eyðilagður, en jeg’ vil gjarnan borga eigandanum andvirðið. Nei, jeg þáði ekki þessa slööu, Tumi. Það er engin framtið í hermi. Einkadóttir forstjórans er gift. Hversvegna kjósið þjer fre.mur að hafa gifta starfsmenn en ógifta? Vegna þess að giftu mennirn- ir svara aldrei neinu til, þegar jeg skamma þá. Hvernig stendur á því, spurði forstjórinn skrifarann, að þjer kom- ið svona seint i dag? Jeg svaf yfir mig. Hvað er þetta sofið þjer þá líka heima hjá yður? Ekki skil jeg i hvað mikið fólkið lætur með röddina hennar Önnu. Hún Maja hefir miklu auð- ugri rödd. — Já. En hún Anna á miklu auð- ugri föður. Hiin: — Jeg heyri sagt að þú sjert orðinn frægur kvikmyndaleikari. Hann: — Jeg vona að verða það. En jeg er rjett að byrja. Hún: — Hvað crtu þá að gera núna? Ilann: - Jeg sil í kvikmynda- gerðinni og læt mjer vaxa yfirskegg. Frú Snjólfs: — Og þjer eruð viss um, að myndin af mjer verður falleg? Málarinn: — Já, auðvitað. Jeg er viss um að þjer þekkið ekki yður sjálfa. Málari einn, af skóla impression- ista var settur á vitfirringaliæli. Sagði hann við alla gesti, sem þangað komu: „Lítið þjer á, þetta er síð- asta listaverkið mitt!“ En þar gaf ekki annað að lita en bert Ijerefl, sem þanið hafði verið á málara- grind. Og fólkið spurði: „Hvað á þetta að tákna?“ „Þetta? Sjáið þjer það ekki? För fsraels yfir Rauðaliafið“. „En afsakið þjer. Þarna er eng- inn sjór.“ „Nei, þetta er hliðið i sjónum, eftir að hann opnaðist." „En livar eru þá Gyðingarnir?" „Þeir eru komnir eitthvað austur i eyðimörkina.“ „En Egyptarnir, sem eltu þá?“ „Þeir eru ekki komnir ennþá.“ Garðar dró djúpt andann og horfði á Jens. Jeg held að jiað sje rjetlara að hann Jens fái peningána, sagði hann. — Það var hann sem bjargað lífi okkar.... og við gelum notað gömlu sleðana okkar vestur í Lágu- laut, bætti hann við. -—x—- I Frúin: Hvernig stendur á því, María, að í hvert skifti sem jeg lít hjer inn í eldhúsið þá kem jeg að yður lesandi í bók? Maria: ■— Það er líklega vcgna þess að þjer gangið á flókaskóm. .í si/ningunni: — Hversvegna hafa þeir hengt þessa mynd hjerna? — Líklega vegna þess að þéir hafa ekki náð í málarann. Frúin: — Hafið þjer sópað þarna bak við hurðina, Jóna? Júna: — Já, frú. Jeg sópaði öllu bak við hurðina. Frúin (við nýja vinnukonu): - Og svo bið jeg yður að muna það, Gróa, að jeg vil altaf fara í baðið klukkan níu. Gróa: — Það er prýðilegt frú. Jeg nota það aldrei fyrr en klukkan tíu. - Læknir, sagði hún og lcom más- andi inn í stofuna. — Jeg verð að biðja yður að segja mjer lireinskiln- islega hvað að mjer gengur! Hann horfði á hana frá hvirfli til ilja. Loks sagði hann:— Kæra frú, það er þrent, sem jeg þarf að segja yður: í fyrsta lagi jiurfið þjer að ljetl- asl um fimtíu pund. í öðru lagi munduð lijer stórfrikka, ef þjer not- uðuð aðeins tiunda hluta þess, sem þjer notið nú af kinnaroða og vara- smyrslum. — Og i þriðja lagi: Jeg er málari. Læknirinn býr lijerna i næstu stofu. Frú Grámanns hafði eignast hund og liafði einstaklega gaman af að sýna hann vinkonum sínum. „Jeg veit, að hann er ekki það sem kallað er kynbótahundiir," sagði hún, „cn jiað skal jeg ábyrgjast, að ekki kem- ur nokkur þorpari eða betlari nærri liúsinu, svo að hann Snati láti okk- ur ekki vita af því.“ „Hvað gerir liann þá?“ spurði vin- kona ein. „Geltir hann?“ „Nei, nei. Hann skríður bara undir sófanri og leggur niður róf- una.“ Gamla konan (við bókavörðinn): Viljið þjer ekki gera svo vel aö líta á útlánsseðilinn minn og athuga hvort jeg hefi lesið bókina: „Gleym mjer ei“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.