Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Page 1

Fálkinn - 18.02.1944, Page 1
Undir Öræfajökli Til skamms tíma hefir það þúlt þrekvirki að ganga á hæsta fjall ktndsins, en nú er þetta breytt. Á lwerjn sumri gengur nú talsverður fjöldi upp á Öræfajökul, og sumir hafa gengið þangað oftar en einu sinni. Að jafnaði er gengið á jökulinn frá Sand- felli og er það talin rösk fimm stunda leið á jökulinn þaðan. En einnig má ganga á jökulinn frá Fagurhálsmýri, og er það hægari leið en nokkru lengri. Var hún m. a. farin af 15 manna hóp á siðasta sumri. Hjer á myndinni sjást nokkrir göngu- menn vera að komast upp að hæsta tindinum, Hvannadalshnjúk. Ljósmyndina tók Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.