Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 17. mars 1944 XVII. 16 síður. Verð kr. 1.50. , , , wmm í VAGLA- SKÓGI / Fnjóskadalnum er fegursti og slærsti skógur Norður- lands. Þegar komið er aust- ur yfir Vaðlaheiði blasir víð dökkgræn skógartorfan, neð an frá Fnjóská og hátt upjj eftir hlíðinni. Megnið af henni telst til Vaglaskógs, en syðst er Þórðarstaðaskógur. En kringum þennan unaðs- lega hlett hlasa við miklir tnelar og moldarbörð, ör- foka land, sem áður var viði vaxið■ — Það þykir góð skemtun á fögrum sumar- degi, að reika um Vagla- skóg, og þeir sem orðnir eru svo gamlir, að þcir muni hann áður en hann var friðaður, hafa ánægju af að sjá hver áhrif friðun- in og rjett meðferð, þar á meðal hæfileg grisjun, hefir á vöxt skóganna. Þarna má finna beinvaxin hirkitrje, alt að því tíu melra há, og þarna gefur að líta ung trje, sem vaxin eru síðan friðun- in Iwfst. — Akureyrarhúar eiga fagran skemtistað, þar setn skógurinn er, enda eru skógarferðir þeirra ekki ó- tiðari en Þingvallaferðir Reykvikinga. — Ljósm.: U. S. Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.