Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Æfintýri Árásir Indíánanna 1876 Framhald. Litli-IInífur, sem var nú oröinn “amall og genginn í barndóm, fjellst á tillöguna um a'ð setja Rauða-Ský af, en sá lirausti bardagamaður tok þá fyrir kverkar honum og hjelt hinum tilvonandi iiöfðingja bannig með hnífinn tilbúinn i liægri hend- inni, þar til að Litli-Hnífur bað vini sínum vægðar. Hið sögulega ferðalag yfir Mss- our varð hörmulegt. • Skinnhúðir voru strengdar yfir veikbyggðar grindur af kanóum — (indíánabátum) og á þessum mann- drápsfarartækjuffii reyndi Rauða- Ský að flytja fólkið yfirum. Konur og börn soguðust niður í æðisgengna straumiðuna. Bardaga- lietjur sukku með öskrum ofan í fljótið, en Rauða-Ský sendi einn bátinn eftir annan og horfði á hvern þeirra með steingerðum svip. Þegar sá síðasti var lagður af stað, stakk hann sjer út í strauminn og synti til leifanna af flokknum. Það var lítill og fátækur þjóð- flokkur, sem beið hans á vestri bakka árinar við mynni Connon Ball. Allir höfðingjarnir, sem liöfðu verið á móti honum, höfðu bjargast en á liinn bóginn hafði aðeins Bjarn- arbein bjargast af vinum hans. Til mjög mikils óhagræðis fyrir Indiánana liafði vetur gengið í garð með miklum kuldum, og snjóhríðir og vindar ógnuðu þeim úr norðri. Buffalóarnir hjeldu í suðurátt og vöxtur Cannon Ball sýndi Ran'ða- Skýi fram á, að harður vetur væri framundan. Hið rauða og norð- læga dádýr var farið í burtu frá norðlægari hjeruðunum. Antilójian var einnig farin. Það var þvi engin furða, þótt Rauða-Ský vissi varla hvað hann átti að gera, umvafinn svikurum, hótunum um morð, — vanmegnugur þess að afla fólki sínu fæðu, og konur og börn æptu að honum hvert sem Iiann fór. Hann ákvað loks að fara með ílokkinn suður á bóginn og vonaði Buffalo Bill að hann mundi finna þar veiðilöud, sem viltu dýrin höfðu ekki flúið frá og han gæti fullnægt þörfum hinna óánægðu manna sinna. Flestir hestarnir liöfðu drukknað í svaðilförinni yfir ána. Rauða-Ský setti konur og börn upp á liina fáu, sem eftir yoru og hvatti fólkið á- fram yfir lönd sem lxann þekkti ekkert til og lofaði að útvega öll- um gnóttir fæðu, ef þeir vildu fylgja sjer. En svik lcomu hjer um bil til a'Ö eyðileggja ráðagerðir hans. Sitjandi Boli hvíslaði að Litla-Hníf, að vest- læg stefna mundi verða miklu hent- ugri. Hann benti á liættuna, sem væri því samfara að ferðast suður á bógin og lenda i kasti við her- menn fölu andlitanna. Litli-Hnífur tók algerlega i sama strenginn og hinir lægra settu foringjar voru því einnig samþykkir. Rauða-Ský, sem var orðinn þreytt- ur á lífinu, kallaði saman fund til þess að ákveða málið. Það var kveikt í pípunni og hún látin ganga liringinn í kring til þess að sýna, að þetta væri friðarráðstefna. — En þegar pípan kom til Langa-Hunds, Ijet hann eldinn deyja út í henni án þess að reykja úr henni. Þetta þýðir stríðsyfirlýsingu á einhvern, og allir biðu eftir því að hann skýrði frá hugsunum sínum. í bardaganum við Rauðafljót liafði hann fengið skot i gegnum lærið og gat með naumindum staðið. — Hann hafði verið borinn margar mílur, en þrátt fyrir sár sin bauð nú Langi-Hundur foringjanum og öllum hermönnum byrginn — Látið Sitjandi Bola tala! Þessi orð, sem konni frá Langa- Hundi voru miklu fremur skipun heldur en tilmæli, og Sitjandi-Boli stóð strax upp með undirfórlum svip og byrjaði samkvæmt venju Indiána, á ]ivi að rekja hreystiverk sin. En hann hjelt ekki lengi áfram. — Hann er kvennmaður! hrópaði Langi-Hundur. Er Engin karlmað- ur i öllum liópnum? Langi-Hundur getur komið Sitjandi-Bola á rjetta leið. Látið hann þegja þangað lil Langi-Hundur hefir talað! Þetta var liræðileg móðgun. Slíku og þvilíku tók Indiáni ekki þegjandi við frá meðbardagamanni sínum, en Sitjandi-Boli settist þegjandi niður, of liuglaus til að segja álit sitt. — Þvínæst lýsti Langi-Hundur því yfir að hann væri vinur Rauða-Skýs og skoraði á alla að fylgja honum á- fram. Og aftur var haldið af stað í hina löngu og ströngu göngu suður á bóg- inn, þar til hinir þreyttu Indiánar sáu tinda Svörtuliæða i fjarska. Þá komu gáfur RauðasSkýs i ljós, því að á völlunum og skóglendunu n komu Siouxarnir að reglulega góð- um veiðilöndum og ágætu skjóli og hinn uppgefni höfðingi lagði bless- un sína og guðanna yfir þjóðflokkin. í nokkurn tíma voru Siouxarnir ánægðir. Vellirnir voru grænir og það glampaði á gulan skrokk anti- lopunnar við hvern læk og sprænu. Bufflarnir reikuðu um i stórum björðum og dádýrið stöðvaði flótta sinn frá norðlægari stöðvum og gleymdi öllu nema þessu ríki ham- ingju og gnægða, Yfir öllu ríkti friður og ró.‘ En Indíánarnir verða að afla sjer markaða fyrir skinn sín og út- sendarar, sem til suðurs fóru, liöfðu þá sögu að segja, að þeir hefðu fundið föl andlit, sem væru áfjáð í að ná i skinn. Og þvínæst tóku duglegir og harð- gerðir skinnasalar að venja kom- ur sínar þangað. Einu sinni var ágætur drengur, sem líka var góður veiðimaður. -— Þarna var silungsá í grendinni, i landi óðalsbónda eins. Stundum var hægt að fá veiðileyfi i ánni og það hafði drengurinn fengið. Einn daginn var hann að veiða ásamt öðrum strák, þegar veiði- vörðurinn kom allt i einu út úr rjóðri. Drengurinn með leyfið rak upp óp, fleygði stönginni og liljóp á burt eins og fætur toguðu. Og veiðivörðurinn elti. Stóð nú eltingarleikurinn í meira en tíu mínútur en loks nam dreng- urinn staðar. Vörðurinn þreif í öxlina á honum og sagði, másandi og blásandi: # — Hefir þú leyfi til þess að veiða lijer? —- Jahá, verið þjer viss um það, svaraði stráksi rólega. — Jæja. Sýndu mjer þá veiði- leyfið þitt. Drengurinn dró veiðileyfið upp úr vasa sínum. Maðurinn skoðaði það. Fyrst kom á hann og svo varð hann ofsareiður: — Því í ósköpunum hljópstu úr því að þú hafðir leyfið? — Til þess að hinn strákurinn kæmist undan. Hann hafði nefni- lega ekkert leyfi, skal jeg nú segja þjer. r*> — Er Glæsir búinn að búa sig út i veiðiferðina? — Það er vist. Jeg sá að liann var búinn að kaupa stækkuivirtæki fyrir myndvjelina sína. Nokkrir þeirra veittu lit hins fölnandi grass athygli og lijuggu nokkra mæla úr berginu, sem hinn óhamingjusami þjóðflokkur bjó und- ir. Og þannig fannst stór gullæð, sem fljótt barst orðrómur um allt nágrennið. Ekkert megnar að halda aftur af Engilsxanum, þegar gull er ann- ars vegar. Menn af öllum sauðaliúsum flugu að úr öllum áttum eins og bý- flugur. Hinir liræddu bufflar og antilop- ur fylgdu á eftir dádýrinu. Rauða- Ský mótmælir árangurslaust. Hann bað hinn livíta föður (forselann) um vernd gegn innrásinni, een sá góði maður hafði annað að liugsa en smá jarðskika nokkurra Indíána- ræfla. Loksins komu frjettirnar um að lier yrði sendur til þess að vernda Indíánana og veiðilönd þeirra gegn átroðningi livítu mannanna. En þeg- ar hermennirnir komu að lokum, voru Rauði-Ský og helmingur flokks hans tekinn höndum. Þannig vernd- ar úlfurinn lambið. Leifar flokksins flýðu nú for- ingjaláusir allt að rótum fjallanna, en þar var engan frið að fá. Hann var á leið heim til sín og hafði ekkert veitt. Kom við lijá fisk- sala á leiðinni og sagði við hann: „Hendið þjer i mig 5 stærstu sil- ungunum, sem þjer hafið.’“ — Hversvegna á jeg að lienda jieim? spurði fisksalinn undrandi. — Til þess að jeg geti gripið þá á lofti. Þá get jeg sagt lieima að jeg hafi veitt þá. Það getur verlð að jeg sje ónýtur veiðimaður — en lýginn er jeg ekki. Einu sinni þegar jeg var að veiða, sagði Iírákur gamli, — varð jeg beitulaus og nú vissi jeg ekki hvað til bragðs skyldi taka. Yarð mjer þá litið niður fyrir lappirnar á mjér og sá þar lítinn höggorm, með frosk í kjaftinum. Jeg losaði froskinn og skar liann niður í beitu, og þóttist heppinn að hafa sjeð höggorminn. — En samt liafði jeg samviskubit af því að hafa tekið bitann frá munni kvikindisgreys- ins, og lil þess að bæta þvi upp skaðann, hclti ieg nokkrum drop- um af whisky i ginið á því. Mjer varð rórra er jeg sá að höggorm- urinn virtisl vera í besta skapi þeg- ar hann skreið burt, og nú hjelt jeg áfram að yeiða. — Eftir góða stund fann jeg að eitthvað kom við öklann á mjer. Og þegar jeg leit niður — livað sje jeg nema sama snákinn. Og þarna var liann þá kominn, greyið —- með þrjá froska! ,------------------------------- S k r í 11 u r. ________________________________i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.