Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR. 488 Lárjett skýring: i. vakið, 7. mentastofnun, 11. þræða, 13. feikn, 15. bráður, 17. röskur, 18. digur, 19. mark skst., 20. tónverk, 22. skítverk, 24. drykkur, 25. kalla, 26. puð, 28. nothæfur, 31. for, 32. mark, 34. vindstaða, 35. kvak, 36. ílát, 37. á skipi, 39. pen. skst., 40. straumhljóð, 41. áður, 42. gras, 45 skáld, 46. bæjarnafn, 47. blettur, 49. bein þolf., 51. læri, 53. klippi, 55. hey, 56. hrúga, 58. blóðfarvegur, 60. fiskstöðvar, 61. skepnur, 62. dvali 64. æða, 65. tímabil, 66. kvenrefur, 68. hnýtti, 70. tala skst., 71. rífur, 72. ónýt, 74. áhald, 75. hvíldist. Lóðrjett skýring: 1. skattar, 2. húsdýr, 3. fer með 4. lóða, 5. lxjelt á, 6. hlóm, 7. utan af fiski, 8. ellihrumleiki, 9. kall, 10. vinnu, 12. sigra, 14. ráðningar, 16. þvaðra, 19. egddi, 21. hávaði, 23. athggli, 25. myl, 27. lagarmál skst., 29. stafur, 30. borðandi, 31. skst., 33. vin- föst 35. krot, 38. skst., 39. knæpa, 43. nuddar, 44. hraða, 47. j>jást, 46 goða- nafn, 50. horfa, 51. söngl, 52. skst. 54. handsama, 55. lítlð, 56. væskill, 57. biblíunafn, 59. karlnmnsnafn, 61. aukið, 63. atyrði, 66. vatnsfall þolf., 67. óhljóð, 68. hvílurúm, 69. trygg, 71. drykkur, 73. knattspyrnufjelag. LAUSN KRÖSSGaTU NR.649 Lárjett ráðning: l.þræta, 7. smátt, 11. tálma, 13. skjár, 15. ró, 17. plús, 18. klór, 19. so, 20. fló, 22. il, 24. ár, 25. hóð, 26. gata, 28. lækir, 31. kúra, 32. gisl, 34. röð, 35. kann, 36. man, 37. æf, 39. ól, 40. nag, 41. skrautleg, 42. æst, 45. ká, 46. ÍI, 47. far, 49. kala, 51. ögn. 53. Páll, 55. Gafl, 56. grund, 58. saft, 60. öll, 61. sæ, 62. ós, 64. kar, 65. Fl. 66. kæfa, 68. krem, 70. lí. E. 71. liýrar, 72. iakar, 74. glært, 75. kræfa. Lóðrjett ráðning: 1. þarft, 2. æf, 3. táp, 4. Alli, 5. kas, 6. ósk, 7. sjór, 8. ár, 9. ár, 10. troða, 12. múll, 14. ldár, 16. ólaga, 19. sárna, 21. ólín, 23. skörungur, 25. húnn, 27: AS, 29. ær, 30. ið, 31. KA, 33. dækka, 35. kleip, 38. frá, 39. Óli, -7 43. skail, 44. tafl, 47. flak, 48. álfar, 61. sært, 63. sekk, 66. rýr, 67. arð, 50. LL, 51. ör, 52. NN, 54. ás, 55. 68. kló, 69. mar, 71. hæ, 73. ræ. göfug, 56. gæfa, 57. Dóra, 59. trega, -------- æfintýrunum og þá hætiu þessar mein- vættir að vera til. Á ameríska heimavistarskólanum hafði verið' undurfríð, ung Japanastúlka, Chiyo hjet hún. Mollie og hún liöfðu haft fremur Iítið saman að sælda, en mörguin af vin- stúlkum hennar þótti undur vænt um Chiyo. Hvað tígrisdýrið snerti þá var það ekki annað en gamall ræningjaforingi, sem fólk talaði mikið um, en aldrei Jiafði nokkur maður sjeð hann. Og nú var ekk- ert til framar, sem kallað var ræningi stjórnin hafði útrýmt öllu því hyski fvrir löngu. Mollie starði út um litla glerið, sem var saumað fast i gluggatjaldið. Bara að faðir liennar vildi flytja búferlum til Sjangliai, þá gætu þau leigt sjer vestrænt hús með miðstöðvarhita og fengið sjer frönsk liúsgögn. Það var gaman í Sjang- hai. Sjanghai var eins og Ameríka. En í hvert sinn sem hún hafði ymprað á því við föður sinn, að sig langaði lil að eiga heima í Sjanghai, hafði liann svar- að: — Jeg hefi alllaí átt heima hjerna. Eins og það væri nægilegt svar. Og liann bætti við: — Fki bráðum giftist þú, barnið gott, og þá getur þú fengið manninn þinn til að ílytja sig til Sjanghai. Jeg er of gamall og feitur til að flytja mig. Og hvað ætli jeg að hafa fyrir stafni í Sjanghai? — Hvað á jeg að hafa fyrir stafni hjer? hafði hún svarað. — IJversvegna ættir þú að hafa nokkuð fyrir stafni? — Þú hugsar ekki um neitt annað en að jeg giftist. Hversvegna í ósköpunum varstu að seuda mig til Ameríku? — Ekki af neinu sjerstölcu. Jeg hjelt að þú gætir liaft gaman af að sjá hvernig fólk hagar sjer þarna fyrir handan. En segðu mjer eitthvað um þessar flugvjelar þeirra — er það satt að þær geti svifið eins og' flugdrekar! Og' hún sagði honum frá Ameríku tim- unum saman —- í rauninni hafði hann lítinn áhuga á þeim málum, en liánn vildi láta tala við sig. — Hefi jeg' raunverulega gengið fjögur ár á heimavistarskóla lil þess að stytta gömlum, feitum manni stundir -— í litlum hafnarbæ? liugsaði búu stundum með sjer. Nú var burðarstóllinn settur niður á jörðina, svo að undir lók. Mollie hljóp lielti- lega út. Móðir hennar var þegar komin út á göi- una. — Heyrðu, Orchid, kallaði hún eins og álfur út úr hól, — livar er — nú þarna er hún. IJvar er vasaklúturinn minn? Hæ . . æ nú, jeg liefi þá stungið honum upp í erm- ia mína. Nú, og þarna er þá blessaður musterisvörðurinn. Ilann kom kjagandi niður tröppurnar. brosandi og ánægður. Mollie var meinilia við hann. Móðir hennar gat ekki sjeð hve gírugt augnaráð hans var nje hörðu drætt- ina um munninn á honum. Hann var svo feitur og smeðjulegur. Hann bukkaði og bukkaði — vitanlega var lionum það á- nægja að bjóða ríkri og lijegómlegri lcerl- ingu inn í það allra heilagasta. Hann gekk á undan inn i musterið, og Mollie gekk á eftir móður sinni, teinrjetl og afundin. Á eftir henni kom Orchid og svo burðarkarlarnir með gjafirnar, en all í kringum þau sáust forvitin og áleitin and- lit — það voru fátæklingarnir, sem trön- uðu sjer fram. Mollie leit ekki við þeim. Hún elti móð- ur sína inn í hina svölu sali musterisins, þar sem ilm af sælu reykelsi lagði á móti þeim. Það er rjett að þú farir út fyrir og bíðir þar, Mollie, sagði móðir liennar. — .Teg ætla að biðja guðina um ákveðin lilut. Mollie flýtli sjer út að musterisdyrun- um. Það kom ekki til mála að bún gerði bæn sína þarna - það höfðu þær mæðg- urnar talað um. Jeg skal fara með þjer i musterið, mairima, en þú færð mig aldrei lil þess að falla á lcnje fyrir þessum gömlu, mygluðu goðamyndum! hafði hún sagl. Þú ert Ijóla stelpan, hafði móðir henn- ar kveinað. Guðirnir verða reiðir okkur öllum. —■ Það verða þeir ekki ef þú sleppir að segja þeim það, hafði faðir hennar sagl og glott kankvíslega. Jcg hefi ekki kom- ið i musterið í mörg ár, og þeir hafa ekki h'ugmynd um það. Og hann klappaði henni góðlátlega á öxlina um leið. — Auk þess mundu þeir aldrei gera okkur níein, eftir allt það, sem þú liefir fórnað þeim, gamla mín! A eftir hafði Mllie sagt við föður sinn: Trúir þú ekki á gömlu guðina, pabbi? — Nei, en þú mátt ekki segja frá því, hafði hann hvíslað. Og svo hafði hánn kjagað að bókaskápnum sínum og tekið bók úr einni hyllunni. — Jeg las þessa bók fyrir mörgum árum. Og hún varð ekki lílið forviða, er hún sá að þetta var þýðing á einni af bókum Darwins: „Um uppruna tegundanna.“ — Hún manna þín getur ekki án guðana verið, hafði hann bætt við. -— En það geta bæði þú og jeg. Þau liöfðu litið livort á annað augum fullum skilnings, en það bar nú ekki nema sjaldan við. Það lá við að lienni gremdist við hann, þegar liann -— eftir að hafa etið og drukkið of mikið lagðist fyrir og svaf meginið af deginum.------— -----Hún staðnæmdist i opnum muster- isdyrunum, þar sem vindurinn ofan af fjöll- unum ljek svalandi um andlitið á heuni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.