Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 3
E Á L K. 1 N N 3 Poiter McKeever á forum hjeðan. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga ki. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar. áskriftir greiðis fyrirfram HERBERTSprení. SKRADDARAÞANKAR Öll höfum við einhvertíma iært söguna, um manninn, sem var á leið frá Jerúsalem til Jeríkó og fjell í hendur ræningja. Og um miskunn- sama Samverjan og mennina, sem „gengu framhjá.“ Þó að heimurinn breytist mik'S liið ytra, fyrir tilverknað manns- andans, breytist liitt furðu lítið, sem inni fyrir í manninum býr. Iiæn- ingjunum liefir ekki fækkað í ver- öldinni síðan sagan gerðist, og enn er Samverjinn óalgéngari mannteg- und en hinir, sem gengu framhjá. Íslendingum hefir lengi verið tnlið það tii gildis, og með rjettu, að jieir ættu marga Samverja. Þetla er ekki nema eðlilegt, þvi að samltygðin hlýtur alltaf að vera meiri i lillu þjóðfjelagi kunningsskaparins en i stóru. Og svo er og hitt, að ísland liefir lengstum verið fátækt jijóð- fjelag og bilið milli auðs og ölmusu mjótt. Enn bætist liað ofan á, að ísland er mikið islysaland og að þeir viðhuéðir gerast oft, sem knýja almenning til þess að sýna hlýjan hug til þeirra, sem um sárt eiga að binda eftir voveiflega dauðdaga ættingja sinna. En við höfjum einnig sýnt í verki, að við kunnum að finna til með þeim, sem falla í hendur ræningja — þó að þeir búi utan landstein- anna og sjeu af öðrum þjóðum. — í byrjun síðustu styrjaldar höfðu íslendingar litlu úr að spila, en samt brugðust þeir vel við þegar sam- skota var leitað til bágstaddra barna í Belgíu. Og eftir þá styi’jöld var hjer altt í kalda koli, en samt lið- sintu íslendingar austurrískum börn- um. í byrjun núverandi heimsstyrj- aldar safnaðist allsæmileg upjihæð til Finna, og var þó engum stríðs- gróða til að dreifa þá. Og undan- farið ár liefir verið lialdið uppi söfn- un til Norðmanna. Núna nýlega eru hafin samskot til nauðstaddra Dana, sem orðið liafa að flýja land sitt til Svíþjóðar. — Engum mönnum er oss skyldara að sýna hlýjan lnig en þeim. Þeir hafa einnig fallið í hendur ræningja. Og kjör flóttamannsins, sem verður að laumast á burt frá heimili sínu slypp ur og snauður, geta allir skilið. Ýmsir fundu Noregssamskotunum það til foráttu, að þau kæmu ekki að gagni fyrr en eftir strið. Hjer er öðru máli að gegna — peningarnir verða sendir jafnharðan. — Látum þátttöku okkar verða okkur til sóma. Blaðafulltrúi Bandaríkjanna, Port- er McKeever, sem starfað hefir hjer fyrir hönd stjórnar sinnar síðan vorið 1942, er nú á förum hjeðan til þess að halda áfram starfi í öðru landi. Hefir McKeever getið sjer almenningsorð fyrir árvekni sína i starfinu, ljúfmennsku og hjálpsemi, sem fyrst og fremst hefir komið fram við blaðamenn en einnig við aðra þá, sem nokkuð liafa haft sam- Porler McKeever. au við liann að sælda. Fyrst í stað starfaði liann hjer sem sjerstakur aðstoðarmaður Bandaríkjasendiherr- ans bjer, uns stofnuð var sjerstök upplýsingarskrifstofa - Office ol' War Information — sem bann hefir veitl forstöðu síðan. Þeir eru nú orðnir margir lijer a landi, sem kynnst hafa McKeever, og enn fleiri hinir, sem hafa haft spurnir af honum eða orðið starfs hans varir. Upplýsingastofa hans hefir nær daglega sent Reykjavík- urblöðunum Amerikufrjettir, auk myndá og ýmsra blaða og tímarita. Og vert er að veita því athygíi, að stofan hefir alveg sjerstaklegi ’átið sjer annt uin að flytja fregnir a* ýmsu því, sem snertir íslen V nga i Vesturheimi. Á margvislegan liátt hefir -stofan einnig unnið ið þvi að auka kynni Ameríkumannn á ís- landi, og yfirleitt rækt gagnkvæma kynningarstarfsemi smáþjóðarinnar i Atlantshafi og liinnar miklii amerík- önsku þjóðar. Var það íslendingum lán að jafn ötull maður og mr. Mc- Keever er skyldi veljast til þess að leggja grundvöllinn að þeirri starf- semi, maður sem jafnframt hefir lært að þekkja þjóðina og bera hlýj- an hug til hennar og landsins. Alveg sjerstaklega má minnast þess, sem mr. McKeever hefir gert til þess að greiða götu íslenskra námsmanna i Vesturheimi, en þeir eru nú orðnir nokkuð margir. Hann útvegaði þeim ókeypis kennslu og námsstyrk — scholarship svonefnd — við ýmsa háskóla í Bandaríkjun- um, útvegaði upplýsingar viðviki- Hjer ætti enginn að „ganga framhjá". Og minnumst jiess hvernig Danir brugðust við gagnvart okkur, t. d. í jarðskjálftunum 1890. Og við fleiri tækifæri. andi námslilhögun etc. og vann með því ómetanlegt starf, sem seint verður fullþakkað. Lesendur Fálkans mun eflaust fýsa að vita nokkur deili á manni þess- um, og hefir því blaðið snúið sjer til hans og beðið hann um að segja ofurlitið frá sjálfum sjer. — Við gætum nú haft margt merkilegra að rabba um, segir hann, en jeg skal ekki skorast undan að gefa yður ofurstutta æfiferilsskýrslu. Jcg liugsa mjer þá að jeg sje fyrir rjetti, og að þjer sjeuð rannsóknar- dómarinn. —■ Ilvað er vitnið gamalt, hvar fætt og livað svo meira? segjum vier rjett til svona. Spurningin er • vist ekki formrjett, en blaðamaðurinn er ekki vanur dómarastörfum. Jeg er fæddur i Suður-Dakota Um nýársleytið var það gert heyr- um kunnugt, að stjórn Islands og ráðstjórnarríkjanna hefðu ákveðið að skiftast á sendiherrum. Og 4. þ. m. kom rússneski sendiherrann hing- að ásamt flestu starfsfólki sendi- sveitarinnar. Hinn nýi sendiherra, Alexei N. Krassilnikow, er enn ungur maður og hefir eigi starfað áður fyrir stjórn sína erlendis, en liinsvegar gegnt ýmsum störfum fyrir liana i Rúss- landi. Hann er fæddur í Kasan, norðarlega við Volgafljót, árið 1909, en þar var faðir hans læknir. Gekk á verkfræðingaskóla í Moskva tví- lugur að aldri og útskrifaðist þaðan. Starfaði síðan við ritstjórn verk- fræðingatímarits um hríð, uns liann gekk í þjónustu utanrikisstjórnar- 8. nóvember 1915. Faðir minn er lyf- sali þar. Jeg á tvær systur og einn bróður, en er sjálfur elstur systkina minna. Önnur systir mín lærir flug. en hin gengur á háskóla i Norður- Carolina— Duke University. Bróð- ir minn er ekki nema sex ára; hann heitir Patrick, snáðinn. — Nafn verndardýrðlings íra? — Já, jeg er írskur Ameríkumaður sjáið þjer það ekki — bæði á sjálf- um mjer og nafninu mínu? Langafi minn og langamma fluttust vestur uni haf hjer einhverntíma í fyrnd- inni, hvaða ár veit jeg ekki. — Hvað höfðuð þjer fyrir stafni i æsku? — Það er víst best að byrja á því, að jeg gerðist blaðamaður þeg- ar jeg var tólf ára gamall. Jeg skal taka það fram að það var ekki neitt stórblað, lieldur skólablaðið okkar. Siðar fjckk jeg námsstyrk til fjögra ára og gelck á Columbiaháskólann i New York fylki. Stundaði þar svo- Frh. á bls. /4. innar árið 1940 og hefir starfað fyrir hana siðan, ýmist í Moskva eða sem umboðslnaður liennar, m. a. í Arkangelsk við Hvítahaf, sem er á líku breiddarstigi og Reykja- vík. Sendiherrann kemur hjer ásamt frú sinni og þriggja ára gömlum syni, og starfsmenn sendisveitar- innar hafa einnig fjölskyldur sinar með sjer. Kom þetta fólk allt sjó leiðis hingað, fyrst með skipi frá Murmansk til Englands, en þar dvaldi sendiherrann um hrið og kynntist m. a. Pjetri Benediktsiyni, sendiherra íslands i Moskva. Sendilierrann hyggur gott til verji sinnar hjer og ljet þess m. a. getið við blaðamenn, að liann mundi liið fyrsta fara að læra íslensku. Fyrsti rússneski sendiherrann á tslandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.