Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 l>etta fólk er að iindirbúa eina slór loftárásina undir slikar ferðir, sem slundum eru farnar af l ikast illa. á Þýskaland. Mikin viðbúnað nm Jnisund flugvjelum i einu, þai-f að hafa ef ekki á að Þessir menn eru skyttur á eimi herskipi U. S. A. þeirra sem skutu á landstöðvar óvinanna meðan önnur skip voru að koma hermönnum á land. Meira en 3000 skip tóku þátt i þessari innrás. fíjer sjest hermaður úr liði Bandaríkjamanna, sem kominn er í kunningsskap við lítinn dreng i borg á ítaliu. fíann hefir gefið kunningjanum ullarhúfu ,og virðist fara hið vesta á með þeim þó að líklega skilji þeir hvor annan ekki sem best. Þetta eru Ný-sjálenskir hermenn með 25 punda fallbyssu sína í Sangrodalnum. Veðurskit- yrði voru hin versln meðan verið var að sækja norður yfir Sangro en engir stóðu sig betur en hinir hraustu hermenn frá New Zealand Svona er umhorfs inn í herflutningaflugvjelum banda- ruanna. Þessi vjel er ein þeirra, sem gcrði innrásina i Sikiley og sjest á myndinni Kouns ofursti, sem stjórnaði fallhlifahermannadeild flugvjelarinnar. Þessir bresku flugmenn eru að strita við að koma Spitfireflugvjel upp úr aur og á ein- p.vern þurran blett, sem hœgt sje að láta í loft af. Veðráttan hamlaði um skeið mikið til all- ar framkvæmdir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.