Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 þeirra. Hann þekti dónann aft- ur þegar í stað, og sagði: „Ah — nú skil jeg hvernig í öllu liggur. En nú kemstu ekki upp með þetta lengur.“ B bað sjer vægðar og auð- mýkti sig á allan hátt, sem mest hann mátti. En þeir skrifuðu allt niður og sendu skýrsluna á vinnustaðinn hans. Saga Jeg' er lygari! sagði Elsa frænka mín. — Nei, þegi þú! Jeg veit að þú ætlar að reyna að segja eitllivað fyndið, eins og' þegar j)ú ert að skrifa smásög- urnar þínar, og mjer er lang- verst við þig jjegar að j)ú ert þanriig. Einhvern næstu daga ætla jeg að lialda he'lgan. Jeg ætla að fara út á viðavang og segja j)ar upphátt allan sannleikann um sjálfa mig. — Má jeg vera með? — Nei! Hjer í Lundunum er jeg síljúgandi, og jeg hata J)að Jeg lýg til þess að hafa áhrif á skoðanir annara um mig. Jeg lýg til j)ess að særa ekki aðra. Alltaf og allsstaðar lýg jeg. — Jeg keypti mjer andlitsslæðu í kvöld, og á meðan að jeg var að því laug jeg sex sinnum — jeg taldi það. Jeg er veik af fje- lagslífinu og samkvæmunum og öllu. Þakkaðu guði fyrir að j)ú ert ekki stúlka.“ — Jeg geri J)að. „Kai-lmenn elska ekki sann- leikann, en j)eir geta sagt hann ef j)á langar til. Kvenfóllc er gott að eðlisfari og dáist að sann leikanum; — en J)að má aldrei segja liann. — En j)etta skiftir engu — ekkert skiftir neinu. -------Svo að við komumst að efninu. Hver er hann? . — Þú getur ekki ímyndað þjer hve ósegjanlega þreytt jeg er. Mig langar ekkert til að fara í ])etta ógeðslega leikhús. Lang- ar ])ig til j)ess? Ekki vitund — en til þess að komast að efninu sem um var i’ætt. Hver er hann? Og því bað hann þín ekki? Auli! Hann bað mín og jeg neitaði honum. Það er komimi tími til fyrir mig að fara að gift- ast. Jeg er hvort sem er orðin hundleið á Lundúnum. Jeg hefði átt að taka lionunx. Okkur koixx vel saxxxan. Hann Jxóttist verða var við alvarlegar hliðar á skap ferli minu. — Svo liafði liaiin Þar var settur rjettur af fje- lögunum á vinnustaðnum yfir aumingja dónannm, og liann seklaður um tíu rublur í viðbót. Hann fjekk líka alvarlega á- minningu um að gæta sin fram- vegis og vera ekki svona mikill dóni. eftir Barne Paine líka svo aðlaðandi rödd og augu sem virtust........ — Sleppum auguin lians og nefi. — Hversvegna neitaííir þú lionuin? — Getur nokkur stúlka gifst manni senx heitii’ Jiggins. Það er samskonar hljómur i ])ví eins og Jxað væi’i klipt út úr gi'ínblaði — Það er alveg voða- leegt nafn — Jeg vildi lieldur drepast — jafnvel húa í ein- hveri’i undirborginni lieldur en að lieita slíku nafni — Jiggins! — Hefði hann ekki fengist til þess að breyta því? Jeg gat ekki beðið hann þess. Hánn virtist aldrei taka neitt eftir því að nokkuð væri við nafn sitt að atliuga. Hann lxefir alltaf verið þannig. Jeg' býst við að liann liafi vanist því. Það hlýtúr að vera eitthvað líkt og að vera fæddur heyrnalaus. Jafnvel ])egar liann bað mín, þá afsakaði lxann sig ekki fyrir nafnið. En bónorð hans var á- gætt —- eitt það besta sem jeg liefi fengið. — Hvað sagðir þú? - Jeg gat ekki sagt hoiuun að jeg neitaði lionunx fyrir nafn- ið. — Gat jeg það? Það hefði verið harðyðgislegt! Svo að jeg sagði lxonum, að jeg elskaði hann ekki. Við vorum svona aí tala saixian og fórum úr einu í annað. Jeg veit ekki hvernig það vildi til. Jeg ætlaði aldrei að ljúga að honixm, en jeg held að jeg liafi látið liann skilja á mjer að jeg byggji yfir leyndum sorgum. Það virðist vera í góðu samræmi við þær alvai’legu hlið- ar, sem liann sá í skapi mínu. — Fórstu út í smáatriði? — Jeg sagðist liafa verið leeyni- lega trúlofuð, og hefði unnusti minn dáið í Egiftalandi. Jeg liálf ti’úði þessu sjálf á meðan jeg var að segja það. — Mjer finnst elcki að þu þurfir að ergja þig yfir þessu. Þú vildir ekki giftast honum af j)vi að liann hjet Jiggins. Þess- vegna neitar þú honum. Er það nokkuð vitlaust? — Það er allt vitlaust. Nú heitir hann ekki Jiggins lengur. Móðui’bróðir lians arfleiddi hann að öllum eignum síhunx, með því skilyrði að hann bx-eitti um nafn og kallaði sig Langdon -— og það er nafn sem jeg dáist að. Þetta hefir liann nú gert. —- — — Og nú vilt þxi fá liann aft- ur — Þú getur eytt þessu snxá- æfintýri. Það er nú ekki það se verst ei’. — Nú ællar liann að giftast Adelu Price, sem er sá argasti köttur sem jeg þekki. Konum sínunx segja menn alla hluti og liann segir Adelu frá þessum manni, senx jeg sagði að liefði dáið i Egiptalandi — það var heillöng saga — miklu lengri en jeg lxefi nú sagt jxjer — og hún hlýtur að vita með vissu að það er uppspuni frá rótum, þvi að við voi’um einu sinni vinkonur og hún fjekk að vita alll um mig Nú þegar hún lieyrir þetta sorg- lega leyndarmál mitt þá mun lixxn springa af hlátri, og svo gengur hún á milli góðbúanna og segir það öllum sem vilja lilusta á hana. Mjer er sem jeg sjái hana, lxlæjandi með nxunn- inn eins og dyr á frjettastofu- afgreiðslu. . — Það eina senx jeg get gert er að foi’ðast Adelu. — Láttu Adelu og Jiggins Langdon eiga sig. — Þú segir að nxenn segi konunum sínum allt, en það gera þeir ekki, og eitt af því sem þeir ekki segja þeim eru misheppnuð bónorð til ann- ara kvenna. — Þetta sorglega leyndarmál þitt er á öruggum stað. Adela Price fær aldi’ei að heyra það. Elsa velti þessu fyrir sjer um stund og sagði svo :— En sú minkun að menn skuli vera svona svívii’ðilega hjegómlegir. K. Þ. þýddi. TÓM SIÍOTHYLKI BORIN í LAND. Aðeins þrem dögum eftir að þýzka brgndrekanum „Scharnhorst" var sökt tókst Bandamönnum að vinn'a nýjan signr á sin. Þann 29. des. tilkynnti breska flotamálastjórnin að þremur þýzkum tundiirspillum hefði verið sökt en álta stökt á flólla af ensku beitiskipunum „Glasgom“ og „Entreprise“ suður í Biscayaflóa. Voru tundurspillarnir að fylgja skipalest i franska höfn. Einu flutningaskipinu, 5000 smálesta, hafði verið sökt af flugvélum áður en ornstan liófst, og flugvjelar aðstoðuðu beitiskipin tvö í bardaganum. Ýms óvinaskipin skemdust, auk þeirra sem sökkt var, en beitiskipin urðu aðeins fyrir smá- vægilegum skemdum. Nokkrir menn á „Glasgow" biðu bana, en tvær fiugvjelar týndust. — Iijer á myndinni sjást nokkrir skip- verjar vera að bera á burt tóm skotliylki, eftir að ,,Glasgow“ kom i enska höfn eftir örnstuna. Hjegómleiki

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.