Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Merkasta tryggingarfjelag heimsins: aði árið 1803 „Patriotic Fund“ sem enn er til. Næsta stóra skrefið steig stofn unin árið 1811, þegar Marryat, faðir hins fræga .söguskálds, kom því til leiðar að stofnaður var sjóður undir umsjá sjer- stakrar nefndar til þess að á- vaxta fje stofnunarinnar og var lögfest skipulagsskrá fyrir hann, Enfremur stofnaði hann víðs- vegar umboð fyrir Lloyds, Og loks var fjelagið gert að lduta- fjelagi árið 1871 og fjeklc þá á sig það skipulag sem það hefir enn. Á þennan einkennilega hátt hefir Lloyds orðið einskonar verndarvættur alheimssigíing- anna. En þess er vert að gæta, að nú á dögum er máski meiri hlutinn af tryggingum Lloyds ekki siglingum viðkomandi. Þó eru engin glögg' takmörk setl milli þeirra trygginga, sem eru „sig!inga-“ eða „ekki siglinga- legs“ eðlis; þetta tvennt liefir vaxið upp Jdið við ldið og sjálf- krafa, vegna þess að menn kom- ust að raun um, að ábyrgðar- skírteinin frá Lloyds reyndusl eins vel þó að sjóvátryggingar ættu ekki í lilut. Ef til vill hætt- ir mörgum við að kenna Lloyds við sjóvátryggingar eingöngu vegna ritsins „Lloyds Register of Shipping.“ Á kaffihússdög- um Lloyds var „Lloyds Regisl- er“ ekki annað en ofurlítill listi yfir skip, sem vátryggingar. var oskað á, fyrst skrifaður, en 17(50 var farið að ])renla liann í litlu upplagi. En oft var deilt um hversu vel haffær skip væru, sem tryggja skyldi, og varð þetta til þess að skipaeigendur Þelta er teikning af inngöngudyriuuirn til Llogds eins og þær voru mefían stofnuniu var til h-úsa hjá kgl. kauphöllirmi. Lutine- klukkan, úr frönsku freg- gátunni „La Lut- ine“. Henni er ávalt hri.ngt þeg- ar stórtíffindi eru tilkgnnl. reyndu einkaábyrgðarmennirnir að fá þessi ákvæði afnumin, en brátt kom á daginn að hagur þeirra liækkaði og öllum varð ljóst, að einkastarfssemin heið engan hnekki við lögin og þessi tvö fjelög fengu mjög lítið af tryggingum. Meðan þessu fór fram jukust viðskiftin við Lloyd dag frá degi. Árið 169(5 var ritið „Lioyds News — prentað fyrir Edward Lloyd, kaffisala“ — stofnað; var það fjórar síður í arkarbroti og flutti almennar l'rjettir og dálítið af siglingar- frjettum, en árið 1734 kom í stað þess „Lloyds Lisl and Shipping Gazette“, sem flutti einkum siglingarfrjettir handa gestum kaffihússins. „Lloyds List“ hefir komið úl jafnan síð- an og er elsta hlaðið í London þegar frá er skilið „London Gazette“ — elsta blað Lundúna. Edward Lloyd dó 1713, en kaffihúsið, sem þá var flutt flutt til Lombard Street, hjelt áfram undir nafni hans. En árið 1774 var fyrirkomulagi þessu liætt og tryggingarstarfs- semin flutt í kauphöllina og var alkunnur dugnaðarmaður, Jolm Julius Angerstein, upphafs maðurinn að því. Þó að sam- tryggendurnir yrðu fyrir mikl- um skakkaföllum næstu árin vegna frönsku byltingarinnar — eitt tjónið var 190.000 sterl- ingspund — þá fór álit Lloyds sívaxandi. Stofnunin gaf t. d. flotamálaráðuneytinu upplýs- ingar um ferðir skipa, vátryggði gull- og silfursendingu frá Yera Cruz •fyrir meira en hálfa mil- jón punda, gaf sigursælum að- mírálum heiðursgjafir og stofn- að og var þar gestgjafi inaður sem hjet Edward Lloyd, í Tower Street — duglegur náungi, sem hafði jafnan gott kaffi og vissi oft ýmsar frjettir áf verslun og siglingum. Nú finsl máslce einliverjum skrítið samhand milli kaffiliúss og viðskiftamiðstöðvar, en þá er þess að minnast, að kaup- mennirnir liöfðu að jafnaði lít- ið að gera, en voru víða á ferli vegna þess að enginn var síminn og engin verslunarskeytin. Og ekki voru bankarnir, sem liægt var að ávaxta peningana sína í. Þessvegna tryggðu þeir oft farma fyrir aðra, sem um þessar mundir voru að kaupa vörur frá útlöndum, ef þeir voru sjálf- ir óvirkir þann tíma ársins. Þeir sem nú snúa sjer til vátrygg- ingarskrifstofanna urðu í gamla daga að fara til víxlara eða kaupmanna, sem ráku trygging- arstarfsemi sem aukagetu. En þeim reyndist hægara að fara á kaffihúsin, eins og lil Lloyds því að þar var oftast hægt að hitta menn, sem vildu taka að sjer tryggingar og liægt að íá skírteini tryggendana undirskrif að á sama staðnum í staö þess að rápa á marga staði. Svo gerðist það árið 1720 að þingið ákvað að tvö tiltekin vátryggingarfjelög i London skyldu fá einkarjett til j>ess að reka þessa starfsemi, eða nánar tiltekið sjóvátryggingar. í fyrstu T ONDON, sem í dag er í sár- um eftir sprengjuorustur óvinanna, er þegar farin að iliuga fjelagsmálalega og við- skiftalcga endurreisn sína eftir stríðið. Ilún hefir orðið að gang- ast fyrir þesskonar endurreisn fyrr og farist það vel úr hendi. Fyrir hálfri þriðju öld var London að jafna sig eftir verstu áföllin, sem hún hefir nokkurn tima orðið fyrir í tilveru sinni. Árið 1(565 Iiafði Plágan mikla herjað á borgarbúa og árið eftir varð bruninn mikli, sem lagði i ösku fjóra fimtu hluta borgar- innar, sem stóð innan múranna. En íhúar borgarinnar ljetu ekki hugfallast árið 1666 fremur en árið 1940. Christopher Wren og Evelyn endurreistu byggingar borgarinnar, en á síðari árum Charles II. og á kreppuárunum undir hinni skammvinnu stjórn James II. fjell það í hlut hinna marghrjáðu kaupmanna í Lon- don að reisa við velgengni við- skiftanna uppúr öskunni, sem þeim var eftir skilin. Ákveðnir borgarhlutar voru heinjkynni ákveðinna viðskifta, þá eins og nú. Kaupmenn, sem ráku viðskifti við útlönd höfðu það fyrir sið að hittast á kaffi- húsunum i grend við Tower — en þetta var í þá daga Ijótt hverfi, fullt af brunarústum og sóti, þvi að þarna liafði bruninn mikli byrjað. Það var eitt kaffi- húsið, sem þeir einkum hændusl LLOYD’S I LONDON

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.