Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.03.1944, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N íTIichael Zoschenko: Eloniiiii Þar eð þessi saga er um mann, sem er enn á lífi, þá er víst best að geta ekki um nafn hans. Jeg kalla liann bara B. Einn góðan veðurdag var B á ferð í strætisvagni. Af útliti hans varð það ekki ráðið, að hann væri dóni. Hann virtist vera venj ulegur, yfirlætislaus verkamaður i flókastígvjelum. Hann var að heimsækja kunn- ingja sinn einn. Kunningi lians var að halda upp á afmælið sitt þá um kvöldið. Á leiðinni var hann í sínum eigin hugleiðingum og það þarf ekki að gera ráð fyrir að það hafi verið neitt þokkalegar hugleiðingar. Sennilegt er að hann hafi verið að hugsa um það, sem hann átti að fá að borða — ókeypis. Eða kanski var hann að óska sjálfum sjer til hamingju með að hafa spar- að sjer að kaupa afmælisgjöf lianda vini sínum. „Sumt fólk,“ hugsaði liann, „hefir þann bjánalega sið að gefa afmælisgjafir, en jeg er nú ekki að því.“ Og þannig var hann á leið í afmælisboðið án þess að hafa neina gjöf með. Hann steig af á strætishorni nokkru, það er að segja liann fór af vagninnm í nokkurri skyndingu án þess að biða eftir að vagninn stans- aði. Hann varð að flýta sjer að komast til kunningja sins áður en allur maturin væri uppjetinn. „Gestirnir,“ hugsaði liann, “ráð- ast á matvælin eins og úlfar, þessir fjandar, og verða búnir að hesthúsa allt saman áður en jeg kemst á staðinn.“ En um leið og hann hoppaði af vagninum þá heyrði hann í blístru og fótatak sem nálgaðist hratt. Það var lögreglumaður, sem var að flýta sjer til hans, til þess að vita hvort liann hafj meitt sig þegar liann stökk af vagninum, hvort innyflin í hon- um hefðu ekki orðið fyrir neinu hnjaski, og svo meðal annars til þess að vita hvort bann liefði nokkra peninga aflögu til þess að borga með sekt fyrir að hafa stokkið af vagni, sem var á ferð. „Hananú,“ hugsaði söguhetja vor, “nú fæ jeg þriggja rublu sekt, þá hefði jeg betur keypt tvö eða þrjú úldin epli handa vini minum heldur en að eyða peningunum mínum í sektir.“ í þessum og þvilíkum liug- leiðingum flýtti hann sér inn í mannþröngina og gekk áfram eins og ekkert hefði ískorist — rjett eins og það væri einhyer alll annar sem hefði stokkið af vagninum. En lögreglan elti hann og sagði: „Það er lireint ekki fallegt af þjer, fjelagi, að hlaupa svona burtu.“ „Hvað er eiginlega að?“ sagði B, „það var ekki jeg sem stökk af. Hví skyldi jeg vera að borga sektirnar ykkar? Ertu orðin eilt- hvað verri? Jeg er bara að fara friðsamlega minna eigin ferða og livað vagninum viðvikur þá get jeg bara sagt það að jeg hefi elcki komið upp i nokkurn vagn í þrjá daga.“ „Nú svo að þú ert einn af þeirri tegundinni,“ sagði lög- reglumaðurinn, „þá er víst best að þú komir með mjer á stöð- ina.“ „Þá það,“ ságði B. Og eftir að liann hafði geng- ið úr skugga um að enginn vitni voru nálægt, þá tók hann að bölva honum og úthúða svo að óskaplegt var að heyra, og lög- reglumaðurinn gapti jafnvel af undrun sjálfur. B hjelt þessu áfram alla leiðina, en lögreglu- maðurinn liafði mikla stillingu til að bera og hjelt sjer i skefj- um. Loksins komust þeir á lög- reglustöðina. Lögreglumaðurinn gaf yfirmanni sínum skýrslu um það sem átt hafði sjer stað. „Ennfremur,“ bætti hann við, „hefir hann móðgað mig að á- stæðulausu. Hann hefir úthúðað mjer alla leiðina. Gjörið svo vel að slcrífa það.“ Þá segir dóninn okkar: „Hann er ósvífinn lygari. Jeg héfi alls ekki móðgað hann, og þar að auki voru enginn vitni viðstödd og jeg þverneita þess- ari ákæru.“ Þessu svaraði yfirmaðurinn þannig: „Við erum vanir að taka okk- ar menn trúanlega. Jeg mun gefa skýrslu um þig þegar í stað.“ Síðan skrifuðu þeir allt niður og spurðu B um nafn hans og heimilisfang og vinnustað. Og af tómri hræðslu, og líka af því að hann var dóni, þá gaf B upp rangt nafn og númer. Síðan bað hann um að verða látinn laus strax, af því áð hann væri orðinn of seinn í boð. En yfirmaðurinn sagði honum að doka við eitt augnablik. Hann hringdi síðan til skrásetningax*- stofunnar og bað um að gáeta að heimilisfangi B’s. En þegar B sá að lygin í hon- um mundi komast upp, byrjaði hann að afsaka sig. „Fyrii’gefið,“ sagði liann, “jeg sagði rangt til nafns og heim- ilisfangs. Jeg veit ekki hvað komið hefir yfir mig. Einhver óskiljanleg meinloka." „Ah — þú ert þá svoleiðis,“ sagði yfirmaðui’inn. „Nú förum við að skilja hvei'nig þú ért inn við beinið. Komdu þá með það! Rjett nafn og heimilisfang og engar vífilengjur.“ í sama vetfangi sá B fyrir sér rjettarhöld og allskonar óþæg- indi af sliku tagi. En samt sem áður gat hann ekki fengið sig til þess að segja þeim sitt eigið nafn og heimilisfang. — Hann sagði þeim heimilisfang vinar síns sem átti afmælið,. og nafn hans líka. „Hann lendir ekki í neinu,“ hugsaði hann. — „Hann getur sannað saldeysi sitt og ef þeir gá að heimilisfanginu núna, þá stendur allt heima. Yfirmaður lögregl uskrif s tof- unnar hi’ingdi líka aftur til skrásetningarstofunnar og þeir sögðu allt standa heima. Maður með þessu nafni byggi á þessum stað, og það væri óhætt að láta B lausann. Ljetti nú þungu fargi af B og bann flýtti sjer sem mest hann rnátti til afmælisboðsins. En eins og vænta mátti kom hann nokkru of seint. Matur- inn var allur búinn, og allt sem hann fjekk var glas af köldu tei með kexköku eða einhvei’ju þessháttar. Langt frá þvi að vera á- nægður með þeta„ liugsaði B með sjer: „Alt í lagi. Sá lilær best sem síðast hlær. Jeg á líka dálitið i polcahorninu lianda honum. Þá fær hann að vita af því, svínið a’tarna Og hann snjeri heimleiðis aftur i besta skapi. Tveim eða þrem dögum síðar kemur vinur B’s á vinnustað- inn til hans i mjög æstu skapi og segir: „Það er alveg ótrúlegur, ó- trúlegur hlutur, sem hefir kom ið fyrir mig. Ef jeg vissi ekki að það væri satt þá mundi jeg halda að mig hefcji di’eymt það. Einhverjir þorparar hafa klint á mig sekt — tuttugu og fimm rúblum — fyrir að liafa móðgað lögreglumann og log- ið í þokabót. Jeg’ botna bara alls ekkert í þessu. En þeir segja bara: „Ef þú borgar ekki þá látum við dx-aga það frá lcaupinu þinu.“ Þegar B heyrði þetta kom nú dálítlð á hann. „Heyrðu Vanja, sagði hann, „jeg hefi aldrei geí'ið þjer neitt i afmælifegjöf. Hvernig væi’i að jeg gæfi þjer tiu rubl- ur í afmælisgjöf svo að þú gætir boi’gað seklina þína og þyrftir ekki að hafa meiri á- hyggjur af þessu?“ En nú rann upp ljós fyrir vininum að eitthvað væri nú gruggugt við þetta. „Þú fyrirgefur,“ sagði hann við B. „Jeeg þekki i þjer grút- arskapinn, og mjer kemur það nokkuð spanskt fvrir sjónir að þú skulir bjóða mjer tíu rúbl- ur. Ert það þú, hundurinn, seni hefir komið rnjer í þetta? Jeg man það annars núna að þú komst of seint í afmælisboð- ið mitt og varst líka eitthvað æstur þegar þú komst. Það eru svona gjafir, sem þú fær- ir vinum þinum!“ Að svo mæltu miðaði hann vendilega og gaf honum einn á hann. B varð dálitið hvumsa við þetta og sagði við vin sinn: „Jæja þá, jeg' skal borga alla sektina, komdu bara ekki upp um mig, þarna hefir þú tuttugu og fimm rúblur, flýttu þjer og borgaðu.“ „Þetta er fyrirtak,“ sagði vin- ui’inn, „þú ert skarfui’inn sem hefir komið öllu á stað, og nú ætlastu til þess að jeg fari og boi’gi fyrir þig.“ „Jæja, jæja,“ sagði B. „í öll- um bænum hafðu elcki svona hátt jeg skal fai-a og borga.“ Og liann þaut af stað til lög- reglustöðvai’innar. Það hittist svo illa á að sá ei hann hitti þar var hinn sami, sem lxafði átt í brösum við vin B’s. Söguhetja vor fjekk lionum án frekari umhugsunar kröfuna frá lögreglunni ásamt pening- nnum til þess að borga bana með. Maðurinn varð í mesta máta undrandi yfir þeirri breytingu, sem orðin var í útliti hins á- kæi’ða, og segist ekkert botna í þessu. „Fjandinn hirði það,“ sagði hann. „Fyrst neitar hann að borga, og svo kemur allt annar maður og heimtar að fá að gex-a það.“ Rjett í þessu lcemur yfirmað- ui’inn á skx-ifstofunni inn til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.