Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Qupperneq 1

Fálkinn - 28.04.1944, Qupperneq 1
RAF- STÖÐIN VIÐ GLERÁ Þessi fallega mynd er af hinni gömlu raf- stöð Akureyrar, sem uar eini raforkugjafi bæjaj'ins um langf skeið en var orðin alt of lítil þegar hafist var lianda um virkjun Laxár, þó rafmagnið væri aðeins notað til Ijósa. Vatnsmagn Gler- dr er lítið og skilyrði voru slæm til renslis- miðliinar svo að eigi voru tök á að stækka þessa stöð svo nokkru næmi, og varð því að leita alla leið austur í Laxá. V ar nokkuð deilt um það á sínum tíma, hvort frekar bæri að virkja Laxá en Skjálfandafljót og var Laxá valin þó að virkjun yrði nokkru dýrari þar. — Mynd- ina tók U. S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.