Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Qupperneq 7

Fálkinn - 28.04.1944, Qupperneq 7
FÁLKINN 7 Hinn 22. janúar genr/u Bretar á land á Ítalíu skanunt fyrir simnan Anzio, og tókst aö ná járnbrautinni til Róm. En 11 dögum síðar komst Bandarikjaher til Cisterna. Myndin sýn- ir breskt landgönguskip við ströndina. Er hœgt að opna stafninn tit þess að flýla fyrir uppskipuninni. TIL HÆGRI: Efst: Herskipið „Saumarez“ var einn þeirra fjögurra tundurspilla, sem best gekk frtím í því að gera út af við orustuskipið „Scharnhorst". Iljer sjest „Saumarez“ og á eftir þvi „Mahralta“ að leggja í haf frá landi í norð- urhöfum. Nœstefst: — Þó að snjór sje á jörðu plægir bóndinn akur sinn. Myndin er ffá Fairbanks í Westmorland, Englandi. Nœst.neðst: — Piat-byssur eru þessar byssur kallaðar og nota þær 2-3 punda sprengjur, sern geta komist í gegnum 'r þuml. þykka stálbrynju. Þessar byssur eru mikið notaðar gegn skriðdrekum. Neðst: Breska beitiskipið „Fiji“ á fullri ferð. Þetla er nýtísku skip, 8000 smáleslir og hefir 12 sex þuml. fallbyss- ur, S fjögra þuml. loftvarnabyssur og 10 smærri. Það hefir þrjár flugvjelar. Þetta eru Mitchellvjelar á flugi, sex saman. Þær eru tví- hreyfla og teljast til „Ijettari spre.ngjuflugvjela".

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.