Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Side 15

Fálkinn - 12.05.1944, Side 15
FÁLKINN 15 Leiftur-bækur íslenskar þjóðsögur I.-III safnað hefir Einar Guðmundsson. Alþingishátíðin 1930 Eftir próf. Magnús Jónsson. Þessi stóra og fallega hók er að verða uppseld. Sígræn sólarlönd Endurminningar frá Malajalöndum eftir Björg- úlf lækni Olafsson. Með mörgum myndum. Þú hefir sigrað, Galílei Klassisk skáldsaga eftir Mereskowski um of- sóknir Júlíanusar keisara gegn kristnum mönnum. Tarzan og fílamennirnir og Tarzan sterki eru bækurnar, sem strákarnir þurfa að hafa með sjer í sveitina. H.f. LEIFTUR OPAL Ræstiduft er fyrir nokkru komið á markaðinn og hefir þegar hlotið liið mesta lofsorð, þvi vel er til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft liefir alla þá kosti er ræstiduft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæfl á allar tegundir búsá- halda og eldhúsáhalda. Notið OPAL Ræstiduft ▲ i: f Til húseigenda Samkvæmt ákvæðum Heilhrigðissamþykktar Beykjavíkur, skal liverju liúsi fylgja nægj- anlega mörg sorpílát úr járni með loki. -— Sömuleiðis er skjdt að lireinsa af liúslóð- unum allt það, sem valdið getur óheilnæmi, óþrifnaði eða óprýði. Ber húseigendum þegar í stað að liæla úr því, sem ábótavant kann að vera um þetta. Reykjavík 6. maí Í9kh. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK Blaðamaður skrifar samtíðarsögu f hinni nýju bók sinni: Landið er fagurt og frítt“ II segir Árni Óla okkur frá mörgum markverðum viðhurð- um siðustu þrjátíu ára, jafnframt þvi sem hann kynnir okkur með héillandi ferðalýsingum ýmsa fegurstu blelti íslands. Ferðalýsingar Árna og frásagnir eru m. a. frá eftir- töldum stöðum; Borgarfirði, Skagafirði, Rangárvöllum, Fljótshlíð, Þórsmörk, Krísuvík, Vestrtiánnaeyjum, Snæ- • fellsnesi, Grímsey, Öræfum, Áshyrgi, IJornafirði, Húsa- vík, Bolungavik o. s. frv. Sem dæmi um fjölbreytt efni bókarinnar fylgir hjer nokkrar fyrirsagnir úr efnisyfirliti bókarinnar; Fyrsti -kvikmyndaleiðangur á Islandi, Fyrsta farþega- flugið milli Reykjavikur og Akureyrar, Álög á Steinum, Elsti kirkjugarðurinn i kristnum sið, Einsetumaður í Svínadal, Á æskustöðvum Malthíasar, Á tófugreni, ís lensk gestrisna, Grímseyingar. Látið Árna óla vera leiðsögumann í ferðum yðar um byggðir og óbyggðir íslands. — Bókfellsútgáfan Aladdin - oliulampar með glóðarneti Verslun O. Ellingsen h.f. : : ! -*

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.