Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Þessi stóra flugvjel er sviffluga, ætluð til þess <ið vera aftanihnýtingur vjelflugu ug flytja fallhlifarhermenn á áfangastað. Hjer eru menn að fara i æfingarferð á slíkri svifflugu, sem ..Horsa" nefnist. Polienko, rússneskur flugmaður hefir skotið niður 16 þýskar flugvjelar og hlotið fyrir orðuna, sem hann sjest með hjer á myndinni. „Seafire“ heitir þessi flugvjel, sem sjerstaklega er smiðuð til þess að taka sig upp af þilfari flugvjelaskipa. Við æfingar, sem nýlega fóru fram um borð á móðurskipinu „Illustrious“ vakti það athygli hve þessar flugvjelar þurfa stuttan spöl til þess að taka sig upp á. — Þessi teilming á að sýna brúarsmíði Bandamanna, þegar þeir setja bráðabirðabrýr á italskar ár, i stað þeirra, sem Þjóðverjar hafa spreng! Hjer sjást pólskir hermenn á æfingu með fallbyssu, meðalstöra. Á ofanverðri myndinni sjest fclunet, sem dregið er yfir fallbyssuna s vo að hún sjáist síður. Felunet hafa oft komið að notum en þó aldrei eins og i þessari styrjöld, þar sem að flugvjelanna gætir svo mjög. Myndin er þorpið af ensku herliði, sem er að ráðast inn Torre Annunziata, skammt frá Napoli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.