Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 KROSSGATA NR. 499 Lárjett skýring: 1. Kjass, 7. dýrgripur, 11. hangsast 13. lína, 15. hljóð, 17. meis, 18. til- heyrir kvenbúningj, 19. titill, 20. efni, 22 einkennisstafir, 24. keyrði, 25. á litinn, 26. mál, 28. matartegund 31. port, 32. smáfiskur, 34. samstæð- ur, 35. flipi, 36. lirfa, 37. knattspyrnu fjelag, 39. hrylli, 40. hljóð, 41. þekkta, 42. got, 45. skst., 46. óþekktur, 47. títt 49. glaum, 51. atviksorð, 53. ögn, 55. bið, 56. sundurlyndi, 58. hljóðfall, 60. ákefð, 61. hvatning, 62. ending, 64. tuska, 65. tveir eins, 66. manns- nafn ef., 68. goð, 70. tveir eins, 71. með tölu, 72. líffæri, 74. hlóm, 75. ógleðini:. Lóðrjett skýring: 1. Kaldi, 2. í slað innsiglis, 3. til skjóls, 4. friðar, 5. missir, 6. stafur, 7. vond spil, 8. á i Egyptalandi, 9. jokull, 10. ritað, 12. ókyrrð, 14. skaði, 16. dreng, 19. frægð, 21. ljós, 23. galdur, 25. heimskingja, 27. auðkenni 29. símamál, 30. —a, 31 titill, 33. fönn, 35. lokka, 38. kraftar, 39. ann- ríki, 43. mannsnafn, 44. eldsnevti, 47. trylltar, 48. stingurinn, 50. tonn, 51. tvihljóði, 52. dulnefni, 54. á simskeytum, 55. lús, 56. kvenm.n., 57. tröll, 59. heyið, 61. bæjarnafn, 63. smuga, 66. ásynja, 68. gubba, 69. háan mann, 71. forsetning, 73. frum- efni. LAUSNKR0SSEÁTU NR.498 Lárjett ráðning: 1. Vesta, 5. Parés, 10. milta, 12. rófur, 14. kaðli, 15. lat, 17. lanar, 19. eli, 20. grönina, 23. núi, 24. kíms, 26. Agnar, 27. rúst, 28. snýkt, 30. gin, 31. Yudit, 32. rýra, 34. lóga, 35. Malaga, 36. steggi, 38. runa, 40. flas, 42. líkna, 44. aka, 46. aðbúð, 48. kría, 49. smekk, 51. illi, 52. rar, 53. einyrja, 55. aln, 56. anker, 58. ata, 59. móðan, 61. Sjöfn, 63. ætlið, 64. auinu, 65. essið. Lóðrjett ráðning: 1. Víðimýrarkirkja, 2. ell, 3. stig, 4. tá, 6. ar, 7. róla, 8. ífa, 9. sunnu- dagsblaðið 10. Malín, 11. bannið, 13. rausi, 14. keksi, 15. lögg, 16. tian, 18. ritta, 21. ra, 22. nr, 25. skýluna, 27. ruggaði, 29. trana, 31. Yóela, 33. aga, 34. ltf, 37. öikrá, 39. skeyti, 41. Óðinn, 43. írans, 44. amma, 45. akra, 47. ullað, 49. SJ, 50. KJ. 53. erfi, 54. amts, 57. eöu, 60. Oli, 62. NN, 63. æs. léé' Ifa. Kunnir kvikmyndaleikarar. Frh. af bls. 11 myndir, sem hann hefir leikið í síðan. Flestar myndir sínar hefir hann leikið hjá Fox, en ýmsar þær hestu fyrir Metro Goldwyn, þar á meðal „Captain Courageous4*, sem hann fjekk verðlaun fyrir, árið 1937. Spencer Tracy er 177 sentimetra hár og vegur 165 pund. — Nei, þú skall lifa og hætta við að eiga þessa stúlku. — Jeg endurtek það seni jeg hefi sagt, jeg skal kvænast henni. Hann stóð á fætur. — Farðu, sagði hún. Jeg lilýði mamma, en mundu hvað jeg' hefi sagt. Jeg lcem einungis aftur sem eiginmaður Helenu. Ivlukkustund síðar fór liann að heiman. Greifafrúin var fremur hissa en hrygg, þegar hún frjetti um brottförina. Henni datt aldrei í liug að láta Helenu fara þá frá sjer. — Það var það sama og að kasta henni í fangið á Ramon, — Hún varð þó að játa fyrir sjálfri sjer að til- finningar hennar í garð Helenu voru breyttar. Helena tók fljótt eftir því, en skildi ekki livað hún hafði brotið af sjer. Svo fór hún að renna grun í að greifa- frúin hefði komist á snoðir um að hún elskaði Ramon og það væri þessvegna sem hún væri svona kuldaleg við hana og hefði sent son sinn burt. Hún hafði þó geymt ást sina vandlega í hjarta sjer og engum trúað fyrir henni, ekki einu sinni Carmen, sem var föl og fáskiftin. Hún hafði tekið ákvörðun. Hún ætlaði að ganga i klaustur. Þar gat liún i friði hugsað um liann og beðið fyrir honum. Hún ætlaði að segja greifafrúnni frá þessu daginn eftir. Ilún grjet sig í svefn um kvöldið. Um morguninn fór hún að vanda niður i garðinn til þess að binda blómvönd handa frúnni. Þegar hún kom inn, gekk hún framhjá herbergi, sem Carrnen bjó í. Ilún heyrði að Carmen talaði og var æst og taugaóstyrk. — Hann deyr, sagði hún, sjerðu brjefið sem jeg fjekk frá honum. Það er síðasta kveðjan. Hann devr, mamma, það er þín sök. Helena rak upp óp og flýtti sjer burt. Litlu seinna kom þerna hlaupandi með skilaboð frá frúnni um að Helena skyldi klæða sig í skyndi og fara til Brest. — Carmen að Helenu: — ið komum í tæka Þegar þær stigu upp í vagnin hvíslaði Carmen að Helenu: — Við komurn i tæka tíð. Helena varð hissa, en Carmen sagði henni að flýta sjer. Greifafrúin mælti ekki orð frá vörum alia leiðina. Hún sagði Helenu ekki einu sinni liver væri tilgangur fararinnar. En unga stúlkan sá að hún háði erfiða baráttu við sjálfa sig. Loks komu þær á leiðarenda. Augu greifafrúarinnar voru tárvot. — Er sonur minn heima? sagði greifa- frúin. — Greifinn er á vinnustofu sinni, jeg skal segja honum frá komu ykkar. — Þess þarf ekki, sagði Carmen. — Komið þið, mamma og Helena. amon sat við skrifborð sitt og var að skrifa, þegar konurnar þrjár komu inn úr dyrunum. Skammbyssa lá fyrir framan hann á borðinu. Hann sneri sjer við, þegar hann heyrði gengið um og rak upp undrunar- óp. — Sonur minn, sagði greifafrúin alvar- leg í bragði. — Jeg vil ekki að síðasti karlmaðurinn í Montlaurætl falli fyrir eigin hendi. Jeg heilsa brúði þinni. Síðan sneri hún sjer að Helenu og sagði: —- Vilt þú ganga að eiga son minn? Helena var svo hrærð, að hún kom ekki upp nokkru orði. Carmen benti á brjef, sem Iá á borðinu. Helena las gegnum tárin: Fyrirgefðu mjer, mamma, jeg get ekki óhlýðnast þjer, nje heldur lifað án stúlkunnar, sem jeg elska. Þessvegna verð jeg að deyja. Helena kastaði sjer i fang gömlu frúar- innar, sem var hvítari i framan en hær- urnar og sagði: — Frú, jeg á yður hamingju mina að þakka og lofa því að reynast henni verðug. IV. Heimkoman. Lestin, sem Helena de Montluar kom með frá Tous, kom til Parísar klukkan þrjú um daginn. Hún var ein í ldefanum alla leiðina. Hún hafði lagt á ráðin. Carmen átti að segja, ef eftir henni yrði .spurt, að hún hefði farið til gömlu greifafrúarinnar til þess að vita, hvort nokkur vegur væri, að hún færi til Guyane. Saint-Hyrieiz liafði stungið upp á því að Ilelena og Fanfan kæmu með þeim, því að þá ætti Ramon hægara með að heimsækja þau frá Panama. Greifafrúin var lasburða og fór dldrei frá Penhöfet. Hún þurfti því ekki að óttast að upp um hana kæmist frá þeirri hlið. Það var enginn tími til fyrir Saint-Hyrieiz að koma og kveðja hana, þvi að hann átti að fara eftir tvo sólarhringa. Helenu var samt ekki rótt í skapi. Hún var þó glöð, þegar bún hugsaði um það að hún hefði gert svstur þess manns, sem hún elskaði af öllu hjarta, ómetanlegan greiða. Hún hallaði sjer út af, lokaði augunum og fór að hugsa um hjónaband sitt. Fyrst hafði hún varla getað trúað því

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.