Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.06.1944, Blaðsíða 15
FÁLKINJN 15 Skattskrá Reykjavíkur ásamt skrá um stríðsgróðaskatt, námsbókagjöld, elli- og örorkutryggingar. liggja frammi ó bæjarþingsstofunni í hegningarhús- inu frá miðvikudegi 31. maí til þriðjudags 13. júní að báðum dögum meðtöldum kl. 10—20 daglega. Kæru- frestur er til þess dags er skráin liggur síðast frámmi, og þurfa kærur að vera komnar til Skallstofu Reykja- víkur, eða í brjefakassa liennar, i síðasta lagi kl. 24 þriðjudaginn 13. júní n. k. Skattstjórinn í Reykjavík Halldór Sigfússon ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦< Ný tegnnd þakmálningar „BATTLESHIP“-asbest-þakmáIning. Málniugu þessa má nota á: steinþök — pappaþök — járnþök. Myndar vatnsþjetta húð, sem þolir bæði frost og hita. „BATTLESHIP“-Primer: Undirmálning á steinþök. „BATTLESHIP“-Plastic Cement: Til þjettingar á rifum og sprungum á sein- þökum, þakrennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. ALMENNA BYGGINGARFJELAGIÐ H. F. »♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»»♦-♦ Niðurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavik fyr- ir árið 1944 liggur frammi almenningi lil sýnis i skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 10, frá 31. mai til 13. júní næstkomandi kl. 10 —12 og 13—17 (þó á laugardögum aðeins kl. 10—12). Iiærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunar- nefnd þ. e. í brjefakassa Skattstofunnar í Alþýðu- búsinu við Ilverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fvrir klukkan 24 þriðjudaginn 13. júní n. k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunarnefnd- ar til viðtals í Skattstofunni virka daga, aðra en laugardaga klukkan 17—19. Borgarstjórinn í Revkjavík, 30. maí 1944. Bjarni Benediktsson. ❖ » supur , . GREEN \ ^^SOUPMI^ J • 4 SEHVtNGS ^ » uittorvi-u* xiiikxoif -fw ,á| eru hand- hægastar fæst í næstu búð. Loftorusta 1Ö0 fet yfir jör»u. Þessi teikning á aff sýna viöureign breskm, Ijettra Mosquito- flugvjela við þýskar Heinkel-115 ftugvjelar aðeins 100 fetum yfir jörð á Noregsströnd. Mosquitofliigmaðurinn negtti þess að vjel hans var liðugri i snúningunum og tókst að komast i færi við hina þungu þýsku Heinkelvjel og eyðileggja hana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.