Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 1
Esjan er nágranni höfuðstaðarins, enda þykir Reykvíkingum vœnt um hana. Þeir hafa sjeð hana í fjölbreytilegum myndum, dimmbláa og milda á hlýjum sumarkvöldum, hvíta og þunga á brún í ríki Vetrarkonungs. En löngum fagra og tilkomu- mikla. ■— Við erum vönust því að sjá Esjuna hjeðan úr Reykjaavík, en hún breytir allmjög um útlit, þegar nær dregur, eins og ,sjá má á þessari mynd. — Hún er tekin af U.S.A. Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.