Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 13
F Á JL K I N N 13 KROSSGATA NR. 505 <s Lárjett skýriny: 1. Gola, 5. gildvaxinn, 10. kennd, 12. Skyldmenni, 13. óvissa, 14. ilát, 10. stefna, 18. hlíf þ.f., 20. sumar- gestur, 22. tákn, 24. atviksorð, 25. fjármunir, 26. ljet af hendi, 28. á- burður, 29. einkennisstafir, 30. ó- hreinka, 31. smásálarskapur, 33. hlástur, 34. mergS, 36.þúfur, 38. málmur, 39. samkoma, 40. miSdegi, 42. hljómar, 45. fróSIeiksbrunnur, 48. samþykki, 50. mannsnafn, 52. skip, 53. skammstöfun 54. títt, 56. ferSast, 57. visinn, 58. sjá, 59. magurt 61. krydd, 63. rim, 64. fugl, 66. höfgi 67. mannorS, 68. einstœSingur, 70. hreinsa, 71. tilraunadýr, 72. gestrisni. Lóðrjett skýring: 1. KonungslúSur, 2. tvísýna, 3. hraSi, 4. símamál, 6. goS, 7. vafi, ,8. hliS, 9. gefnar upp sagir, 11. upphrópun, 13. sagnmynd, 14. smyrsl, 15. itlgresi, 17. veiSarfæri, 19. fylgt eftir, 20. fugl, 21. aSsjál, 23. missir, 25. titill, 27. svölun, 30. Nótt, 32. íslendingur, 34. glitra, 35. hvammur, 37. sækja sjó, 41. úr lífs- háska, 43. biskupsföSur, 44. tóvinnu- áhald Jjf. 45. kvenm.n. 46. skyggni,47 óviss, 49. púki, 51. nísk, 52. ókurteis 53. verSa, 55. vissa, 58. titill, 60. óviljug, 62. tíslca, þ.f. 63. uppgjöf, 65. kenning, 67. tímabil, 69. fersk, 70. þjóSskáld. LAUSN KR0SS6ATU NR. 504 Lárjett ráðning: 1. aflag, 7. alveg, 11. strák, 13. rómir, 15. s.s., 17. síli, 18. flot, 19. si, 20. nag, 22. na, 24. ar, 25. sýn, 26. agir, 28. spöng, 31. Ford, 32. glas, 34. óri, 35. fána, 36. fis, 37. ós, 39. öl, 40. ann, 41. stunurnar, 42. S.O.S., 45, aS, 46. N.N., 47. ými, 49. fjár, 51. sef, 53. Alfa, 55. stal, 56. lágar, 58. Anna, 60. kal, 61. ha, 62. ef, 64. ans, 65. ar, 66. safi, 68. Egla, 70. ak, 71. moriS, 72. snakk, 74. skaft, 75. salcar. Lóðrjett ráðning: 1 ausna, 2. L.S., 3. ats, 4. grín, 5. Áki, 6. orf, 7. Amor, 8. lit, 9. V.R., 10. grind, 14. ólag, 16. saggi, 19. sýran, 21. Gils, 23. hörmulegt. 25. sona, 27. Ra„ 29. Pó, 30. Ni, 31. fá, 33. sótar, 35. flana, 38. suS, 39. önn, 43. oftar, 44. sjal, 47. ýfna, 48. manna 50. ál, 51. sá, 52. fa. 54. la, 55. skass, 56. lafi, 57. regn, 59. askur, 61. hart, 63. flas, 66. sof, 67. iSa, 68. ess, 69. aka, 71. Ma. 73. K.K. Elías Lönnrot Framhald af bls. 5. I Karevala talaði finnska þjóðin fvrst sínu eigin máli á þingi heimsbókmenntanna og varð aðili sem ekki verður gengið framhjá. Þessa verður að minnast þegar nafn Elíasar Lönnrot er nefnt og þá skilst betur ltvílíka lotningu finnska þjóðin her fyrir því nafni. Það má fullyrða, að fátæki og ofl sveltandi klæðskerason- u.rinn frá Paikkariþorpi var ástsælli af þjóð sinni en nokkur annar maður á síðari öld, þegar hann dó, 19. mars 1884, 82 ára að aldri. Líf hans hafði verið svo gott og fagurt og lifsstarf hans svo stórkostleg't, að þjóð- arsorg var í landinu við hurtför hans. sjer hvort hann gæti ekki haft áhrif á úr- slit sögunnar. —- Já, sagði hann hugsandi og hellti í glösinn. — Yður líður vel. Þjer hafið barnið yðar. Mjer hefir alltaf geðjast svo vel að fjölskyldulífi, jeg er skapaður fyrir það. En hingað til hefi jeg orðið að vera án þess. Ef jeg aðeins hefði fundið konu, sem væri dugleg og hagsýn og ætti hörn. — Já, þjer ættuð að sjá hann Claudinel minn. Hann er fínn og fallegur, en jeg' hel'i öhyggjur vegna hans. — Áhyggjur. — Jeg verð að liugsa um framtíðina. Hann á engan að, nema mig og ef jeg fjelli nú frá. — Galgopinn horfði á hana. Það var greinilegt að hún var veil fyrir brjóstinu. — Þjer litið nógu vel út, sagði hann upp- hátt. .— Já, jeg er vel hraust, flýtti liún sjer að segja, með þeirri bjartsýni sem einkennir brjóstveikt fólk, — en jeg hefi þrálátan hótsta, sem ekki vill batna. — Já, þjer eruð hraustbygðar, það sjer maður strax. — Það er satl sagði hún, þó að hún hefði hóstað oft á meðan hún talaði. En sjáið þjer til, maður veit aldrei hver annan grefur °g Jeg vil fyrst og fremst tryggja framtíð harnsins míns. Þessvegna kom jeg hingað í dag, bætti hún við eftir augnahliks um- hugsun. — Hvernig stendur á þvi? — jJeg á systur, sem jeg hefi ekki sjeð i nokkur ár. Hún er í fjelagi með tveimur glímumönnum. Á auglýsingunum er hún kölluð ungfrú Zephyrine. Zephvrine! liana þekki jeg, tók Gal- gopinn fram í. Það er stór dökkhæx-ð falleg kona með örlítið dölckt yfirskegg. Við köll- uðum hana fallegu Zephyrine. — Jæja, svo þjer þekkið hana. — Já, jeg' hefi haft þann heiður að tala við hana, og jeg hefi oft sjeð hana glíma. Hvilíkir kraftar og' vöxtur, svo er hún svo góð, blíð og heiðai’Ieg í útliti. Magra konan liorfði steinhissa á Galgop- ann. Hún var hissa á aðdáun hans á systur hennar. Hún saup á glasinu og sagði ibyggin. Lísl yður i raun og veru svona vel á systir mína. Ilún er besta stúlka, en liún er alll of ljetlúðug. Það er ætlun mín að leila að góðri atvinnu lianda henni. Helst vildi jeg að hún giftist heiðai-legum xnanni. Þá ætti Claudinel þó samastað, ef jeg fjelli frá, og jeg gæti í-óleg dáið. — Galgopinn sat lxugsandi. Nokkrar eign- ir, þægileg atvinna og falleg kona. Þetla var eftir hans liöfði. Hann leit á sessunaut sinn. Hún átti ekki langt eftir. Hann var fljótur að taka ákvörðun. — Já, það væri hamingjusamur maður, sem fengi að njóta Zephyrine, sagði liann. — Galgopinn var í eðli sínu glæpamaður. Þótt hann væi'i ríkur lijelt hann áfranx að stela, en í stað þess að bi'jótast inn á nótl- unni, eins og nú, mundi hann þá fremja afbrot sín um hábjartan daginn i kaupliöll- inni. Hann var glaður eins og barn, þegar þjófnaður hafði tekist vel, og hann var ekkert hræddur við stutta fangelsisvist, en við höggstokkinn var hann logandi hi’æddur. Á miili jxess sem liann sat inni hafði hann spilað á lírukassa, verði þjónn, rottu- bani, sendill og fleira, en alltáf stundað þj ófn að j afnfram t. — Galgopinn var skarpur og ráðagóður. Fjelagar lians háru vii'ðingu fyrir lionunx og áttu hoixum að þakka ýms góð ráð. En nú tók lxann að finna að haixn var að eldast. Hann var nú um fertugt og langaði til þess að hvila sig. Var hier ekki ágætt tækifæri? Hann tók aftur til máls: — Eins og jeg sagði yður áðan er jeg mjög hneigður fyrir fjölskyldulíf. Kona og höi-ii. Fara snenxma að lxátta og snemma á fætur, leika sjer við börnin þegar maður kemur heinx á kvöldin. Það er líf sem mjer likar, Galgopinn þagnaði. Hann var ekki van- ur að tala í þessum tón og hann átti erfitt með að koma orðum að þessu. Hann gretti sig, en jxað átti að vera grát- svipur, og sagði: — Mjer þykir vænt unx börn. Ætli að jeg hafi ekki liaft heppnina með nxjer, hugsaði sessunautur lians. — Hann er að visu ljótur, en hann virðist vera lieiðar- legt skinn. Kanske verður Zephyrine ánægð lijá lionuni og Claudinel eignast heimili. Þau töluðu síðan um þetta franx og aftur og fi-á þeinx degi átti fallega Zephyrine tvo verndara, senx viku elcki frá hlið liennar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.