Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Kunnir kvikmyndalEikarar BELGISKIR FISKIMENN. Allmargir Belgar, konur og karlar, sem flýðu land sitt i striðinu, hafa setsl uð í Englandi og fæst margt þetta fólk við sjómennsku og fiskveiðar. Hjer eru belgiskar stúlkar að dytta að netunum siruim. 10. Robert Donat. Fyrir fáuni áruni ljek Robert Donat i kvikmyndinni „Goodbye, mr. Chips“ eftir samnefndri skáld- sögu, sem margir þekkja hjer á landi í íslenskri þýðingu, er út kom fyrir nokkru. Og síðar hefir kvikmyndin verið sýnd hjer. En saga þessi hefir selst betur en nokkur önnur skáld- saga James Hiltons. Donat er fæddur í Withington, sem er úthverfisbær við Mancliester í Englandi, 18. mars 1895, og er því einn þeirra Englend- inga, sem hafa gert garðin frægan í kvikmyndaheimi Bandaríkjanna, eins og til dæmis Charle Chaplin. En liann er öðruvísi í vexti en Chaplin, því að hann er 180 senti- métra á hæð og vegur 168 pund. Hann er mikill hestamaður og skylm ingamaður, jarpur á hár og brún- eygður. Áður en hann gerðist ieik- ari var hann lengi einkaritari, en kom fyrst fram á leiksviði í Birm- ingham 1921 og varð síðan aðstoðar- leikstjóri. En fyrsta hlutverk lians var Lucius i „Julius Cæsar“ Sliakes- peares, sem hinn frægi leiksljóri og leikritaskáld Frank Benson sýndi. Hjá því leikfjelagi kom Donat fyrst Stefún Jóh. Stefánsson hæstarjettar- máiaflutni ngsmaður varð 50 ára 20. júli. á leiksvið i London, sem Rugby í „Kátu ekkjunni frá Windsor“. Síðan starfaði hann með leikfjelagi í Cam- bridge og ljek þar i tveimur hlut- verkum. Tjöld og sólskýli fyrirliggjandi af öllum stærðum. Saumum einnig allar tegundir eftir pöntun. GEYSIR h.f. Veiðarfæraverslun % Austurstrœti 10 - Símar 3041 og 1258 Metravara Smávara Kvenundirfatnaður Sokkar Manchettskyrtur og margt, margt fleira. Sendum gegn póstkröfu um land allt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.