Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Edith Evans, frœgasta starfandi leikkona Englands og raddfeg- ursta konan á fírettandseyjnm. Edith Evans Eftir Slilnry Horniblow Eigi alls fyrir iönga datt ein- hverjum 'Breta það í hug', aS gaman væri að iáta gera grammófónplötur af bestu kvæðum 30 enskra skálda. Kvæðin voru svo valin, en hver átti að tala þau á plöturnar? Hver hafði fullkomnasta framsagnarrödd? Hver fjekk þann lieiður að fa aö nuela fram hin yndislegu ijóð efiir Keats eða Shelley, og hver gaí túlkað rjett mátt og hátign sögulegra ljóðlína eftir Shakespeare? Það var kona en ekki karl, sem varð fyrir valinu, konan sem hefir fegurstu röddina er heyrist á ensku leiksviði — Edith Evans Valið var eðlilegt, því að hvort niaöur man mikið eða iítið af leik Editli Evans þá man maður ávalt rötíd hennar. Sú rödd er hið ágætasta hljóðfæri, og hún leikur á það með fimni og ‘kunnáttu, sem aðeins fæst með langri reynslu. Menn nefna stundum ckki nafn leiks heldur segja: „teikur Edilh Evans“, — hún á leikinn. Engum dettur í tiug að segja „Hefirðu sjeð Romeó og Júlíu, ef Edith F.vans leikur þar, heldur segir fólk: „Hef- irðu sjeð Edith Evans í Rómeó og Júliu? Hversu frægir senr hinir leik- endurnir eru, og hversu frægur sem höfundurinn er, þá gengur nafn Editli Evans ávalt fyrir, ef Imn er með i leiknum. Enginn enskur leikari getur með jafnmiklum ágætum hlaupið úr einu hiutverkinu í annað og túlkað sjer- hvert þeirra með jafnmikilli full- komnun; enginn getur sýnt örlaga- stundir í ferli persónunnar með slikri snilld sem hún gerir. Einliver hefir sagt um Editli Evans að liún geti knúð fram i leik sinum allt hið göfugasta i kven- legu eðli. Sannleikurinn er sá, að þegar hún gerir þetta þá leikur hún ekki eins og aðrar konur gera; hún er sjálf hin mikla og allssigr- andi persóna. Jeg hefi setið með Iienni að veislu meðal tiginna gesta, en samt varð hún undireins mið- depill samkvæmisins. í einkalifinu er hún kát eins og kettlingur, liðug .og sveiganleg eins og Shakespeares- hlutverkin, sem hún hefir mest yndi af að leika.. Þó að lnin komi í leiðinlegt sam- kvæmi þá skeikar það ekki að 5 mínútum eftir að hún er komin inn finnnst öllum þvi likast að þeir hafi fengið stórt glas af kampavini. — Edith Evans ólgar af fjöri, og þó er það svo, að hún getur sýnt þá viðkvæmni í leik, að maður fær tár í augun. Hún liefir leikið i meira en 30 ár og frá því að hún kom fram i fyrsta sinní London, 1912, hefir hún aldr- ei sjest í leikriti sem var ómerki- legt eða klúrt. Hún trúir á leikritin sem hæfi þeim áhorfendum er elska það besta í leikritaskáldskapnum. Það er ekki nema eðlilegt að Edith Evans - yrði mikil Shakespeare-leik- kona. Lítum á liana í þeirri grein leikveturinn 1925-26. Þá ljek hún á Old Vic-leikhúsinu i London á fáeinum mánuðum: Portiu í „Kaupmaðurinn í Feneyjum“, Mar- garet i „Richard II1.“, Katherine í „Kvenskassið" (Taming tlie Shrew) Mariana i „Measure for Measure“, Cleopötru i „Antonius og Cleopatra“ Edith Evans leikur ofj fullorffnar heföarkonur. Þá er gerfi hennar þessu líkt, þó aff leikur og raddbhvr sje mismunandi. Mistres Page í „Kátu ekkjurnar frá Windsor“,Beatrice i „Much Ado about Nothing“, Rosalind í „Skógarlíf" og Fostruna í „Rómeó og Júlia“, en tvö síðastnefndu hlutverkin eru uppá- hald hennar. Edith Evans fæddist á vetrardegi árið 1888 og það var í litlum skóla í útjaðri Lundunaborgar, sem hún lærði að lesa, skrifa og reikna. En það varð brátt ljóst að hún hafði ekki eins mikinn áhuga fyrir neinu og að leika. Hún var aðeins 24 ára þegar leikdómarar og leikvinir buðu hana velkomna i hóp leikgyðjunnar en þá ljek hún Cressida i „Troilus og Cressida“. Þarna er komin alveg óvenjuleg leikkona. Næsta sigur sinn vann hún sem Drotningin i „Hamlet“. Það var i „Little Theatre“ i London, árið sem I. heimsstyrj- öldin hófst. Edith Evans ljek mörg merkileg hlutverk þau styrjaldarár, en vorið 1919 fór liún í leikferð með Ellen Terry, liinni frægu leikkonu og leik- stjóra. Sýndu þær „Kátu ekkjurnar í Windsor" og „Kaupmanninn i Feneyjum“ eftir Sheakespeare. Ekkert lieillaði Edith Evans jafn mikið og verulega góð leikrit eftir hina bestu höfunda. Hún skiftist á um Shakespeare og Bernhard Shaw, og 1921 vakti hún fögnuð í leik hans, .„Heartbreak House“, sem lafði Utterword. Leikur þessi hefir kom- ið nýlega fram í London og aftur var það Edith Evans, sem „kom, sá og sigraði," í þetta sinn í hlut- verki: systur lafði Utterword. Áður en hún ljek næsta hlutverk í leik eftir Shaw „Eplakerran“ hafði hún leikið hlutverk Florence Night- ingale i „Konan með lampan“. — Aldrei hefir hin óviðjafnanlega skyldu rækni hinnar frægu, ensku lijúkr- unarkonu, hetjunnar úr Krimstríðinu verið sýnd með meiri snilld en þegar Edith Evans fór með lilutverkið. í þessum sama leik ljek hún líka í fyrsta sinn i New York. Ameríkanskir áhorfendur viður- kenndu hana samstundis og síðan fór hún þráfaldelga i leikferðir vest- ur, meðan friður hjelst, og ávalt í hlutverki í minnisverðum leik. Og í eitt sinn var það hlutverkið, sem margir telja hennar besta. Því að eftir að hún hafði leikið i ýmsum leikjum eftir Shaw og Shakespeare, Ijek hún aðalhlutverkið í „Evensong" eftir Beverley Nicols. Þarna var hlutverk, sem krafðist alveg sjerstakra hæfeika, ef gera átti því full skil. Þarna var sagan um „Madame Irea, mestu primadonnu veraldarinnar", sem farið var að halla undan fæti hjá, um konuna, sem gat allt, og ávalt var dáð, þang- að til að hún allt í einu finnur, að hún er að missa tökin á fólkinu. í þessu hlutverki sýndi Edith Evans óviðjafnanlegan skapegrðarleik. Bæði í New York og London minnast leikgestir Irelu, í gerfi Ed- ith Evans, um íiiörg ókomin ár. Ef til vill eru tii leikritahöfundar, sem geta verið fyndnari en Bernhard Shaw, tignarlegri og mannlegri en Sliakespeare og meira örfandi en Beverley Nicols var þegar hann samdi „Evensong“ getum við átt von á að sjá hina frábæru leikkonu Editli Evans i ennþá ógleymanlegri Idutverkum en Irele. í síðustu tíu ár hefir Edith Evans glatt áhorfendur bæði austan liafs og vestan með leik sínum í ýmsum fleiri hlutverkum en nefnd liafa verið, svo sem Valliska stúlkan Gwenny í „Christopher sálugi Bean“ sem var leikin meira cn eitt ár sam- fleitt á St. James Theatre í London, og Sanchia Carson i „Kona Roberts“ eftir hið fræga leikskáld St. John Erwine. Þennan leik var nýbyrjað að sýna þegar styrjöldin skall á. Það er eitt aðaleinkennið" og hið undrunarverðasta hjá Edith Evans hve gjörólík lilutverk hún velur sjer, og skilar þeim öllum með ágætum. Þegar hún gengur um leiksviðið hverfur bilið milli þess Framhald á bls. ÍO

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.