Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ÓÐUR BERNADETTU kemur í næstu viku. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR o o o o <► o o o o o o o V o o o o o o o Faglærða trjesmiði og’ vana jarnamenn vantar nú þegar við Skeiðárvirkjunina. Upplýsingar í skrifstofu Höjgaard & Schultz Miðstræti 12 — Sími 3833 Vjelaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Reykjavík. FRAMKVÆMIR: Hverskonar viðgerðir á bátamótorum og • bílamótorum, einnig viðgerðir og uppsetn- ingar á verksmiðjuvjelum. SMÍÐUM ENNFREMUR: Holsteinamót. Rörsteypumót. ískvarnir. Síldarflökunarvjelar. Rafgufukatla o. fl. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753. Til sultu og saftgerðar: NINON------------------ SamkvEEmis- □g kuöldkjálai'. Eftirmiðdagskjúlar Pegsur ag pils. Uatteraðir silkislappar □ g suEÍnjakkar Plikið lita úrual 5ent gegn pðstkröfu um allt land. — Bankastræti 7 Alþjóðleg vísindastofnun. Framhald af bh. l't. í för með sjer breytingar á öllum eldri arfgengisskenningum. Síðan Bandaríkin lentu i stríð- inu starfar stofnunin einvörðungu í þágu Bandaríkjastjórnarinnar. Mcðal kennaranna og rannsóknar- mannanna má nefna Vlastimil Ivybal fyrrv. prófessor í sögu við háskólann í Praha og mikinn vin Mazaryks forseta Tjekkóslóvakíu og Ungverj- ann Laszlo Zechmeister. Meðal kenn- araniia eru menn frá mörgum lönd- um: Grikkinn Spiro Kyropaulus, ftalinn Vito Vanoni, Ný-Sjálending- urinn W. H. Pickering, Canadamað- Vinsýra Sítrónusýra Benzoesúrt Natron PECTINAL, hleypiefni BETAMON i pk. og glösum. ATAMON Ávaxtalitur, rauður. Vanillestengur Vanilletöflur KJARNAR jarðaberja og kirsiberja Pappaþynnur innan í lok Korktappar ímjólkurflöskur og 3/tk Smjörþappír. urinn Wliliam Bennett Munroe, Englendingurinn Gramham A. Kaing, Finnlendingurinn Alf Reims og margir frá þýskum háskólum. HADRIANS-MÚRINN í ENGLANDI. Þessi mynd sýnir Hadrians-múrinn í Engandi, en hann er æfagamall, alL frá fwí árið 122 f. Kr. Hadrian Rómuerjakeisari Ijet reisa múrinn til þess að verja England fijrir áleiini Picta og Skota, sem sóttu norffan. Múrinn er ekkert smásmíffi, 11!) kílómetra á lengd. Allmikiff liefir egöst af múrnum, jwi aff fólk hefir sótst mjóg eftir steinum úr honum i húsabyggingar. En nú liefir þaff veriö bannáff og teifar múrsins lögverndaffar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.