Fálkinn


Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 21.07.1944, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Stundum var Jack að leika sjer við Pecjue.no. Hann liafði <» stóran togleðursbolta, sem hann Ijek sjer að, eins og lcettlingur að bandhnykkli; en ef maður bröpaði skipunarorðin.: „Adei- ante“ til lians, þá gaf hann boll- anum utanundir svo að hann þaut langar leiðir í burt. Svo fór að lokum, að Jack stakk upp á því við Concepcion, að þau flýðu saman. Hann sagði nijer að bann liefði sagt henni, að liann gæti ekki lifað án hennar, og að liún vrði að verða lconan sín. Hún hafi svarað lionum, að bún gæti ekki gifst fyrr en hún væri orðin ekkja. — Var það ekki fallegá sagt? spurði Jack. — Þú liefir víst ekki skilið þetta rjett, sagði jeg. — Hún hefir verið að brýna þig. — Brýna mig lil hvers? — Brýna þig til þess að hjálj>a sjer að verða ekkja. — Ertu vitlaus? sagði liann. Þú misskilur Concepcion al- gexdega. Hún er ei'nstæð kona. Og ekki getur bún að því gert þó að hún sje ástfanginn af mjer. — Þú átl ekki nema einn kost, sagði jeg. Concepcion er Mexicani og getur þessvegna ekki fengið skilnað. Þú ætlar þjer ekki að drepa manninn hennar - og. þessyegna verður þú að flýja land sem bráðast, því að þú verður að gera þjer ljóst, að liann getur á liverri stundu fi’jett að þú hefir stefnu- íxiót við konuna hans úti í skógi, hjá skála senor Caixxpesion. Þetta mun honum finnast svo mikil móðgun, að hann notar fyrsta tækifærið senx lionum gefst tii þess að reka þig í gegn. Og aliir munu á einu máli um, að liann hafi verið í sínum fulla i’jetti. Þessvegna er þjer liollast að bvei'fa hjeðan frá Michoacán. En hann vildi ekki fara, og nú leið og beið. CVO VABÐ einkennilegur at- ^ burður, sem jeg skal segja svo ítarlega frá, sem mjer er unnt. Um sunxt þessu viðvíkj- andi hefi jeg getið mjer til, en mcst liefi jeg fengið að vita hjá áreiðanlegu fólki. Eitt kvöldið sendi Concepcion þernu sína með skilaboð, og stundarfjói’ðungi síðar kom hún inn á krána, sem senjor Hiei’ro vandi komur sínar á, og hvislaði að honum, að konan hans lxefði stefnumót með Ánxeríkumanninunx í skógar- lundinum. Hierro stóð þegar upp frá borðinu og fcxr heim. Þar valdi liann sjer rýting með löngu sveigjaixlegu blaði, stakk hoxxum i ermina og fór út i skógarlund senor Campesinos. Það var dinxnxt unx kvöldið og loftið var angandi, og ef hann liefði ekki verið kunnugur xnundi honum liafa reynst erfitt að finna stíginn milli appelsínu- runnanna, sem lá upp að lysti- búsinu. En hann bafði fyrrum liaft stefnunxót þai’na með ungri söngstelpu, svo liamx villtöst ekki. Hann nam staðar nokkur skref fi’á lystihúsinu. Skyldu þau liafa lxevrt til hans þarna inni? Hann stóð og hlustaði og lijelt niðri í sjer andanunx. Það var ekki að sjá að noklcur hefði héyrt til hans. IJann beyrði konu sína lxlægja kætishláti’i og svo hvíslaði hún: Dárling, mikið þykir mjer vænt um þig.. Senor Hierro tók ýiðbragð, fölur af ofsareiði og stóð nú i dyrum lystihússins með rýting- inn á lofti. Hann reif burt grænu vafningsjui’tinnar, sem lijeixgu niður frá þakbi’únini og byrgðu fyrir útsýnið, í stórixm flyksum. Concepcion, sem hafði heyrt xmdirganginn, spratt upp og' reyndi að hylja veruna, sem ló í sófanunx, en Hierro hrinti lienni frá og hún datt. - Kom þú fram, sagði Hierro með þrunxandi röddu við þann, senx hann hjelt að væri frið- illinn. En þetta var síðasta orð- ið, sem hann sagði í þessu lífi. Hann lxafði vitanlega sagt þetta á spönsku: „Adelante“ og sá darling, sem Concepcion hafði verið að gæla við, ljet ekki á sjer slanda lieldur tók viðbragð og sló Hierro með ægilegum bramminum. Þetta'var eklci annað en mjög leiðinleg slysni. Það var ekki liægt að áfellast Concepcion fyi’ir þetta. Hún skýrði lögregluni svo frá — og vinkona hennar, sem hafði verið með henni í lystihúsinu staðfesti framburð liennar að hún hefði farið út að ganga nxeð vinkonu sinni og Pequeno og farið þarna út í lundinn, og svo liöfðu þær sest inn i liúsið og farið að eta apjxels- inur meðan þær llvíldu sig. Vinkonan bar það, að bún hefði setíð úti í Iiorni en Conce- pion legið á legubekknum og vei’ið að handleika brauðaldin. Þá lxefði Hierro koiúið inn, og með hinni örlagai’íku skipun sinni liafði hann fengið Pequeno til að greiða hið hættulega högg, senx gat jafnvcl drepið naut. I rauninni var enginn eins l\arm þrunginn yfir því sem gei’ðist, og Pequeno, sagði Concepcion. Og það sagði hún eiginlega satt. T/’NÚTUB liafði loki hinni einkennilegu sögu sinni. — Svona l'jekk liann Jack konuna, sagði hann. — Hún hlýtur að hafa elskað þig heitt, sagði jeg, því að mjei’ hafði fiá byrjun verið ljóst að liann hafði haft hlutverkaskifti i sögunni. Það vai’st Jni en ekki Jack, sem hún var ástfangin af. Það vart þú, Knútur, sem giftist Concepcion er ekki svo? — Jú, sagði Knútur. Það var jeg. — En hversvegna fórstu frá henni? Knútur tók fram Árbók Hag- stofunnar og fór að blaða í henni. Hann virtist vera mjög utan við sig. — Það er eitt sem jeg' minnist alltaf þegar jeg lxugsa til Gonce- pcion, sagði liann. - Það var þetta undrandi glaða augna- ráð hennar þegar hún leit á mig í fyrsta skifti. Það augna- rá'ð sagði mjer að hún vildi eiga mig, og gera allt til þess að fá mig. Og' þegar svo er óstalt þá þýðir ekkerl að reyna að sleppa. En þegar jeg liafði leikið fiflahlutvei'k Hierros á öllum hringsviðum i Machoacán þá sendi hún einu sinni ungum landeigenda samskonar aúgna- ráð. Þremur tínxunx síðar tók jeg saman pjönkur mínar og fór til Vera Ci’uz. Því að jagú- ai'inn var ennþá til, og mjer fannst jeg' vera of ungur til þess að komast í dánarskýrslur Hagstofunnar. TUNDUKSPILLIRINN „WHADDON", sem sjest hjer á myndinni telst til hins svonefnda ,,Ilunt jtokks". Myndin er tekin suðiir i Miðjarðarhafi af manni um borð i tmidiirspillimim ,,Eskimo“ í vor. Á Miðjarðarhafi rœður breski flotinn ná öllu, svo að Mussolini getur nú ekki lengur kallað j)a ,,hafið sitt“ eins o<j hann var farinn að yera i striðsbyrjun FALLBYSSA f ÓFÆRÐ. Það er fljótt að spillast færið á Italiu þeyar riynir. Itjer ern breskirhermenn með 15 Vu þumlu.nya fallbyssu, sem er að kalla umflotin eftir eina riyningarnótt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.