Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 2
2 F A L K 1 N N bók: Jbi Björn Magnússon: ÞJEIÍ ERUÐ LJÓS HEIMSINS. Siðrœn viðhorf í Ijósi Fjallræð- itnnar. — 'Bókaútgófan Norðri, Akureyri 1944. Vafalitið er að Fjallræðan verður að teljast kjarni þess siðalærdóms, sem Jesú Kristur vildi innræta lands mönnum sínum fyrir rúmum nítján öldum. Menn deilir á um hvort liann hafi verið sonur Guðs eða manns, en hvort heldur er, þá verða for- svarsmenn hvorrar skoðanar um sig að viðurkenna, að hann var sá full- komnasti, sem lifað hefir á jörðu hjer, að skoðun þeirra, sem til lcenninga hans þekkja. í lians munni voru ei svik fundin, og engin erfi- sögn er til fyrir þvi, að hann hafi gert annað en „vilja föður síns“, þó að landar hans, sem viðurkendu föðurinn, hafi eigi enn viljað viður- kenna „soninn“ og telji hann enn falsspámann, og biði eftir þeim Messíasi, sem bækur Gamla Testa- mentisins hjetu „Guðs útvöldu þjóð“ — Gyðingunum. Eitt sinn eigi endur fyrir löngu ráðlagði þáverandi rikisstjóri Is- lands þjóðinni að lesa Fjallræðuna. Eigi er vitað hvort liún liefir farið að ráðum hans um þetta efni, en hitt er víst, að enginn bíður tjón á sálu sinni við að gera það. Hinir eru fleiri, sem sækja þangað þau ÓHÁÐ TÍMARIT ER ÓMETANLEGT og því verðmætara, sem bolmagn þess er meira. TímaTitið JÖRÐ er engu háð nema sannfæringu ritstjóra síns, sr. Björns O. Björnsson. JÖRÐ hefir liaft frumkvæði um margt og flutt greinar og skáldskap eftir fjölda úrvalshöfunda svo sem Svein Björnson, Sigurð Nordal, Gunnar Gunnarsson, Árna Púlsson, Kristmann Guðnmndsson, Jón Magnússon skáld, Arnor Sigur- jónsson, Gnðmund Friðjónsson, Pál Kolka, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Ragnar Ásgeirsson, Theodór Arnbjör.nsson, sr. Sigtirð Einarsson, Pjetur Sigurðsson erindreka, Guðmund Finnbogason. Sögur JARÐAR liafa ávall verið frábærlega skemmtilegar. Myndirnar margar og fallegar. JÖRf) hefir oftar en einu sinni flutt styrjaldarlandabrjef, og er nýbyrjað að flytja skrá um nýútkomnar bækur og skákþætti auk annars smælkis. í þriðja liefti þessa árgangs, sem nú er að koma út og er helgað þjóðhátíðinni 17. júní s. 1., skrifa m. a. þessir höfundar: Guðmimdur G. Hagalín, Kristmann Guðmundsson, Páll Kolka, sr, Pjetur Magnússon og Jón Sigurðsson frá Ystafelli. Þar verður og nýlegt útvarpserindi ritstjórans, „Hlustar jijóðin á rödd Guðs? Þakkar hún?“ í heftinu verða frábærar landslagsmyndir. Alls koma út sex hefti á þesu ári og verður sjerstakt höfunda- val i seinni heftunum þremur, enda verður varið fjórum sinn- um meira fje til riílauna í þau þrjú hefti en í fyrri heftin þrjú og fimm sinnum meira en í allan árganginn i fyrra'. Sendið JÖRfí áskrift og eigið hlut að því að hún fái sýnl til hlítar hvers óháð timarit með bolmagni er um komið. (Klippið þetta áskriftareyðublað úr og sendið i pósthólf 412, Reykjavik.) Jeg undirritaður gerist hjer með áskrifandi að timaritinu JÖRÐ frá ársbyrjun 1944 og óska, að mjer sje sent með póst- kröfu það, sem út er komið af yfirstandandi árgangi. Nafn: ..........................%;...................... Heimili:................................................ Brjefhirðing: .......................................... Póstafgreiðsla: ........................................ MILÖ <■> mín&áfn* Wjji' c 1 ^U/ccÉcú- -■ - cpSr’ |jf ., ,1 ixTi-ta. k.’. ti. ' nB||g íí. i.'zd t föKKOto Ui-\ NEH.D ÁRNI HAFNAHSTR.S REYKJAVÍK Ö LP S I HöC IR: JÓNSSON, hyggindi, sem í liag koma til jiess, að betra hugrenningar sínar, orð og gerðir. Því að þó að menn læsu þúsund bindi háleitra hugleiðinga, um dag, veg og reynslu allra und- anfarandi kynslóða, sem sÖgur ná til, j)á er efasamt, hvort jafnmikið gagn yrði að öllum j)eim lestri eins og lestri einnar kveldstundar, þar sem bókin yrði nokkrar Biblíublaðsíður og byrjað væri á 5. kapítula í Matfe- usarguðspjalli, en cndað á þeim sjö- unda. Þessir þættir geyma þá útgáfu Fjallræðunnar, sem guðfræðingar telja rjettasta og fullkomnasta. Nú hefir einn góður kennimaður ís- lensku kirkjunnar, síra Björn Magn- ússon á Borg á Mýrum orðið til þess, að gefa út hugleiðingar sínar út af Fjallræðunni, undir lieiti ])ví, sem greinir frá hjer að ofan. Vissulega munu allir unnendur þeirrar. sið- speki, sem Fjallræðan geymir, taka j)essari bók fegins liendi, og j)akka höfundi i liuganum, er þeir liafa lesið hana. En aðrir, sem eigi vita neitt um Fjallræðuna nema í óljós- um endurminningum um barnaspurn ingar og tossakver, en nú eru orðn- ir fullhugsandi, munu eigi síður þakka höfundi fyrir ritið. Þvi a$ þó að Asbestplötur Asbestþráður Asbestreipi Tólgarþjettir Grafitþráður Palmetto-þjettir Stanley-þjettir Grafitduft Carborundumduft í feiti Manganesitkítti Kieselguhr Ketilsódi Vítissódi Öxulstái l-i/4 ”—l >/2” Öxullegur í”, m”, w, 1%” Smurningskoppar „TEXACO“: koppafeiti stefnisrörolía gearfeiti öxulfeiti boxalokafeiti tannafeiti VERSLUN O. ELLINGSEN h.f. Aladdin-lampar með glóðarneti Handluktir Luktarglös Lampaglös 6”’, 8”’, 10’” VERSLUN O. ELLINGSEN h.f. Fjallræðan sje að eðli og formi mjög einfaldur sannleikur, þá er það samt svo, að við lestur bókar síra Björns bætist flestum góður feng- ur. Höfundurinn dýpkar skilning hvers hugsandi manns á orðum Fjallræðunnar, jafnvel þeirra, sem l>ykjast hafa skilið liana að fullu. —Vel sje honum og útgéfandanum fyrir bókina. Tjoruhampnr Stálbik Bátasí Skipasaumur Stiftasumur Boltajárn >/2” Hnoðhringir v2”, %” Eirsaumur Blásaumur VERSLUN O. ELLINGSEN h.f. AÐFERÐIN. Pegar þjer notið Lux-spæni þá munið að mæla þá ná- kvæmlega. Ein sljettfull maj- skeið í 1 lítra af vatni gef- ur ágætt sápulöður. Mælið vatnið líka. Ef þjer notið meira vatn en þjer þurfið, þá verðið þjer lika að nota meira Lux. Safnið þvottinum saman. Þvoið ekki biúsur, nærföt, sokka og þessliáttar hvað út af fyrir sig. Það er hag- feldara að þvo alt i sömu lolunni. Vindið blúsurnar og nærfölin upp úr sápu- löðrinu fyrst, siðan ullarföl- in og loks sokkana. Allt i sama sápulöðrinu. Þetta eru einföld ráð, en með þvi að fara eftir þeim sparið þjer mikið af Lux, hínu dýrmæta þvottaefni. LII X EYKlJli ENDÍNGU FATNAfíARlNS X-LX 619-786 A LEVHR PRODUCT

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.