Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N - LITLfi SfiBfin - Harðsviraði skipstjórinn /Jonassen, skipstjóri á „Stjörn- unni“, var ruddamenni. Hann skammaði skipshöi'nina frá morgni til kvölds og var hálffullur allan daginn. Enginn útgerðarmaður eða „reið- ari“ mundi hafa látið hann stjórna slcipi. En Jonassen átti ,Sljörnuna“, og var hví sinn eigin húsbóndi. Jonassen var afar ófriður, jafn ljót- ur eins og api. Hann var stór og sterkur. Hæð hans var yfir tvo metra, og vöðvarnir á skrokknum voru afarmiklir og sterklegir. Gamla máltækið um það, að stórir menn sjeu hæglátir, átti ekki við hvað Jonassen snerti. Hann barði menn fyrir smámuni. „Stjarnan“ lá í Kristjánssundi og tók fisk er skyldi sigla með til Spánar. Mennirnir voru þögulir við vinnuna. Það var sem loftið væij þrungið af ilsku. Skipstjórinn hafði barið stýrimanninn til óbóta dag- inn áður. Enginn vissi hvort hann var dauður eða lifandi er hann var fiuttur burt i sjúkrabílnum. Það var ekki í fyrsta sinn að sjúkrabill kom fram á bryggju þar sem „Stjarn- an“ lá. Skipsliöfnin saknaði stýrimanns- ins. Hann hafði oft verið þeim hlífðarskjöldur er skipstjórinn var sem óðastur. Hvernig ætli nýi stýri- maðurinn verði? hugsuðu þeir. Um miðdegisleytið fór skipstjór- inn í land. Eftir aillangan tíma kom hann fram á skipið eins og felli- bylpr. „Hendið druslum stýrimanns- inn upp á bryggju“, öskraði hann. „Á morgun kemur nýr stýrimaður". Piltarnir báru dót særða stýrimanns- isns upp á bryggju. Þeir báðu verka- mann er þeir hittu þar, að koma orðum til eigandans um að láta sækja farangurinn. Snemma næsta morgun kom hár, ljósliærður maður. Hann gekk upp skipsstigann með poka á bakinu. Hann mælti: „Jeg á kistu uppi á bryggjunni, drengir. Hver vill hjálpa mjer með hana fram á skipið?“ Delvksen stóð út við borðstokkinn og var að því kominn að skjótast eftir kistunni, er hann ieit á skip- stjórann. Var hann ófrýnilegur. Hann kallaði: „Stýrimaðurinn getur sjálf- ur draslað kistu sinni um borð“. En stýrimaðurinn greip i Dekk- sen og ljet Jiann hjálpa sjer með kist- una. „Heyrðirðu ekki hvað jeg sagði“, spurði Jonassen. „Jú“, sagði stýrimaðurinn. „Það hefir væntanlega heyrst alfa leið til Þrándheims. Þjer ættuð að tala dá- lítið lægra, sldpstjóri“. „Hva, Jivað“. Andlit skipstjórans var orðið glóandi rautt. og auðsjeð var að blaðran mundi brátt springa. En skipsmenn náhvítnuðu í framan. Þeir þektu skipstjórann. „Þjer ættuð ekki að fara snemma á fætur, skipstjóri“, mælti stýri- maðurinn brosandi. „Þjer verðið geðvondur ef þjer sofið of lítið. Nú var Jonassen nóg boðið. Hann reiddi linefann til barsmiða. En stýrimaðurinn greip eins og örskot lieljartaki um liandlegg skipstjór- ans. Hann hóf liann á loft og kast- aði honum á fiskpakka. Jonassen þaut á fætur og flaug á stýrimanninn. En fjekk sömu út- reiðina sem áður. ,„Þjer ættuð ekki að bölva! Það er ljótt er mentaðir menn gera það“, mælti stýrimaðurinn. Skipsmenn horfðu aðdáunaraug- um á hann. Dekksen spurði sýri- manninn livar Jiann liefði lært þetta, að fella slikan kappa sem Jonassen var. ^„Jeg lærði það í Japan“, svaraði liinn. „Þessi glímutök nefnast jiu- jitsu“. Svo virtist sem Jonassen liefði fengið næga ráðningu í bili. Hann kvaldi skipsmenn minna en áður á meðan verið var að ferma skipið. Lund stýrimaður var glaðlyndur og fjörgaði slvipsliöfnina. Hann liló oft hjartanlega. Svo Ijetu þeir í haf. En hafi menn álitið að Jonassen liefði gleymt ósigri sínum, þá var það ekki rjett álit. !Það var Jjótt augnaráð hans er liann horfði á Lund, einkum ef liann áleit að enginn tæki eftir því. En hann stilti sig. Hann beið eftir hent- ugu tækifæri. „Stjarnan" hafði siglt yfir Norð- ursjóinn og Ermarsund. Það var afar mikill liiti er þeir komu suð- ur i Spánarhaf. Það var komið logn. Seglin hengu niður. Lund var á verði. Hann stóð við borðstokkinn og liorfði niður í sjó- inn. Hann lieyrði þrusk fyrir aftan sig. Hann sá skugga og sneri sjer við. Þar stóð skipstjórinn með járn- stöng i Jiendinni. Hann liafði reitt liana liátt og lamdi í áttina til stýri- mannsins. En á síðasta augnabliki kastar Lund sjer niður á þilfarið. Skipstjórinn hrökk út af borðstokkn- um er liann sló vindliöggið, misti jafnvægið og fjell i sjóinn. „Maður datt útbyrðis", lirópaði Lund. Menn komu lilaupandi. Samtímis skaut Jonassen upp á yfirborð sæv- ar, buslaði liann sem óður og öskr- aði á hjálp. „Hann kann víst ekki að synda“, mælti Dekksen. „Það er elcki hættulegt“, sagði Anton. „Hann flýtur vegna þess hve mikið wisky er í maga hans. Þeir hættu að lilæja að Jiessari fyndni, því þeir sáu hákarlsugga í vatnsskorpunni. „Hákarl", hvíslaði Dekksen. • Lund greip stóran hnif úr slíðr- um, steig upp á borðstokkinn og stöklc í sjóinn. Jonassen liafði einnig sjeð liákarl- inn. Hann öskraði og draklc sjó og ældi. Hann horfði ofsahræddur á liákarlinn, sem nálgaðist liann. Stýrimaðurinn synti fram lijá Jon- assen og í veg fyrir hákarlinn. Með mikiJli atliygli og spenningi liorfðu skipverjar á það sem gerðist. Þeir sáu hákarlinn koma í flýti í áttina til sýrimannsins. Skyndilega hvarf hann niður í sjóinn. Sjórinn varð að froðu á dálitlu svæði. Sekúnd- urnar virtust áhorfendunum eins langar og klukkustundir. Hjer fer ú eftir verðlaunaferða- saga Sólskinsdeildarinnar í sumar. Er hún eftir Guðrúnu Elsu Halldórs- dóttur, systur stúlkunnar, sem skrif- aði bestu ferðasöguna i fyrra: Mánudaginn 3. júlí lagði Barna- kórinn Sólskinsdeildin af stað í söngför og var ferðinni Iieitið til veslur og norðurlandsins. Við börn- in vorum 23 alls og svo söngstjór- inn okkar, Guðjón Bjarnason. Við lögðum af stað ld. rúmlega 8 um morguninn og fórum í bíl alla leið. Veður var gott og vorum við himinlifandi yfir að vera nú að leggja af stað í ferðalag á ný. Við mætum öll niður í miðbæ, hver með „Nú liefir liákarlinn gert út af við Lund“, sagði Dekksen. En er liann liaði þetta mælt kom stýri- maður úr kafinu. Sjórinn var blóði drifinn. HákarJinn var horfinn. Lund veifaði til skipsmanna og synti til skipstjórans, er var að síga í djúpið í þriðja skiftið. Stýri- maðurinn dröslaði honum að skips- liliðinni, og piltarnir tóku á móti honum og komu honum upp i skip- ið. Jonassen lá í rúmi sínu það sem eftir var dagsins. En undir kvöldið sendi hann orð eftir stýrimannin- um. Jonassen brást hugrekki til þess að horfast i augu við I.und og Já þegjandi litla stunil. Lund mælti: „Þjer viljið tala við mig?“ „Já, Lund, jeg vil tala við yður,“ sagði Jónassen og ræksti sig. Þjer hafið væntanlega fengið það álit á mjer að jeg væri kvikindi og ó- þokki. Og þjer hafið haft fullkomna ástæðu tii að trúa því. En jeg skal segja þjer að jeg um eitt skeið var glaður og kátur. Jeg var rikur og giftur konu er jeg unni, og átti marga vini. Þessir vinir stálu pen- ingunum mínum. Besti vinur minn stal svo að síðustu konunni minni. Þá breyttist skap mitt. Jeg varð kaldur og harður. Jeg misti alger- lega trúna á allt gott hjer á jörð. En í dag er jeg breyttur. „Þjer særðuð hjegómagirnd mina með því að fella mig í augsýn skips- liafnarinnar. Jeg ákvað að hefna. Jeg liefi vakað yfir tækifæri til þess að koma hefndinni fram. I dag ætlaði jeg að drepa yður. „Og þjer! í stað þess að Játa mig drukkna eða vera jetinn af liákörl- um lögðuð þjer líf yðar í mikla hættu til þess að bjarga m'jer. Gjarna vildi jeg taka í hönd yðar í þakk- lætisskyni. En jeg finn að jeg er þess ekki verður.“ , , „Rjettið mjer hönd yðar, skip- stjóri“, mælli Lund, „látum oss gleyma hinu liðna, og gerum nú „Stjörnuna" að góðri vistarveru fyr- ir unga og hrausta sjómenn. Lífið færir oss sorgir og vonbrigði. En gleðistundirnar virðast mjer þó fleiri en sorgarstundirnar. Við verð- um að brosa. Brosið þjer Jonassen! Brosið til skipsverja, brosið við heiminum. Með brosi fæst betri á- rangur en með kjaftæði, skömmum, barsmíði og bölvi. Jóh. Sch. þýddi. sinn svefnpoka og farangifr. Við ókum fyrir Hvalfjörð og er það löng leið. Mörg okkar höfðu ekki farið þessa leið áður, svo margt var því til að skoða. Við' sungum og gerðum að gamni okkar milli þess að sagðir voru brandarar og gamansögur og fanst okkur því tíminn fljótur að líða. Er við vorum komin fyrir botn Hvalfjarðar námum við staðar í undurfögru skógarrjóðri og gaf þar að líta út uni allan Hvalfjörð með hinum fallegu fjöllum á báðar hendur. Litlu síðar komum við að Ferstiklu, þar sem okkar mikla sálmaskáld Hallgrímur Pjetursson dvaldi siðustu æfiár sín. Þar er nú veitingarstaður og fórum við þangað til þess að fá okkur hressingu. Hjeldum siðan af stað og ókum upp hinn undurfagra Borgarfjörð, þar sem alstaðar gefur að líta ilmandi skógarkjarr og alls- konar fagran gróður. Við námum stáðar við Hreðavatn, en þar er mjög fagurt um að litast. Þar tókum við myndir, þvi okkur þykir alltaf gaman að eiga þær til endurminn- ingar um ferðalög okkar. Kl. 3 um daginn komum við að Ásgarði. Þar bjó fyrir nokkru hinn víðkunni bændahöfðingi,Bjarni Jensson, sem jeg Jiefi heyrt getið um fyrir sjer- staka gestrisni og góðvild við alla sem að garði báru en þó sjerstaklega þá, sem fátækir voru og lítils meg- andi. Við borðuðum i Ásgarði ög eftir að hafa matast af bestu lyst fórum við að leika okkur um stund. Þá var hitinn svo mikill að við liefðum helst kosið að leggjast í sólbað og ljetu margir það eftir sjer meðan við hin ljekum okkur. En nú dugði ekki að tefja timann þvi ferðinni var heitið til Hólmavik- ur um kvöldið. Á þesíjum yndslega sumardegi er sólin baðaði allt í geislum sín- um var dýrðlegt að sjá alla þá feg- urð er fyrir augum okkar bar. í Kollafirði sáum við einkennilega dranga og er það gömul þjóðsaga að þarna hafi dagað uppi tröllkarJ með kerlingu sína. Til Hólmávikur komum við svo kl. 8 um kveldið. Við stoppuðum fyrir utan gistiliús- ið en þar var margt manna saman komið til þess að taka á rrióti okkur, þar á meðal van kunningjakona for- eldra minna og tók hún mig ásamt þrem öðrum telpum heim með sjer og vorum við tvær hjá henni en hin- Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.