Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 EFTIRMIÐDAGSKJOLAR konmir aftur. FJÖLBREYTT ÚRVAL Sendir gegn póstkröfu um land allt. Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9 — Sími 2315 Þar sem orðrómur gengur um það, að stofna eigi hjer blað undir nafninu Lýðveldið aðvarast allir um að nota ekki nafn þetta í óleyfi, þar sem ráðgert er að samnefnt blað hefji að nýju útkomu sína eftir ófriðarlok. F.h. Útgáfustjórnar blaðsins ,Lýðveldið‘ Sigurður Guðjónsson. Verðlækkun á gleri! Höfum fengið nýjar birgðir af ensku og amerísku „Ultra Vitrolate Glass“ — Rúðugler í öllum þykktuin og stærðum, skorið nið- ur eftir máli. Einnig selt í heilum kistum. Hamrað gler Vírgler Sendum gegn póstkröfu. Pjetur Pjetursson GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ. Hafnarstræti 7 TÓLG OG MÖR fæst enn. Sendum heim, ef tekin eru 10 kíló eða meira. — FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678 * Allt með Islenskuin skiptim! * Azrock-gólflagnir eru notaðar þar sem krafist er mikils slitþols, eru því hentugar á gólf, sem mikið er gengið á, svo sem búðargólf, skrifstofugólf, verksmiðju- gólf o. fl. Fyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. hreinsar á svipstundu án þess að rispa. LEVER product X-V 420-814 Boulderstíflan, ein af þremur stærstu fyrirlileðsl- um i heimi, var fullgerð árið 1936. Hún er í Coloradofljóti í Bandaríkj- unum og kostaði 165 miljónir doll- ara. Vatnið er bæði notað sem neysluvatn í borgum fjær og nær og svo til áveitú á liin ófrjóu land- svæði niður með ánni, en orkan knýr eina stæ.rstu rafstöð heimsins, sem miðlar rafmagni til fylkjanna Nevada, Arizona og Suður-Carolina (þ. á. m. til stórborgarinnar Los Angeles). Vatnspipurnar að túrbín- unum i stöðinni eru um átta metra í þverniál. Auglýsingaskrifstofa ein hafði átt langt og leiðinlegt samtal við tvo skiftavini sína, sem voru frá whisky- brugghúsi. En það hækkaði brúnin á piltunum á skrifstofunni þegar annar gesturinn sagði: — Hafið þið smakkað á tegundum okkar. Hjerna er sú besta. Hefir einliver ykkar tappatogara? Nú tindruðu mörg augu og sex tappatogarar komu á borðið. "Whiskysalinn tók einn þeirra, dró tappan úr flöskunni með kunnáttu- svip og sagði svo: — Jeg vænti að þið vitið hvernig á að prófa whisky? Þið vætið fingurgóminn í því, og slrjúkið honum svo neðan á tung- una, piltar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.