Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 511 Lúrjett skýring: 1. Málgagninu, 12. ílát, 13. sið- ferði, 14. hvílast, 16. ljóða, 18. verk, 20. straum, 21. skip, 22. flana, 24. óhreinindi, 26. kennari, 27. togari, 29. eyðir, 30. tveir eins, 32. ferða- lög', 34. tvihljóði, 35. döggvuð, 37. guð, 38. hreyfing, 39. son, 40. drejfir, 41. samt, 42. mynni, 43. götugs, 44. geim, 45. titill, 47. einkennisstafir, 49. egg, 50. upphafsstafir, 51. manns- nafn, 55. tveir eins, 56. steikja, 57. ungviði, 58. fje, 60. hvíldi, 62. myisna, 63. staddur, 64. ræktað land, 66. átti heima, 68. öðlist, 69. starfsama, 71. grannan, 73. vegg, 74. skóli. Lóðrjett skýring: 1. Rusl, 2. persónufornafn, 3. Guð, 4. forsetmng, 5. veiðarfæri, 6. rek- ald, 7. rekjuvoð, 8. bor, 9. á fæti, 10. nuggi, 11. grafa, 12. gata í Rv. 15. Gatan í Rv. 17. fuglar, 19. bætt, 22. svar, 2. rifrildi, 24. fræðimanns, 25. ílát, 28. á fæti, 29. tveir eins, 31. ótilreiddar, 33. Greinir, 34. skeytir, 36. skora, 39. sár, 45. ferð, 46. utan, 48. sýður, 51. ósoðin, 52. tónn, 53. stöðvarstjóri, 54. tónar, 59. klippti, 61. mar, 63. krassi, 65. þrír eins, 66. svei, 67. vín, 68. spjóts- hluta, 70. frumefni, 71. skammstöfun, 72. áttir, 73. gelti. LAUSN KROSISATU NR.510 Lárjett ráðning: 1. Hafnsögumanns, 12. vona, 13. ofnra, 14. nóta, 16. efi, 18. log, 20. tað, 21. Si, 22. los, 24. fau, 26. G.G. 27. hatti, 29. lierra, 30. lá, 32. steik- arar, 34. en, 35. ilt, 37. al, 38. S.N. 39. mig, 40. naum, 41. ká, 42. Ok, 43. móðu, 44. G.G.G. 45. Ás, 47. já, 49. sum, 50. at, 51. kreistuna, 55. R.I., 56. tangi, 57. snara, 58. ná, 60. rag, 62. auð, 63. Ra, 64. ill, 66. tog, 68. men, 69. raus, 71. kálar, 73. gagn, 74. sagnaritarinn. Lóðrjett ráðning: 1. Hofi, 2. am, 3. fa, 4. So, 5. öfl, 6. gnoð, 7. urg, 8. M.A. 9. NN, 10. nót, 11. stag, 12. vesalingarnir, 15. aðgöngumiðann, 17. motta, 19. taran, 22. las, 23. stelksegg, 24. frekjuna, 25. urr, 28. I.I., 29. H.A., 31. álagt, 33. kú, 34. eiður, 36. tug, 39. mós, 45. árnar, 46. ís, 48. ánauð, 51. kar, 52. I.I. 53. T.S. 54. arð, 59. álas, 61. foli, 63. regn, 65. lúa, 66. tár, 67. gat, 68. man, 70. S.G., 71. K.A., 72. Ra, 73. G.I.................................. ir yður einan, ef yður langaði til þess. Bæjarstjórinn hafði áður verið veitinga- maður, og liafði grætt drjúgan skilding. Hann hafði verið ekkjumaður í nokkur ár og þá fengið áhuga fyrir andatrú. Hann tók því boði Galgopans fegins hendi. Gal- gopinn flýtti sjer heim og sagði Zephyrine tíðindin sigri hrósandi. Hann hafði komið auga á skrifborð í skrifstofu bæjarstjór- ans, sem augsýnilega liafði að geyma em- bættisskjöl. Á borðinu stóð askja með em- bættisinnsigli hans. Rjett þar hjá var hilla með mörgum stimpluðum pappírsörkum. Galgopinn var ekki lengi að leggja á ráðin. Um kvöldið kom hann og Zephyrine uppdubbuð, þeim var boðið inn í dagstof- una. Þar liafi alt verið undirbúið. Zephyr- ine hafði fengið sjer neðan í því meðan hún beið eftir manni sínum, og síðan hafði hún bætt á sig til að lierða upp hugann og nú var hún hin brattasla. Bæjarstjórinn ætlaði sjálfur að lijálpa til. Hann skipaði Zephyrine að setjast á legubekkinn og settist sjálfur á stól fyrir framan hana. Galgopinn hafði, meðan á þessu stóð, nálgast skrifborðið, en sneri baki að þvi. Hann náði í nokkrar arkir og stimpaði þær fimlega með embættisstimpli bæjar- stjórans. — Nú kemur það, hrópaði bæjarstjórinn hrifinn. Zephyrine hafði látist falla í dvala til þess að bjarga sjer úr klípunifi. — Nú skulum við spyrja liana um for- tíðina. — Hvað hefi jeg verið alla mína ævi? spurði bæjarstjórinn. „Táldreginn af konu yðar, sagði Zephyr- ine og vildi nú binda enda. á þennan leik- araskap. Galgopinn varð skelkaður. / — Hún hefir hæfileika, hún hefir hæfi- leika, hrópaði bæjarstjórinn himinlifandi. Hvernig liefði hún, sem ekkert þekti til mín, getað vitað það. Þið eigið áreiðanlega eftir að heyra margt merkilegt. Galgopinn var ekki síður ánægður með þenna óvænta árangur. Spurningunum ringdi nú yfir Zephyrine. Hún svaraði þeim óljóst og með alls konar útúrdúrum. Galgopinn fjekk á meðan tæki- færi til að taka vaxmót af öllum skráar- götum, sem liann áleit þýðingarmikil. Loksins var athöfninni lokið og þau kvöddu fólkið, sem var mjög ánægt. — Þetta er ágætisnáungi, sagði Galgop- inn. — Hann hefir. án þess að vita um það, gefið út skírnarvottorð fyrir Fanfan. Nú lendum við ekki framar í vandræðum, þegar lögregluþjónarnir spvrja hvaðan hann sje. — Hvernig þá? „Hjerna er örk af stimpluðum pappír. Við skrifum þvi næst upp skírnarvottorð Claudinets með nafni Fanfans og þá erum við löglegir foreldrar hans, að minsta kosti gangvart lögreglunni. Svo lijeldu þau áfram ferðinni með skirnarvottorð Fanfan í lagi. Þau komu loks til Brest. Þrjú ár voru liðinn siðan þau höfðu verið í Boulogne. Þau komu sjer fyrir á markaðstorgi og liófu sýning- ar sínar með leyfi yfirvaldanna. Framan á vagni þeirra var komið fyrir geysistóru og íburðarmiklu auglýsinga- spjaldi, sem á var ritað: ZEPIÍYRINE heimsfrægur miðill. Hefir hlotið heiðursverðlaun hjá frönslmm háskólum. Hún afhjúpar fortíð, nútíð og framtíð hinna forvitnu. Þegar einbver kom inn, vísaði Zephyr- ine honum til sætis á legubekknum. Síð- an kom Galgopinn inn og lokaði hurð- inni. Hann var í riddaraklæðum, gráum sumarfrakka og vinnuskóm. Hann tók hönd komumanns, með mjög hátíðlegum tilburðum, og lagði hana i liönd Zephhvr- ine. —- Nú eruð þjer kominn í samband við. miðilinn, og getið spurt hana um allt er þjer óskið að vita. Hún svarar vður strax. Svo dró hann sig hæversklega i hlje. Galgopinn og drengirnir voru fyrir utan á meðan og ljeku ýmiskonar skrípa- læti til þess að lokka fólkið að tjaldinu. Drengirnir voru klæddir eins og loddarar og urðu að leika allskonar skrípalæti, titrandi af hræðslu við Galgopann. Kvöld eitt stóðu þeir þannig fyrir utan tjaldið. Claudinet söng miður prúða vísu, en Galgopinn Ijek á Gítar. Drengurinn gata varla sungið, og allt í einu stóð blóðgusan fram úr munni hans. Hann fjell aftur á bak í fangið á Fanfan, sem reyndi að bugga hann eins vel og hann gat. Hermaður sem stóð álengdar hrópaði: — Þetta sýnist vera ómengað blóð, en þetta er auðvitað eitthvað sem hann hefir látið upp í sig. Sumir hlógu og æptu: Bravo, bravo! Aðrir áhorfendur voru eklci eins ánægð- ir þeir spurðu Galgopann, sem svaraði: — Hann hefir bara tekið of háan tón og ekki þolað það. Sýningunni var lokið þetta kvöld og áhorfendurnir hjeldu heimleiðis. Galgop- inn slökkti á lömpunum fyrir utan tjald- ið og skipti sjer eklti af Claudinet. — Þeir sem eru svona heilsuveilir ættu að hafa sig á burt sem fvrst, tautaði hann við sjálfan sig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.